— GESTAPÓ —
Innflytjendahliðið
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 159, 160, 161 ... 172, 173, 174  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 20/10/09 12:47

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Annað hvort ert þú þægasti nýliði... í langan tíma. ‹Ljómar upp›
Eða aukaegó.

En ef þú ert nýliði, vertu þá velkomin og bíddu hér eftir Don De Vito, Kargi eða einhverjum öðrum rudda. ‹Stekkur hæð sína›

Nei, nú er ég hreinlega móðgaður!
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 20/10/09 14:27

Það er nú algjör óþarfi að móðgast, Miniar, þar sem að keppinauturinn er útskrifaður úr kurteisi og háttvísi Akademíu Fjarskanistans, með masters í tilhlýðilegri virðingu og stefnir óðfluga á Doktorsgráðu í hirðsiðum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 20/10/09 15:45

Miniar mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Annað hvort ert þú þægasti nýliði... í langan tíma. ‹Ljómar upp›
Eða aukaegó.

En ef þú ert nýliði, vertu þá velkomin og bíddu hér eftir Don De Vito, Kargi eða einhverjum öðrum rudda. ‹Stekkur hæð sína›

Nei, nú er ég hreinlega móðgaður!
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Ekki móðgast rúsínubolla. ‹knúsar Miniar›

Þetta apakvikindi er að öllum líkindum aukaegó.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/10/09 17:04

Madam Escoffier mælti:

Það er nú algjör óþarfi að móðgast, Miniar, þar sem að keppinauturinn er útskrifaður úr kurteisi og háttvísi Akademíu Fjarskanistans, með masters í tilhlýðilegri virðingu og stefnir óðfluga á Doktorsgráðu í hirðsiðum.

Offari? (Stór stafur í furðulegustu orðum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/10/09 17:07

Regína mælti:

Madam Escoffier mælti:

Það er nú algjör óþarfi að móðgast, Miniar, þar sem að keppinauturinn er útskrifaður úr kurteisi og háttvísi Akademíu Fjarskanistans, með masters í tilhlýðilegri virðingu og stefnir óðfluga á Doktorsgráðu í hirðsiðum.

Offari? (Stór stafur í furðulegustu orðum.

Heldurðu að hann sé að laumast til að fylgjast með LEIKNUM?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 20/10/09 20:47

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ekki móðgast rúsínubolla. ‹knúsar Miniar›

Þetta apakvikindi er að öllum líkindum aukaegó.

‹Knúsar Villimey.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 20/10/09 21:41

‹Kemur skoppandi inn á sviðið með alla eyðublaðabunkan sem tekin var í gær› Hvar er númeragræjan? Jæja þá er bara að skila þessu inn og 19 passamyndir að auki. Svo vantar mig smá hagnýtar upplýsingar s.s. er vinstri eða hægri umferð í Baggalútíu, hver er spennan á rafmagninu, hvar má leggja loftförum og er lausa ganga hunda bönnuð?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 20/10/09 22:15

Regína mælti:

Madam Escoffier mælti:

Það er nú algjör óþarfi að móðgast, Miniar, þar sem að keppinauturinn er útskrifaður úr kurteisi og háttvísi Akademíu Fjarskanistans, með masters í tilhlýðilegri virðingu og stefnir óðfluga á Doktorsgráðu í hirðsiðum.

Offari? (Stór stafur í furðulegustu orðum.

Nei, offari skoppar aldrei, þó hann gæti það auðveldlega. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/10/09 23:52

Er nýliði hér til að skrúbba á mér feldinn?
Helvítið hann bauv skeindi sig með skottinu á mér.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 20/10/09 23:55

Hvernig væri að láta nýliðan sem kallar sig Fallegust, gera nokkur skítverk?

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 21/10/09 00:04

Ég var nú meira að spá í Madam Escoffier.
Hann/hún virðist svo áhugasöm/samur.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/10/09 10:55

Madam Escoffier mælti:

‹Kemur skoppandi inn á sviðið með alla eyðublaðabunkan sem tekin var í gær› Hvar er númeragræjan? Jæja þá er bara að skila þessu inn og 19 passamyndir að auki. Svo vantar mig smá hagnýtar upplýsingar s.s. er vinstri eða hægri umferð í Baggalútíu, hver er spennan á rafmagninu, hvar má leggja loftförum og er lausa ganga hunda bönnuð?

Ertu njósnari? Hverskonar spurningaflóð er þetta?‹Sendir forsetanum skeyti og varar hann við hugsanlegri innrás óvina ríkisins›
Hundar eru hátt skrifaðir hér í Baggalútíu, öfugt við andlitsalausa apa.
Rafmagnið er ekki spennandi.
Umferð á þjóðvegum er bönnuð öðrum en embættismönnum ríkisins þannig upplýsingar um umferðareglur eru þér óviðkomandi.
Loftför eru verkfæri hins illa og álíka velkomin og flatlús.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/10/09 14:12

Tigra mælti:

Ég var nú meira að spá í Madam Escoffier.
Hann/hún virðist svo áhugasöm/samur.

Ég er nú ekki haldin verkkvíða. ‹Teikar einn embætismannabílinn, leigir teppahreinsivél og kaupir sterkasta teppasjampóið sem völ er á› Jæja, kiss, kiss komdu hingað ég ætla þrífa þig. ‹Girðir sig í brók, brettir upp ermar og bíður Tigru.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 21/10/09 22:21

‹Ljómar upp og setur sig í stellingar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/10/09 23:25

Jæja Tigra, má bjóða þér kaffi, blöð til að fletta í eða safaríkt slúður á meðan þvottur fer fram? ‹réttir Tigru þykkan bunka af allskyns konublöðum› Nei ekki borða blöðin, oh jæja. ‹Skrúbbar Tigru hátt og lágt, les síðan á teppasjampó brúsan,› Notist óþynnt á ísbjarnarfeldi en blandað sé feldurinn ekki litekta. ‹Hreinsar sjampóið af Tigru › Svona núna ertu fín, ég er búin að ná öllum bremsuförunum af feldinum á þér, þú átt ekki að láta þessa stráka nota feldin á þér svona. Þú ert svo miklu huggulegri svona með bleikum blæ og einlit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 21/10/09 23:38

Madam Escoffier mælti:

Þú ert svo miklu huggulegri svona með bleikum blæ og einlit.

Bleikum blæ ?
Einlit ?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/10/09 08:17

‹Hlær eins og harðsperrurnar leyfa.› Góð!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 22/10/09 08:36

‹Glottir út í annað en þorir ekki fyrir sitt litla líf að hlægja upphátt›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
        1, 2, 3 ... 159, 160, 161 ... 172, 173, 174  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: