— GESTAPÓ —
Rokkleikur Lars
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 18, 19, 20  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/5/07 00:49

Getur verið að íslenska útgáfan hafi heitið "Sandkastalar" og verið mð mussusveitinni Töturum?

Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er ekkert annað en merki um gegndarlaust ósjálfstæði.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hárrétt Tinni en ég vil líka fá að vita hverjir fluttu lagið upphaflega.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 3/5/07 10:46

Voru það John Fogerti og félagar í CCR?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nei og eins og ég nefndi áður var hljómsveitin bresk.
Platan kom út 1969.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/5/07 14:08

æi, ég er alveg tómur. Á ég að Gúggla eða á að koma með vísbendingar?

Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er ekkert annað en merki um gegndarlaust ósjálfstæði.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leiri 3/5/07 15:27

Family heitir sveitin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Leiri hefur rétt fyrir sér, hljómsveitin var Family. Lagið heitir Processions og var á plötunni Family Entertainment, sem kom út árið 1969.
Hér er hinn ágæti texti þess í heild sinni:

A small boy, bucket in hand
Building castles in the sand
Thinking of his life that lies ahead
An engine driver, sailor, why not a king
Of the sand castle as the gypsy woman said
Taking a ride on a dinkie rail
A green engine that's old
Could be a royal procession through
Big city streets
Waving to the crowds from a sand carpet of gold
Shaking hands of the V.I.P.'s one meets

Sailing a toyboat in a rockpool
Thinking that it could be
The Queen Mary, passing the Cape Horn tip
Something majestic, sailing world wide seas
Attention please, I'm the captain of the ship

After all these thoughts and more
The boy returned to find
That the sandcastles had been washed into the sea
Head in hands, eyes full of tears
And a mixed up mind
The gypsy woman can't foresee the years

Leiri og Tinni svöruðu þessu í sameiningu þannig að sá þeirra, sem verður fyrri til að grípa spurnarréttinn má eiga hann.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/5/07 00:30

Ætlar hvorugur þeirra að varpa fram spurningu? ‹hnussar›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/5/07 00:37

Hvaða breska hljómsveit var nefnd eftir fjárhagsstöðu meðlima hennar?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 15/5/07 16:15

Ekki hét sú góða hljómsveit Dire Straits?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 15/5/07 16:28

‹Ljómar upp› Auðvitað.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 17/5/07 15:00

Hvaðan kemur mússíkstefnan Mercy Beat?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/5/07 15:19

Lifrapolli?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 17/5/07 15:22

Einmitt það sama og mér datt í hug, Liverpool, England.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 17/5/07 15:36

Detroit?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 17/5/07 23:51

Sannarlega er það bítlaborgin fræga!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/5/07 15:08

Hver hefur verið titlaður konungur rokks og róls?

Konungur Baggalútíu.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 19/5/07 15:10

Væntanlega Hakuchi !

En kanski líka Elvis heitinn Presley

        1, 2, 3 ... , 18, 19, 20  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: