— GESTAPÓ —
Hvernig líður yður?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 156, 157, 158  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hér má leggja inn umsögn um líðan sína að hverju sinni, hvort sem hún er and- eða líkamleg.

Ég þjáist af næturóþoli, og mig verkjar í fingurna eftir að hafa slengt þeim í götuna þegar ég flaug á hausinn í hálkunni í nótt.

Annars er ég frekar stressuð ofan á þreytuna, sem er einkar óhentugt.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/12/06 00:43

Mér leiðist.[url][/url]

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/06 00:46

Ég er ánægur með að eiga nýtt stofuborð, og að íbúðin mín er hrein núna, og ég get lokað svaladyrunum eftir að ég skrúfaði í burtu svokallaðan hurðaletingja sem var settur í hurðina; hann virðist hafa verið það apalega uppsettur að hurðin varð gríðarlega stíf.

Það eina sem skyggir á ánægjuna er dulítil sjá eftir fýlukasti gærnæturinnar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Til hamingju með nýja borðið Þarfi! Ræksnaðistu sumsé alla leið upp í nýja IKEA eftir því?

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/06 00:50

Mér líður sæmilega. Mér liði þó betur ef ég ætti bjór.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/06 00:51

Já ... ég heimsótti þann óskapnað. Það er reyndar góður matur þar, en mikið djöfulli er tímafrekt að skrölta í röðinni upp Reykjanesbrautina.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sjálf 4/12/06 00:53

Eftir atvikum þokkalega..
Hvernig líður þorski á þurru landi ?
Ég er að tala um það í almennu samhengi elskurnar mínar.
Baggalútur er hrein dásemd

Tek allt burt sem áður var sagt enda var það rangt stafsett eða sviðsett eða allavega rangt eitthvað. Slakið þess vegna á. Mér er slétt sama
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 4/12/06 01:00

Sjálf mælti:

Baggalútur er hrein dásemd

Rétt eins og þú.

Annar líður mér vel, enda hef ég blandað mér í glas og nýt veiganna. Skál! xT
Nú svo líður mér ekki úr minni þetta ágætis þarfaþing í gær. Sérstaklega ekki tilþrifin í söng og luftgítarleik hjá Þarfagreini og Blástakk. Ljómandi hressandi það. ‹Ljómar upp›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég held að Skoffínið hafi platað þá til þess undir því yfirskyni að hún ætlaði að taka þetta upp á myndavél í símanum sínum.

Þetta andartak mun því héðan af vera ódauðlegt.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 4/12/06 01:13

‹Glottir eins og fífill› Enda flúði allt kvennkyns leynimyndavél skoffínsins. Nú er bara að fylgjast með youtube ‹Glottir eins og fjall›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/06 01:14

‹Ákveður að kaupa Youtube af Google til að láta loka því›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 4/12/06 08:03

Þarfagreinir mælti:

‹Ákveður að kaupa Youtube af Google til að láta loka því›

‹Ákverður að kaupa þarfa til að geta opnað youtube›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 4/12/06 10:33

Ég er enn hálf þunnur eftir Þarfaþingið.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/12/06 10:37

Ég er með hræðilega vöðvabólgu í hálsinum og öxlinni hægra megin, sem orsaka hrikalegan höfuðverk. Ég þoli ekki mánudaga.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 4/12/06 11:03

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›
Mér líður dásamlega vel.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 4/12/06 11:54

albin mælti:

Þarfagreinir mælti:

‹Ákveður að kaupa Youtube af Google til að láta loka því›

‹Ákverður að kaupa þarfa til að geta opnað youtube›

Þetta lítur út eins og verkefni fyrir Hlerunarstofnun, að því gefnu að upptökunni hafi fylgt hljóð ‹Starir þegjandi út í loftið›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/06 11:56

Ég skal taka það að mér persónulega.

‹Gerir tæknileg mistök sem valda því að upptakan hverfur›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 4/12/06 12:03

Mér líður illa því ég er veikur og með hita.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
     1, 2, 3 ... 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: