— GESTAPÓ —
Samlagningarteningaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 17:00

Hér skal teningunum kastað og næsti maður byrjar á að gefa upp samtöluna úr teningakasti næsta manns á undan.

Ef upp kemur t.d. fimma, þristur, ás, fimma, tvistur og fjarki þá er næsta skref að hugsa 5+3+1+5+2+4=20
Þá er næst að skrifa 20 um leið og maður kastar næsta teningakast.

Leikur þessi er endaleysa án eiginlegra vinningsmöguleika en hefur þann góða tilgang að æfa hefðbundinn hugarreikning og vera ágætis verkefni fyrir eirðarlausa teningafíkla.

Og svo er bara að byrja....

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 17:04

21. Er sama hvað kastað er mörgum teningum?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 17:06

14
Það er bara undir okkur komið.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 17:07

24 Þetta er toppurinn það sem af er.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 14/11/06 17:08

17 - prímtala. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 17:10

12. Ertu í lægð?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 17:13

17
Hver, ég?

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 17:15

25 Nei þú ert í toppformi.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/11/06 17:16

22. Þetta er fínt!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 17:16

16 (varð aðeins of sein, en bjargaði mér fyrir horn)

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 18:28

Koma svo, vera með...

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 14/11/06 18:45

22.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 18:47

22 ‹Ljómar upp›

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 18:48

16 Ertu enn á toppnum?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 14/11/06 18:49

17
Ég er alltaf á toppnum

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 18:51

23 Enda ertu jöklafari. ‹Jafnar topp drottningarinnar›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 14/11/06 21:57

25 Er þetta ekki rétt hjá mér?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 14/11/06 21:58

19 jú mikið rétt.

KauBfélagsstjórinn.
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: