— GESTAPÓ —
Góđ léleg mynd?
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
rúnin 4/12/06 21:40

Getur einhver mćlt međ virkilega góđri, lélegri kvikmynd til ađ hvíla hausinn í próflestri?

Helst eitthvađ heilalaust og huggulegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/12/06 21:42

Ég nć bara enganveginn ađ blanda ţessu saman.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 4/12/06 21:42

Rómantískar gamanmyndir falla vel í ţann flokk.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 21:46

Ég mćli hiklaust međ Van Wilder, Waiting... og Just Friends. Einnig eđalrćmunni Kiss, kiss, bang, bang, ţó líklega ţurfirđu ađ nota einhverjar sellur í ađ túlka hana.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 4/12/06 22:11

Blúsbrćđur hvíla sellurnar vel.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 4/12/06 22:26

Ţađ er ekki nema ein mynd sem kemur til greina!

Commando.

Mynd sem er bćđi svo léleg og svo góđ ađ mađur nćr bara ekki áttum.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 4/12/06 23:15

Ţú átt kollgátuna Blástakkur!

Commandó og ekkert annađ!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 4/12/06 23:51

krossgata mćlti:

Rómantískar gamanmyndir falla vel í ţann flokk.

Ţćr eru svo sannarlega oft lélegar en sjaldnast líka góđar. Ţó eru á ţví undantekningar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Finngálkn 5/12/06 00:52

Horfđu á Pulp Fiction og ţú munt hvílast... Eđa verđa ţunglyndur og hengja ţig!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 5/12/06 23:13

Mćli međ myndini Trucks Hún er svo asnaleg ađ ţađ er ótrúlega fyndiđ

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 6/12/06 00:48

Strákar , hafiđ ţiđ gleymt Van Damme.Ţar fara dásamlega lélegar og yndislegar myndir. Van Damme er ađ finna týndan ćttingja sinn sem oftar en ekki er tvíburabróđir hans eđa eitthvađ álíka, hann verđur ástfanginn og sýnir á sér vel skapađann afturendann....mmmm unađur alveg frá a-ö‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 6/12/06 20:12

Ekki gleyma Seagalnum heldur. Ég horfđi á eina mynd (man auđvitađ ekkert hvađ hún heitir) međ félaga mínum í gćr. Hún var frá gullaldarárum selsins, ţegar hann nennti ennţá ađ hreyfa litla putta og ţurfti ekki magabelti til ađ fela vömbina. Viđ skemmtum okkur konunglega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 6/12/06 20:14

Ó já , góđur guuuđ.‹Stekkur hćđ sína›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Finngálkn 6/12/06 20:20

Dularfulli mađurinn mćlti:

Strákar , hafiđ ţiđ gleymt Van Damme.Ţar fara dásamlega lélegar og yndislegar myndir. Van Damme er ađ finna týndan ćttingja sinn sem oftar en ekki er tvíburabróđir hans eđa eitthvađ álíka, hann verđur ástfanginn og sýnir á sér vel skapađann afturendann....mmmm unađur alveg frá a-ö‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Hei - ég runka mér líka yfir Van Damme!!! - Ţá eigum viđ eitthvađ sameiginlegt áhugamál! - En ţađ voru hringspörkin sem ćstu mig en ekki rassinn, en ţađ er bara aukaatriđi!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 6/12/06 20:20

Oj. Góđar lélegar myndir eiga ekki ađ valda uppköstum. Sígállinn og Vandi falla í sama flokk og Ítalski Stóđhesturinn og myndir sem innhalda dýr sem stunda íţróttir.

‹Ćlir tignarlega›

Ţetta var áhugaverđara en allar myndir úr ţessum flokki samanlagt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 6/12/06 20:21

Snobbari.

Sígildar myndir, velflestar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 6/12/06 20:32

Finngálkn mćlti:

Dularfulli mađurinn mćlti:

Strákar , hafiđ ţiđ gleymt Van Damme.Ţar fara dásamlega lélegar og yndislegar myndir. Van Damme er ađ finna týndan ćttingja sinn sem oftar en ekki er tvíburabróđir hans eđa eitthvađ álíka, hann verđur ástfanginn og sýnir á sér vel skapađann afturendann....mmmm unađur alveg frá a-ö‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Hei - ég runka mér líka yfir Van Damme!!! - Ţá eigum viđ eitthvađ sameiginlegt áhugamál! - En ţađ voru hringspörkin sem ćstu mig en ekki rassinn, en ţađ er bara aukaatriđi!

‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›‹Ljómar upp› Nákvćmlega ţađ sem ég hélt. Viđ erum sálufélagar.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 6/12/06 20:34

Já, hver getur gleymt klassíkerum eins og Today you die, Attack force og Marked for death?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: