— GESTAPÓ —
Eru Norðlendingar út úr kú?
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 21/10/06 01:13

Ég heyrði sögu af fjölskyldu úr Þingeyjarsýslum, hverrar faðir stundaði leiðsögur á hálendinu. Slíkar ferðir náðu oft niður á Suðurlandið.

Hann hreifst svo að Suðurlandi að hann flutti sig og sína familíu yfir hálendið, fótgangandi í íllu veðri, til að losna af Norðurlandi.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/10/06 11:45

Ja sko! Svo það eru til skynsamir norðlendingar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/10/06 12:32

Hei Kristjan er moldríkur og býr á Ítalíu.
Geirmundur er skagfirðingur og þeir teljast nú varla með alvöru norðlendingum.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 21/10/06 13:44

Þú getur tekið innihaldslausa montbelginn úr Norðurlandi en þú getur ekki tekið Norðurlandið úr innihaldslausa montbelgnum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/10/06 15:15

Ef þú segir að norðlendingar séu útúr kú þá ertu að segja að móðir mín sé kú!! Það finnst mér ekki fallegt af þér !!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 21/10/06 16:13

‹Hermir eftir Guðna Ágústssyni› Íslendska kýrin er fallegust skepna.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 21/10/06 20:20

Upprifinn mælti:

Hei Kristjan er moldríkur og býr á Ítalíu.
Geirmundur er skagfirðingur og þeir teljast nú varla með alvöru norðlendingum.

HALLÓ!
Þurfið þið einmitt að draga upp skítinn í Skagafirði?
Það er til fullt af yndislegum, fallegum, skemmtilegum, fyndnum, góðlegum, heillandi og frábærum Skagfirðingum! Sjáið t.d. bara mig!

Þó ég sé alin upp í Reykjavík, er ég Skagfirðingur í blóði mínu.
Ekki dissa Skagafjörð, þá ét ég ykkur.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/10/06 20:36

En öll erum við Gestapóar og öll erum við fullkomin inn að beini... (nema einn)...

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/10/06 22:03

Oss finnst helst til óljóst hvað átt er við með Norðlendingur í þræði þessum. Þarf að búa á Norðurlandi, hafa búið á Norðurlandi, vera fæddur á Norðurlandi eða er nóg vera ættaður frá Norðurlandi en hafa aldrei búið þar ?

Það sem vjer erum að fara er að oss er eigi ljóst hvort vjer teljumst skv. skilgreiningu til Norðlendinga í þræði þessum eður ei.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/10/06 22:05

Þegar norðlenskt er spurt er oft norðlenskt um svör...

To live outside the law, you must be honest.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 21/10/06 22:08

??Allt sem er norðlenskt finst mér vera fallegt....??

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/10/06 22:19

Eftir langa og mikla umhugsun höfum hjer með formlega ákveðið að skilgreina hugtakið Norðlendingur nokkuð vítt því þá komumst vjer kannski í gjöreyðingarvopnastríð ‹Ljómar upp›.

Tigra mælti:

Ekki dissa Skagafjörð, þá ét ég ykkur.

Ekki dissa Skagafjörð, þá ýtum vjer á rauða takkann ‹Gerir eliptonið klárt›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/10/06 23:12

‹Hafði ekki gert sér græna grein fyrir því að tveir af uppáhaldsgestapónum hans væru ættaðir úr Skagafirði og verður mjög vandræðalegur.›
Hm já.
‹reynir að blístra sakleysislega.›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/10/06 23:14

Skabbi skrumari mælti:

En öll erum við Gestapóar og öll erum við fullkomin inn að beini... (nema einn)...

Nema hver.
‹vill fá skír svör.›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/10/06 23:25

Upprifinn mælti:

Skabbi skrumari mælti:

En öll erum við Gestapóar og öll erum við fullkomin inn að beini... (nema einn)...

Nema hver.
‹vill fá skír svör.›

Hann gólar langar leiðar sögur,
lagsmaður kann engar bögur,
Alltaf fylgir kjánaklögur,
kvalinn er hans heilalögur.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 21/10/06 23:29

Skabbi skrumari mælti:

Upprifinn mælti:

Skabbi skrumari mælti:

En öll erum við Gestapóar og öll erum við fullkomin inn að beini... (nema einn)...

Nema hver.
‹vill fá skír svör.›

Hann gólar langar leiðar sögur,
lagsmaður kann engar bögur,
Alltaf fylgir kjánaklögur,
kvalinn er hans heilalögur.

svarið góða gat ég skilið vel
og gjarnan undir orðin taka vil
þessum auma orðaóða mel
alveg væri til að drekkja í hyl

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/10/06 23:33

Að gefnu tilefni er þó undarlegt megi virðast ástæða til að taka fram að sálma þessa ber eigi að taka bókstaflega.

Þorir enginn að dissa Skagafjörð ? ‹Bíður spenntur með fingurinn rjett yfir rauða takkanum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glundroði 22/10/06 00:18

Ég var einu sinni á ferð á skódabifreið minni í fáförnu byggðarlagi Norðanlands. Er ég ók á þröngum malarslóðanum framhjá hrörlegum torfbæ er stóð þar við mosavaxinn klett, heyrði ég kveðið digrum karlarómi:

"Skín við sólu Skagafjörður,
skítugur og illa gjörður."

Mikinn óhug setti að mér og botnstóð ég skódabifreiðina og komst við illan leik að næsta byggða bóli ... ‹Rær í gráðið, blæs í kaun sér, lítur út um hélaðan ljórann og dæsir mæðulega›

Eggjar eg deyfi minna andskota, • bíta-t þeim vopn né velir.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: