— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 63, 64, 65  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 31/10/06 19:45

Ég á það til að lesa vitlaust út úr orðum. Undarlega oft held ég að einhver hafi búið til nýjan leik sem heitir Hvar er maðurinn en þá er það bara gamli góði Hver er maðurinn. Ég er samt að hugsa um að búa þennan leik til, reglurnar verða eftirfarandi:

Leikstjórnandi hugsar sér stað.
Staðurinn verður að vera vel þekktur (má vera bygging (t.d. Empire State, Kringlan), fjall (t.d. Esjan, Kilimanjaro), útivistarsvæði (Heiðmörk, Hlíðarfjall) eða bara einhver þekktur staður, það mætti t.d. ekki hugsa sér Kóngsbakka 18, 3.hæð til vinstri eða álíka.)

Aðrir leikmenn spyrja já og nei spurninga, t.d. eins og eftirfarandi leikrit sýnir:

Kvæði:

Leikstjórnandi=L, aðrir leikmenn=A

A: Er maðurinn í útlöndum?
L: Nei.
A: Er maðurinn í Reykjavík?
L: Já.
A: Er maðurinn innanhúss?
L: Já.
A: Er maðurinn í verslunarmiðstöð?
L: Nei
A: Er maðurinn í íþróttamannvirki?
L: Já.
A: Er maðurinn í Laugardalshöllinni?
L: Já!  Gjörðu svo vel, þú átt réttinn til að spyrja næst.

Jæja, nú hef ég sett manninn niður á góðan stað, spurningin er; HVAR ER MAÐURINN?!

Ég veit samt ekki alveg hvort þetta er skemmtilegur leikur, leikjafræðilegur Darvínismi mun leiða það í ljós...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 31/10/06 19:45

Er hann á Íslandi?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 31/10/06 19:46

Já!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 31/10/06 19:46

Það byrjar vel. ‹Ljómar upp›

Í Reykjavík?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 31/10/06 19:47

‹Flissar›
Er hann í Breiðholtinu?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 31/10/06 19:48

Já við Þarfa (Bæði við spurningunni og því að leikurinn byrji vel)

Nei við Nornu.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 31/10/06 19:50

Er hann heima hjá þér?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 31/10/06 20:03

Er hann í Dúfnahólum 9? ‹Felur fjarstýringuna›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 31/10/06 20:17

Er hann vestan Elliðaáa?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 31/10/06 22:40

Anna Panna mælti:

Undarlega oft held ég að einhver hafi búið til nýjan leik sem heitir Hvar er maðurinn en þá er það bara gamli góði Hver er maðurinn

Kostulegt að lesa þetta, hjá oss var þetta alveg öfugt því allra fyrst lásum vjer nafnið á þessum þræði sem Hver er maðurinn.

Er maðurinn staddur inni í einhverri byggingu ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/10/06 23:17

Er hann í lyftu?!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 31/10/06 23:49

Hann er:
Ekki heima hjá mér.
Ekki í Dúfnahólum 9. ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›
Vestan Elliðaáa.
Ekki inni í byggingu.
Ekki í lyftu.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 31/10/06 23:53

Er hann í 101?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/11/06 00:18

Er hann í Hallgrímskirkju?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 1/11/06 00:18

Er hann sunnan Miklu-/Hringbrautar?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 1/11/06 00:47

Jæja, hann er:
Í 101.
ekki í Hallgrímskirkju (hann er utandyra, muniði?!)
Norðan Hringbrautar.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Stendur mannauminginn og mígur utan í styttu Ingólfs Arnarsonar og lítur niður á seðlabankan?

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 1/11/06 01:01

Er hann í hljómskálagarðinum?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
     1, 2, 3 ... 63, 64, 65  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: