— GESTAPÓ —
Mýrin á hvíta tjaldið
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/10/06 17:04

Nei...aldrei í sögu heimsbyggðarinnar hefur miðlungsbók verið breytt í góða mynd!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/10/06 17:25

Mér finnst eitthvað vanta við þig Gimlé.
T.d. rauð/appelsínurauðan lit og ákveðna prinsessu.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/10/06 17:32

Tigra mælti:

Mér finnst eitthvað vanta við þig Gimlé.
T.d. rauð/appelsínurauðan lit og ákveðna prinsessu.

Var hann ekki blár?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/10/06 17:37

"Prinsessa"? Er það nú ekki of langt gengið?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/10/06 17:38

Haha.. þetta var nú ekki myndin sem ég var að tala um.
Hann var með appelsínurauða mynd af Díönu prinsessu lengi vel.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þjóðólfur 23/10/06 23:37

Það er rangt ályktað hjá þér Gimlé að ég hafi eitthvað á móti Arnaldi eða Einari Kárasyni. Mér þótti Mýrin einfaldlega ekki sérstök bók. Grafarþögn þótti mér mun betri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 23/10/06 23:38

Tina St.Sebastian mælti:

"Prinsessa"? Er það nú ekki of langt gengið?

Frekar þreytti ég almúgapísl samfellt í þúsund ár heldur en eyða einum degi, einni klukkustund eða jafnvel einni sekúntu sem afkvæmi úrkynjaðar ráðastéttar.
Sú eina persónan sem á skilið að vera tignuð yfir aðra er Fjallkona þessa lands, sem og þeir sem skilja að heiður er mikilvægari mótþróalausri undirgefni við kalt og strangt yfirvald fáræðisvaldahafa.

Engu að síður, hef ekki lesið Mýrina en Kleifarvatn hef ég lesið. Ef sú bók væri bifreið væri hún trabant.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/10/06 23:53

Skynsemin ræður og allt það...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 23/10/06 23:58

Burtséð frá því hvort bókin var góð eða ekki, fannst mér myndin ágæt. Nokkrir lítilvægir hnökrar í flæði sögunnar og svo ofnotkun loftmyndar, en annað gekk merkilega vel upp og gladdi hugann. Enda er sagan miklu betur til þess fallin að vera sögð í bíói heldur en á bók, þótt mér þætti bókin ekki alslæm.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 24/10/06 02:42

Gimlé mælti:

Rauðbjörn mælti:

Ef sú bók væri bifreið væri hún trabant.

Þó nú væri. Þýzka alþýðulýðveldið.

Það sem ég átti nú við var að þarna væri ódýr skáldskapur á ferð. En Hexiu tek ég af orðinu og læt verða að því að sjá þessa mynd vonandi bráðlega.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/10/06 10:56

Það er nú óþarfi að taka mig af orðinu, eins og lamb af spena. Hins vegar máttu alveg taka mig á orðinu. ‹Glottir›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 24/10/06 12:14

Er ekki bara Ívar sem má það?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 24/10/06 13:20

‹fer hjá sér›

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/10/06 16:00

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við og roðnar um leið óstjórnlega. Borar svo annarri stórutánni ofan í gólfið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 25/10/06 19:16

Pessar skáldsögur hans Arnaldar eru nú bara lengri útgáfan af tímaritinu "Sannar sögur"; glaepur - flétta - lausn. Ekki mikill ferskleiki par á ferdinni. En hvenaer fara peir ad kvikmynda "Tígulgósann" og "Bósa"? Eda Morgan Kane?

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 25/10/06 19:27

Jég á eftir að sjá Mýrina, hef enda gaman að því að lesa þessar bækur.
En það sem jég vil sjá á filmu er að sjálfssögðu Sagan um Ísfólkið!

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 25/10/06 20:01

Yrði ekki að banna það innan eitthvað mikið?
Sagan um Ísfólkið yrði allavega ljósblá ef ekki meira.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 25/10/06 20:23

Er það rétt sem ég heyrði að það kosti 1200 kr á þessa mynd, er einhver svo vitlaus að kaupa bíómiða á því verði?

To live outside the law, you must be honest.
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: