— GESTAPÓ —
Tónlistarleikur okkar.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 19:12

‹Leggur höfuðið í blút› Ég reyni að koma með spurningu seinna í kvöld. Vinsamlega sýnið biðlund.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 19:42

Jæja, hér kemur ein létt:
Á afmælistónleikum Bubba Morthens í sumar lék fjöldi hljóðfæraleikara með honum eins og gefur að skilja. Bubbi sjálfur kynnti þó ekki nema einn þeirra með nafni, en sá reyndar ástæðu til að nefna hann tvisvar.
Hver var þessi hljóðfæraleikari?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 22:54

Ætlar enginn að svara þessu?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 7/12/06 22:55

Ég hef nú ekki séð þessa marg umræddu tónleika, langar heldur ekkert til þess, en gæti þetta nokkuð hafa verið "Beggi bróðir"?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 22:59

Nei, ekki var það Beggi.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 7/12/06 23:10

Rúnni Júl?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 7/12/06 23:17

Þorsteinn Magnússon gítarleikari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/12/06 23:19

Kondensatorinn hafði það.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 8/12/06 00:06

Hver eru lokaorðin á plötunni Dark side of the moon ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 8/12/06 00:09

There is no dark side of the Moon really. In fact, it's all dark...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 8/12/06 00:11

Það mun rétt vera Goggur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 8/12/06 02:22

Jæja, smá kanarokkspurning.

Í hvaða sveitir klofnaði At the Drive-In?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 8/12/06 12:31

Sparta og The Mars Volta

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 8/12/06 18:17

Auðvitað, Tumi á leik.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 8/12/06 18:55

Fyrir tveimur árum í dag, lést góður gítarleikari þegar hann var skotinn á tónleikum.

Spurning í fjórum liðum...

1. Hvað hét gítarleikarinn? (þarf ekki að vera skírnarnafn)
2. Hvað hét árásarmaðurinn?
3. Með hvaða hjómsveit var hann að spila?
4. Hvaða hljómsveit er hann þekktastur fyrir að hafa spilað með?

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 8/12/06 19:27

Er með allt nema árásarmanninn, sleppi samt að svara þar sem ég nenni ekki að finna nýja spurningu.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 9/12/06 20:41

Ætlar enginn að reyna við þetta?

Nóg að svara 3 af 4 spurningum.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 9/12/06 20:54

Úff. Dimebag Darrell var hann kallaður, og var í Pantera. Hann var að spila með Damageplan. Gaurinn sem skaut hann hét Jónas.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: