— GESTAPÓ —
Hvað er dýrið?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 81, 82, 83, 84  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/6/10 16:53

Er þetta köngulóarapi?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 7/6/10 16:59

Er dýrið órangútan?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/6/10 17:12

Jæja nú er eitthvað að gerast! Þetta er vissulega prímati en hvorki köngulóarapi né órangútan....

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 7/6/10 17:40

Notar dýrið áhöld?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/6/10 18:13

Nei held ég geti fullyrt að það notar ekki áhöld. Og heimkynni þess eru ekki í Afríku.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/6/10 18:51

Gibbonapi

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 7/6/10 19:21

Lifir prímatinn í Asíu?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/6/10 19:28

Ekki Gibbon. Já þessi lifir í Asíu.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 7/6/10 20:27

Er dýrið hálfapi?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/6/10 21:56

Nei.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/6/10 22:49

Draugapi?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 7/6/10 23:17

Er þetta apaköttur?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/6/10 08:37

Nei og nei. Svo ég komi með smá vísbendingar þá er talið að aðeins um 1000 dýr séu enn til villt í heimkynnum sínum. Karldýrin eru talsvert stærri en kvendýrin og eru gjarnan um helmingi þyngri.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephen Timoshenko 8/6/10 09:40

Er dýrið Nefapi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/6/10 10:37
sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephen Timoshenko 8/6/10 10:55

Víííí

Ég hef hugsað mér dýr, þið megið spyrja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/6/10 11:01

Hefurðu séð dýrið með eigin augum? (Þ.e. ekki bara á mynd.)

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephen Timoshenko 8/6/10 11:05

Nei.

        1, 2, 3 ... 81, 82, 83, 84  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: