— GESTAPÓ —
Hinn bagglýski Bletchley Park
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 14:20

Voff stofnaði skemmtilegan þráð sem bar þetta nafn. Ég hafði alla vega gaman af honum - en fáir aðrir, sérstaklega undir lokin. Þarna voru komnar ansi flóknar kóðunaraðferðir. Ég tel því að líklega væri skynsamlegra að hafa þetta aðeins auðveldara í þetta skiptið til að fleiri geti verið með. Þessi leikur á að reyna mun frekar á útsjónarsemi en færni í stærðfræðilegri greiningu.

Þá byrja ég á því að spyrja: Hvaða tölu er ég að hugsa um?

Vísbending: Hún er ítölsk.



Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 8/11/06 14:21

uno?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 14:22

Nei, hún er ekki ítölsk á þá vegu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/11/06 14:24

Tölustafur eða hnappur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 14:26

Tala samsett úr þremur tölustöfum.

Önnur vísbending: Auða svæðið í fyrsta innlegginu mínu hérna er ekki til komið af tilviljun.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 8/11/06 15:24

Fibonacci runan?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 15:27

Góð ágiskun, en röng.

Það má líka segja að talan sé á ská.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 8/11/06 16:11

Eina sem mér dettur í hug er að hún tengist skakka turninum í Pisa og þá Galileo.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 16:18

Þarfagreinir mælti:

Önnur vísbending: Auða svæðið í fyrsta innlegginu mínu hérna er ekki til komið af tilviljun.

Ég ítreka þetta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 16:24

Hmmm, 351?

‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 16:24

Og það var rétt. Vel gert. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 16:25

Aha, ítölsk.... !
‹Fattar núna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/11/06 16:44

‹Fattar ekki neitt.›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 8/11/06 16:48

Ég hefði frekar haldið að þetta væri cubiktala úr 8 gata amerískum Ford og ég sé ekkert Ítalkst við það.‹Klórar sér í höfðinu›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 16:50

Ég skal útskýra.

Þetta var falið í fyrsta innlegginu hjá mér:

Kvæði:

[i][/i][i][/i][i][/i]
[i][/i][i][/i][i][/i][i][/i][ ;i][/i]
[i][/i]

Þetta eru tómar blokkir af skáletrunarskipunum (skáletrun kallast öðru nafni ítölsk skrift). Þær sjást ekki í innlegginu sjálfu, en ef valið er Vitnað í hjá innlegginu, þá koma öll svona falin fyrirbæri í ljós.

Út frá þessu má síðan lesa tölu. Þetta eru þrjár raðir. Samkvæmt vísbendingu minni er talan sem finna skal þriggja stafa. Því er ekkert órökrétt að álykta að hver röð tákni einn tölustaf.

Í fyrstu röðinni eru þrjár blokkir, næst fimm, og svo ein.

Sumsé, 351.

Þetta er ekkert hrikalega augljóst, en Stelpið sýndi að þetta er leysanlegt. Enn og aftur, vel gert.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/11/06 16:51

Hvernig eru annars reglurnar (ef einhverjar eru) í þessum leik? Á ég að koma með nýja gátu?
Er ekki alveg viss um að ég treysti mér í það í bili...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/06 16:53

Í þeim gamla voru engar sérstakar reglur. Ætli það sé ekki bara best að hafa þetta eins og í rökfræðiþrautunum gömlu (sem einnig eru horfnar); hver sem er má setja fram þraut þegar þörf er á?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 14/11/06 17:18

Vill enginn vera með?

Þá set ég bara inn nýja þraut. Spurningin er hvað þetta þýðir:

X0XX XX XX0X XX XXX X0 0X 0X X0XX X XX 0X0 XX0 X0X XX 0X 0X

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: