— GESTAPÓ —
SAMHENDUŢRÁĐUR
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 6, 7, 8 ... 15, 16, 17  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/7/12 19:29

Skalt ţú ekki skemmta ţér
međ skrattanum í desember.
í ágúst ferđ ţó út á sker
og eflaust nćrđ í meyjaher.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/7/12 20:48

Meyjaherinn skrapp á sker,
skammlaust bíđur eftir ţér,
nema ef ţú, aumur ver
ert of mjór og sinaber.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 19/7/12 23:33

Sinaberin síst ég vil
saft úr ţeim ey geri skil
en ađalbláber eru til
sem ólmur ég í kjafti myl.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 20/7/12 10:45

myllan beyslar vatn og vind
vođalega flott á mynd
Land Rover međ góđa grind
getur flutt hér svín og kind.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 21/7/12 01:05

Kindur oft ég kalla ćr
Kroppa gras af heiđum ţćr
Karl i rétt ţeim kátur nćr
Kjöt a grilliđ mađur fćr

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 21/7/12 11:06

Fćr ég er ađ eigin sögn
eignast bráđum viskylögn
Reyndar bara agnar ögn
öskriđ mitt er hćrr'en ţögn

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 21/7/12 16:23

Ţögn kýs svona fúiđ flak
fýr sem drekkur i sitt ţjak
Víst er gott allt viskískak
vil ţó heldur koníak

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 21/7/12 18:09

Koniaciđ gott í glas
gellan stundur er međ mas
Eftirköstin bölvađ bras
brennunjálu eitt sin las.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 22/7/12 17:29

Lastabćlin leynast víđa,
lagst er ţar og dottiđ íđa,
föluđ seld og bođin blíđa,
Bakkus lćtur flesta hlýđa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 23/7/12 18:04

Hlýđinn skal ég bergj' á bjór
Bakkus mikiđ gleđja mjór
Bíđur hjá mér bolla stór
bráđum seđja mun ţig ţjór

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 23/7/12 20:16

Hlýđin -hendu sem ég sam-,
sem mér finnst nú -an vel gam-,
oft mér veitir -ingju ham-
ađ ţér veita -ningu tam-.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 23/7/12 22:21

Tamt er mér ađ týna spjör
töluvert ţađ oft er fjör
er stekkur til mín stúlkan snör
og stígur upp á mína skör.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 24/7/12 23:11

Skör mig hćrra hinum set
haldiđ lagi ekki get
Ljóđastagliđ mikils met
mest mig freistar víf og kjet

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 24/7/12 23:15

Kjetsúpu ég kjamsa á,
koníakkiđ smakka ţá,
upp ţá fylli eina tá,
unađi má ţannig ná.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 3/8/12 02:34

Náir eru líka lík,
líkar mér viđ góđa flík,
flíka ţví sem birtist best,
best af öllu ađ fá er gest.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 5/8/12 00:10

Gestum mörgum bíđ ég bjór
bjórinn oft er nokkuđ stór
Stórkostlegt ađ ţola ţjór
ţjóra stöđugt ćtíđ sór

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 15/8/12 22:14

Sór ég dýran andans eiđ
yrkja ljóđin mjó og breiđ
hundrađ bragarhátta leiđ
hérna sýna ţannig seyđ

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/8/12 21:40

Ţađ hefđi átt ađ hoppa yfir mína síđustu vísu á ţessum ţrćđi, ţví ţađ er ekki samhenda heldur stafhenda. Bćti úr ţessu.

Náir eru líka lík,
líkar mér viđ enga flík,
enda ţótt sé afar rík
aldrei finnst sú besta slík.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 6, 7, 8 ... 15, 16, 17  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: