— GESTAPÓ —
Skemmtilegar setningar úr teiknimyndasögum
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 28/1/07 21:11

Stelp!?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 28/1/07 22:18

Bah, ég er alveg voðalega fátæk af teiknimyndasögum núna - er svona meira í því að fá þær lánaðar og svo eru allar þær gömlu heima hjá foreldrum mínum. Hef auk þess lítinn tíma svo ég hleypi réttinum bara lausum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Zeriaph 16/2/07 13:47

Fyrst menn eru svona áhugasamir hér ætla ég að varpa fram alveg rosalega erfiðri tilvitnun.
Í hvaða blöðum og frá hvaða landi kom orðið „gisp“ mest fram?

In a world without wall$ or door$, who need$ Gate$ or Window$!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 5/3/07 13:56

Andrésar andarblöðunum gömlu sem mamma mín átti og voru frá Danmörku.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 02:00

Jæja...þið eruð svona hryllilega hress?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/4/07 03:20

Ég skal koma með eitt...

hvert þó í sjóðhoppandiheitasta, hér er þá pósturinn!!!
hver sagði og af hvaða tilefni?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 21:37

Þetta öskrar Eyjólfur á blaðsíðu 10 í Viggó hinum ósigrandi eftir að Viggó kastar sér á heimatilbúinn sófa, sem springur og reynist vera troðinn af pósti.

‹Glottir eins og fífl›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 21:39

Nei, bíddu...þar sagði hann "Hvertþóísjóðbullandihoppandiheitasta! Hér er þá pósturinn!"

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 2/4/07 21:39

Þess má geta að margir voru búnir að prófa sófann og þótti hann óvenjulega þægilegur.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/4/07 21:41

jess, búin að vera uppáhaldsetningin mín í 20 ár... og hef meira segja getað notað hana tvisvar...

Ah gleymdi bullandi en það er sama setningin...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 21:43

En þetta var rangt... hann sagði Hvertþóísjóðbullandihoppandiheitasta...

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/4/07 21:47

Jamm, gleymdi bullandi... var hálfssofandi þegar ég skrifaði þetta

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 2/4/07 21:55

Jæja, hver sagg þetta þá;

Heyrðu! Við erum með fullt af efnum sem þú hefur aldrei prófað!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/4/07 16:07

Enginn?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 18/4/07 16:16

Svalur og Valur og gullgerðarvélin?(eða hvað hún hét)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/4/07 16:26

Neibb. Þetta er einnig úr Viggó. En hver mælti?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 18/4/07 16:26

Herra Seðlan?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/4/07 16:28

Neeeei. Vísbending: Þetta er afar minniháttar karakter.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: