— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 63, 64, 65  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:28

Af hverju viltu endilega hafa hann nálægt Svartahafi? Nei, hann er ekki á krá. og ekki við Asovshaf.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tja, hann er einhvers staðar í Rússlandi, gæti svo sem vel verið einhvers staðar norðar, jafnvel í Arkhangelsk. Þetta er mikil víðátta og ég er alveg að gefast upp.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:34

Ansi varstu naskur. Þú hefur greinlega hlustað á skipafréttirnar í gamla daga. ‹Ljómar upp›

Þegar ég fór að skoða kortið´fann ég borg, rétt austan við Moskvu sem heitir
Vladímír. Ég var að hugsa um að færa hann þangað, en hætti við.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hafði ég þá loksins rétt fyrir mér? ‹Ljómar upp› Jú, jú, ég man eftir skipafréttunum.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:39

En viltu ekki vita hvar í borginni hann er?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Úff, ætli hann sé ekki um borð í einhverjum dallinum í höfninni. Ég hef aldrei komið þangað, þannig að ég þekki ekkert til í þessari hafnarborg.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:44

Það gerir ekkert til þó þú hafir aldrei komið þarna, þetta fyrirbæri er í flestum rússneskum borgum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Já, þá segi ég að hann sé í dómkirkjunni í Arkhangelsk.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:49

Það færi vel á því, það var víst jóladagur þar í dag. En hann er ekki þar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nú ertu alveg að gera út af við mig. Ekki er hann þó í fangelsi?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 00:53

Hahaha, nei, hann er utanhúss.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þá er hann örugglega hérna:

Mér sýnist ég sjá hann þarna á torginu.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Sankt Petersburg . Vinterpalatset?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nei, hann er víst utanhúss einhvers staðar í Arkhangelsk.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 01:03

Alveg rétt, ég sé hann þarna við styttuna.
‹Stekkur hæð sína›
Er þetta annars ekki örugglega Lenínstyttan?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Er ég þá loksins búinn að koma með fullnægjandi svar? ‹Strýkur svitann af enninu›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/07 01:07

Já þetta dugar, og nú fer ég að sofa. Og kem svo eins og venjulega aftur eftir klukkutíma af því að ég get ekki sofnað. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þá á ég trúlega spurnarréttinn. Ég ætla líka að fara að sofa og reyna að staðsetja manninn einhvers staðar annað kvöld.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
        1, 2, 3 ... , 63, 64, 65  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: