— GESTAPÓ —
Orðaleikur.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 9/10/06 17:51

Ég hef verið að dunda mér með vinum mínum undanfarið að skrifa niður orð og fynna eitt orð sem passar við hvern staf í orðinu svo úr verði heilstæð setning eða saga.
Tli dæmis: Gestapó.

Getur
Enginn
Stopað
Tinna
Apa
Pollan
Óða.

Nú langar mig að fá ykkur í lið með mér í þessari ágætu dægradvöl.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 9/10/06 19:50

djöfull
ætla
grængolandi
rembingshjassar

dekka
vinstri
ölvaða
laglega!

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/06 20:21

Ljúft

geta
lagst
eftir
góðan
ananas.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 9/10/06 20:37

Fegurð
rósa
angan
mikill
sætur
óður
kemur
næst.

Svona dulbúinn áróður.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 9/10/06 23:33

Sætar
ungar
nettar
dömur

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/06 23:41

Drekka
öl
með
ungæðislegri
reisn.

ES: Hvernig er það, er þetta frjálst, eða á að nota síðasta orð fyrra innleggs?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 10/10/06 04:56

Ríður
Einar
Ingu
Sumar
Nætur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 12/10/06 20:35

Núna
æðir
Tommi
uppí
rassgat

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 14/10/06 19:56

Reynum

sulla
saman
góðum
allrahanda
tilvitnunum

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 14/10/06 23:56

Kjarnorkusprengjur
óvina
baggalútíska
alheimsveldisins
leynast
tæpast

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/10/06 23:59

Taktu
ævinlega
pillu
af
sterkari
tegundinni

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/10/06 14:18

Ást
karla
asnast
víða
í
tærum
ilm

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Valþjófur Vídalín 31/10/06 17:46

Varnarlið
Íslands
Dirfist
Aldrei
Leika
Í
Nóatúni

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Valþjófur Vídalín 17/12/09 01:29

Árni
Fær
Rauðan
Amlóða
Mikinn

Valþjófur Vídalín, Ostameistari.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 17/12/09 03:19

Þetta er ljómandi fínn leikur – & ekki myndi hann versna ef gengið væri útfrá þeirri reglu sem nokkrir hafa reynt að koma á héraðofan – þ.e.a.s. að nýtt innlegg skuli innihalda setningu sem byggir á upphafsstöfum lokaorðsins úr innlegginu þar á undan (sennilega mætti þó telja hyggilegt að setja ákveðið hámark við stafafjölda lokaorðs, t.d. 10) . . .

Væri ekki ráð að skora á þráðarstofnanda &/eða hlutaðeigandi gæzlumenn að bæta einhverjum slíkum ákvæðum við upphafs-innleggið – þá værum við að tala um aukna samfellu í meira krefjandi hugarleikfimi, sem gæti skilað sér i virkari þáttöku í leiknum . . . ?

Nema hvað; hér skal þá prófað að gefa tóninn útfrá ofangreindum pælingum:

Meinfýsin
illmenni
kemba
innviði
niðdimmrar
nætur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/12/09 06:25


æðir
tíminn
um
rúmið. (ð-þ)

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/12/09 18:34

Z. Natan Ó. Jónatanz mælti:

Þetta er ljómandi fínn leikur – & ekki myndi hann versna ef gengið væri útfrá þeirri reglu sem nokkrir hafa reynt að koma á héraðofan – þ.e.a.s. að nýtt innlegg skuli innihalda setningu sem byggir á upphafsstöfum lokaorðsins úr innlegginu þar á undan (sennilega mætti þó telja hyggilegt að setja ákveðið hámark við stafafjölda lokaorðs, t.d. 10) . . .

Væri ekki ráð að skora á þráðarstofnanda &/eða hlutaðeigandi gæzlumenn að bæta einhverjum slíkum ákvæðum við upphafs-innleggið – þá værum við að tala um aukna samfellu í meira krefjandi hugarleikfimi, sem gæti skilað sér i virkari þáttöku í leiknum . . . ?

Nema hvað; hér skal þá prófað að gefa tóninn útfrá ofangreindum pælingum:

Meinfýsin
illmenni
kemba
innviði
niðdimmrar
nætur

Eitt vandamál blasir þá við sem örðugt gæti verið að leysa. Það eru engin orð sem byrja á Ð.
Það hefur stundum verið leyst með því að nota Þ sem upphafsstaf og mun ég gera það núna.

Rauður
Únímogg
Mjakast
Innað
Þúfuveri

Pissustopp: Ég rek nú augun í að Regína hefur sett ð-Þ á eftir innleggi sínu. Og fyrst hún segir það þá er það bara þannig.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 18/12/09 00:48

Þinglýstur
úthlutunarsáttmáli
forsjónarinnar
umbunar
Vesturlandabúum
en
refsar
Indverjum.

     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: