— GESTAPÓ —
Hinn bagglýski Bletchley Park
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/11/06 23:35

Nei, það er ég sem er fávitinn með ömurlega húmorinn. Þú ert hins vegar klár. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 15/11/06 23:43

Stelpið mælti:

Þarfagreinir er með bólu á eyranu.
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Þetta var alveg besta lausn í heimi.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/11/06 23:46

Þetta var annars ekkert svo flókið. Þetta var bara binary þar sem o-in eru 0 og i-in eru 1.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 15/11/06 23:47

Nei, ekkert flókið....
EF MAÐUR KANN BINARI!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 15/11/06 23:48

og að telja!!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/11/06 23:48

01000101 01101011 01101011 01101001 00100000 01100101 01101001 01101110 01110011 00100000 01101111 01100111 00100000 11111110 01100001 11110000 00100000 01101000 01100101 01100110 01101001 00100000 01100101 01101011 01101011 01101001 00100000 01110110 01100101 01110010 01101001 11110000 00100000 01101110 11110011 01100111 00100000 01100001 01100110 00100000 01100010 01101001 01101110 01100001 01110010 01111001 00100000 11111110 01110010 11100001 11110000 01110101 01101101 00100000 11100001 00100000 01000010 01100001 01100111 01100111 01100001 01101100 11111010 01110100 01101001 00100000 11101101 00100000 01100111 01100101 01100111 01101110 01110101 01101101 00100000 01110100 11101101 11110000 01101001 01101110 01100001 00100000 00101110 00101110 00101110 00100000 01011011 01110011 01011101 01000111 01101100 01101111 01110100 01110100 01101001 01110010 00100000 01100101 01101001 01101110 01110011 00100000 01101111 01100111 00100000 01100110 11101101 01100110 01101100 01011011 00101111 01110011 01011101

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 16/11/06 00:12

Ég tek það nú fram (í aumri tilraun til að þykjast vera mikilvæg manneskja sem hefur lítinn tíma fyrir nördaskap á netinu) að ég notaði Word skipunina "Find and replace" til að breyta þessu í 0 og 1, ég hefði nú ekki nennt að telja þetta og skrifa upp aftur...

En takk fyrir skemmtilegar gátur Þarfagreinir.
‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/11/06 00:22

Það var lítið.

Annars notaði ég nú sömu aðferð til að breyta 0-unum og 1-unum. Ekki í Word samt ... EditPlus. Það er nördalegra.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/11/06 15:47

Hvaða frumefni hef ég huxað mér? Útskýrið.

"imperator novem centum"

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 29/11/06 15:53

Almáttugur, heilinn í mér höndlar ekki að spá í þessi innlegg sem komin eru.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 29/11/06 15:59

Limbri mælti:

Hvaða frumefni hef ég huxað mér? Útskýrið.

"imperator novem centum"

-

Oss flýgur í hug að þér hafið hugsað yður þórín, þar eð það er það er númer níutíu í lotukerfinu. Vér teljum það rétt vegna latnesku tölunnar novem centum. Í eina latínumælandi ríki heims nú til dags kallast höfðinginn Benedictus sextus decimus, minni oss rétt.
Því ætti hinn latneski texti yðar að merkja: „Keisari níutíu“.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/11/06 16:01

Þú ert á réttri leið. Þó tóxt mér að flækja þetta meira og jafnvel hef ég hætt mér inn á svæði sem ég ræð ekki við að vera á. Enda er latínu kunnátta mín ekki upp á mjög marga fiska.

En þórín var það ekki.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 29/11/06 16:07

Er centum ekki hundrað? ‹Klórar sér í höfðinu›

Annars giska ég bara á kóbalt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/11/06 16:12

Centum er einmitt hundrað í mínum bókum.

Kóbalt er allra frumefna mest, en það er ekki svarið hér.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 29/11/06 16:15

Þarfagreinir mælti:

Er centum ekki hundrað? ‹Klórar sér í höfðinu›

Jú, mikið rétt, Þarfagreinir, vér rugluðumst örlítið. Einnig þótti oss undarlegt að decimus stæði fyrir centum. Þar sem þekkt frumefni ná ekki öðru hundraðinu gizkum vér nú á hið lítt þekkta Meitnerín, þar eð það situr í sæti númer eitthundrað og níu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/11/06 16:16

Það er því miður ekki rétt.

Og vil ég taka fram að það eru fleiri skref á milli þess að þýða latínuna yfir á íslensku og velja svo bara efni.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 29/11/06 16:58

Þessar voru beztu ágizkanir vorar sem stendur. Vér leyfum næstu mönnum að spreyta sig.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 29/11/06 17:01

Protaktin er númer 91 í lotukerfinu. 100-9=91.
En Limbri sagði að það þyrfti meira til.... en meira hef ég ekki í bili svo skellum tillögunni Protaktin

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: