— GESTAPÓ —
Hvað eruð þér að hugsa?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84 ... 92, 93, 94  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 26/1/09 15:54

Ég er að hugsa um hvað mér fannst fyndið þegar ég ropaði og prumpaði á samtímis áðan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 28/1/09 05:49

Ég er að huxa hvort ég sé ekki búinn að svara of mörgum innleggjum í dag.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 31/1/09 17:57

Ég er að hugsa um hvað vantar.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 1/2/09 12:54

Ég er að hugsa um að fara í fjöllin.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 2/2/09 11:10

Ég er að hugsa um það hvað það er leiðinlegt að vera veik..

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 2/2/09 11:29

Er að hugsa um að það sé alveg óendanlega gaman að vera að fara í líffræði.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 2/2/09 12:00

Ég er að hugsa um að drattast út úr húsi.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/2/09 12:58

Ég er að spá í hvort ég eigi að leggja mig... ekkert sofið síðan ég vaknaði klukkan 6... í gærmorgunn. Efast reyndar um að spenningurinn yfir atburðum dagsins leyfi mér það. ‹Klórar sér í höfðinu›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að spá hvort ég ætti kannski að drattast til að taka niður aðventuljósið og jólaseríuna í glugganum. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/2/09 19:12

Ég er að huxa um það hvort ég eigi að horfa á leikinn einn heima eða fara og horfa með bróður mínum. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Það held ég nú!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/2/09 23:34

Ég var að hugsa um ansi sniðuga spurningu sem ég spurði föður minn að er ég var 5 ára.
Ég man þetta einog hafi gerst í gær.
Ég spurði gamla, "Pabbi, hvort ert þú karlmaður eða kvenmaður?"
Mér fannst óttarlega kjánalegt að halda því fram að mamma væri "Maður" í þessu tilviki kvenmaður

Pabbi gamli sá nú ekki spekina í þessu hjá mér og hló bara.
Svarið hefur ekki enn komið nú 24 árum síðar‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/2/09 16:28

Ég er að spá í hvort það sé eitthver brandari hjá símafyrirtækinu mínu að kalla sig Sonofon... So No Phone... en það er viðeigandi því sambandið hjá þeim á það til að detta út. Einnig er það aftur á bak No Fonos... sem ég er viss um að er latína fyrir samafyrirbæri...

‹Íhugar hvort hann sé kominn með hitasting af flensunni...›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að hugsa hvort ég ætti kannski að skella mér í ræktina.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 22/2/09 15:12

Jég er að hugsa um að flýja land.. aftur.

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 22/2/09 15:13

Ég er að hugsa hvað ég verð glaður á fimmtudaginn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að hugsa hvort ég ætti að pilla mér í ræktina..

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/3/09 19:42

Ég er að hugsa um að safna skeggi.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 4/3/09 20:01

‹Gefur kokkræflinum eina öskursnögga og demantsharða fimmu›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84 ... 92, 93, 94  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: