— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 9/10/06 00:00

Hér finnst mér viđ hćfi ađ mćra viđ mikla verk Páls Eggerts Ólasonar rektors, Menn og menntir siđskiptaaldarinnar á Íslandi.

Ţađ er mikill kjörgripur og fjögurra binda stofustáss.

Ferfallt húrra fyrir ţví! Húrra, húrra, húrra, húrra!

‹Dansar af kćti um allt sviđ›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/10/06 09:05

Stofustáss má jú alltaf mćra. Ég velti ţví samt fyrir mér hvort ţú ćtlir ekki ađ lesa bćkurnar líka, ekki bara horfa á ţćr. ‹Glottir eins og fífl›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/10/06 12:21

Nei ég er ekki öfundsjúk. Lestur ţessara - og annarra slíkra - bóka er á dagskránni hjá mér. Reyndar sé ég ekki fram á ađ hafa tíma (eđa getu) til ađ njóta lestursins fyrr en á elliheimilinu. En semsagt, ţetta er á planinu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđbjörn 9/10/06 12:26

Bćkur eru fyrir mannvitssnobbađ og úrkynjađ međalmennskupakk.
Okkur semsagt.

Međ fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ísdrottningin 9/10/06 14:25

Auđvitađ

-Já ţađ er sko margt skrýtiđ í kýrhausnum - Ćđstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráđherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 15/10/06 13:05

Ég var ađ fylla nýjustu bókahilluna mína... Nú ţarf ég ađ kaupa tvćr nýjar en ég veit ekki hvar ég á eiginlega ađ koma ţeim fyrir.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 18/10/06 18:06

Nei, ţetta eru hinar skítódýru IVAR hillur (held ég). Ţegar menn eiga jafn mikiđ af bókum og ég dugar ekkert nema hiđ allra ódýrasta. Svo er hćgt ađ lakka hillurnar sjálfur ef mađur vćri ţannig hneigđur sem ég er ekki.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 18/10/06 23:35

Ég á einmitt eina svona Billy-hillu, en hef í seinni tíđ sett viđ hliđ hennar sk. Flärke-hillur (minnir mig ađ ţćr heiti, nenni ekki ađ fletta ţví upp). Ţćr kosta skid og ingenting og eru andskotans nógu góđ (bráđabrigđa) laus.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 18/10/06 23:36

n.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/10/06 23:45

Blástakkur mćlti:

Ég var ađ fylla nýjustu bókahilluna mína... Nú ţarf ég ađ kaupa tvćr nýjar en ég veit ekki hvar ég á eiginlega ađ koma ţeim fyrir.

Lausnin felst í hliđarvíddarhillunum frá E. Friđjónsen hf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 18/10/06 23:50

Gott vćri ef hćgt vćri ađ fá upplýsingar hjá Bókasafnsverđinum um ađgang ađ B-rýminu (e. L-space) sem getiđ er um í Diskheimsbókunum.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 19/10/06 00:02

Best er auđvitađ ef $%#*@#€% tímavjelarskrapatóliđ virkar. Ţá er hćgt ađ geyma allskyns plássfrekt drasl í framtíđinni ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 19/10/06 00:06

Víđa liggja Hansa-hillur ónotađar.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 20/10/06 12:54

Ég er nú bara nokkuđ ánćgđur međ hillurnar mínar. Ţćr hafa allaveganna ekki enn falliđ saman undan ţunga bókaflóđsins. Annars hef ég heyrt ađ í hinum menningarsnauđu Bandaríkjum norđur-Ameríku ţyki ţađ rosa móđins og fínt ađ eiga IKEA húsgögn. Skandinavískur minimalismi á greinilega upp á pallborđiđ nú á dögum. Sjálfur myndi ég samt frekar kjósa Gotneskan klumpisma ţó hann vćri áreiđanlega verri fyrir bakiđ og budduna. Slíkt er bara einfaldlega ekki selt hér á landi.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: