— GESTAPÓ —
Fyrirspurn
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/12/06 00:42

Sennilega hefurðu fylgt einhverjum hlekk yfir á annan stað Gestapó, og þegar þú snerir við, þá hvarf allt.
Þannig gerist það a.m.k. yfirleitt hjá mér. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 10/12/06 00:58

Hvort það gerir. Sjálfur Vímus hverfur af sjónarsviðinu og ég geri orðið lítið annað en skrá mig inn aftur.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 11/12/06 23:56

Hvað merkja rauðir og svartir apar fyrir framan svæðin á Gestapó? ... eða hver er munurinn annar en liturinn?
‹Klórar sér í höfðinu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 11/12/06 23:57

Rautt held ég að þýði að eitthvað nýtt hefur verið skrifað á einhvern af þeim þráðum sem svæðið inniheldur (frá því að þú skráðir þig inn síðast, eða kláraðir að lesa allt nýtt af því svæði).

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 11/12/06 23:59

Rauði apinn verður svartur þegar þú átt ekkert ólesið á því svæði (amk frá því þú skráðir þig síðast inn).

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 12/12/06 00:03

Jú, jú.... tók maraþonlestur og las allt. Aparnir urðu allir svartir.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/12/06 00:07

Með árunum lærist að velja og hafna og vera ekki að rembast við að lesa hvert einasta innlegg á öllum þráðum. ‹Brosir föðurlega›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 12/12/06 00:09

Þetta var nú bara rannsókn, til að staðfesta upplýsingarnar.
‹Blikkar Herbjörn›

Ég ætla ekki að lesa allt framvegis. ‹Flissar›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/12/06 00:12

Fyrstu mánuðina muntu trúlega ekki sleppa neinu, sama hversu ómerkilegt það kann að vera en það gengur yfir, trúðu mér.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/06 00:13

Og hverju skyldi Herbjörn sleppa?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 12/12/06 00:14

‹Hvíslar að Herbirni›
Uss ég er löngu farin að sleppa þó ung sé að Bagglútískum tíma. Sleppi öllu með tengingaleikjum, finnst alveg vanta teninga með bókstöfum svo hægt sé að fara í teningaorðaleiki.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/12/06 00:15

Fjöldi innleggja hjer er svo mikill að ómögulegt er að lesa öll innlegg allsstaðar (a.m.k. finnst oss það). Vjer minnumst hinsvegar þeirra daga er vjer lásum ávallt hvert einasta innlegg hjer. Var það í árdaga Gestpósins í u.þ.b. núverandi mynd og gerðum vjer þetta fyrsta árið eða þar um bil ‹Fær nostalgíukast›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/06 00:15

Og hverju skyldi Herbjörn sleppa?
(Hvað er í gangi, í fyrstu tilraun tl sendingar kom upp melding um alvarlega villu! og svo er þetta þarna samt! )‹Klórar sér í höfðinu›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/12/06 00:17

Núorðið eru það þónokkuð margir þræðir get ég sagt ykkur, en það yrði of langt mál að telja það allt upp hér. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/12/06 00:18

Merkilegt, ég fékk líka merki um alvarlega villu í sömu andrá og forsetinn birtist á svæðinu. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/06 00:19

Vladimir Fuckov mælti:

Vjer minnumst hinsvegar þeirra daga er vjer lásum ávallt hvert einasta innlegg hjer. Var það í árdaga Gestpósins í u.þ.b. núverandi mynd og gerðum vjer þetta fyrsta árið eða þar um bil ‹Fær nostalgíukast›.

Var það þegar lengstu þræðirnir voru 5-6 síður?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/12/06 00:20

Regína mælti:

Og hverju skyldi Herbjörn sleppa?
(Hvað er í gangi, í fyrstu tilraun tl sendingar kom upp melding um alvarlega villu! og svo er þetta þarna samt! )‹Klórar sér í höfðinu›

Stóð nokkuð Forbidden í stórum stöfum efst eða var þetta öðruvísi villa ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/12/06 00:21

Þér getið ekki spurt svona á þessum þræði forseti. Vér munum það ekki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: