— GESTAPÓ —
Hvernig líđur yđur?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... , 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 23/1/11 11:12

Ég er enn ţunnur aftir ţorrablótiđ, sem var á föstudagskvöld. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 23/1/11 11:28

Mér líđur alveg prýđilega. ‹Ljómar upp›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 23/1/11 16:03

Kallt og međ óvenju mikla heimţrá.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 25/1/11 11:44

Ég er orđin svöng og fer ađ trítla til kokksins. Ţađ er alltaf eitthvađ óhollt í matinn á ţriđjudögum. ‹Ljómar upp›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 15/11/11 07:39

Oss líđur alveg hreint ágćtlega einmitt núna, en kvíđum ţó eilítiđ ţví, ađ aka reiđhjóli voru til vinnu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 16/11/11 13:06

Bara ţokkalega svona miđađ viđ aldur og fyrri hremmingar.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 16/11/11 22:49

Ég er međ andstyggilega hálsbólgu og er eins og aumingi.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 16/11/11 22:55

Ég er bara allur ađ koma til

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Jú, sćmilega, ţakka yđur fyrir.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 7/1/12 21:31

Madaman er ákaflega hress og sprćk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 8/1/12 00:44

Sérdeilis vel.xT

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 8/1/12 05:00

Bara vel ţó ég vildi gjarnan hafa sofiđ lengur.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/1/12 23:41

bölvanlega!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 14/1/12 18:19

Ágćtlega. Ef ég myndi kvarta yrđi ég ábyggilega lostinn eldingu.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 17/1/12 11:17

Svolítiđ stressuđ.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 17/1/12 14:39

Syfjuđ og löt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 10/12/14 02:00

Mér er kalt á tánum og mig langar í karamellu, ţannig líđur mér.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 10/12/14 14:03

Mér leiđist.

sígrćn
        1, 2, 3 ... , 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: