— GESTAPÓ —
Eftirlætis frumefnið
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 3/10/06 21:10

Ég biðst fyrirfram forláts ef vera skildi að einhvers staðar sé Vísindaakademían falin, en ég sé hana hvergi.
Allir vitibornir einstaklingar hljóta að eiga sitt eftirlætis frumefni.
Ég reikna með að uppáhaldið hans Vladimirs sé Kóbalt, en vegna nýupptekins eineltis Stjörnuráðsins er Plútóníum mitt eftirlæti.

Látið í ykkur heyra, hvað er uppáhalds frumefnið ykkar og afhverju?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Siggi 3/10/06 21:12

Gull

HAHAHAHHAHAHAHA

Bara það er dýrt og gefur manni völd

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/10/06 21:12

Klór!

‹Hlær hressilega og klórar niður gluggatjöldin›

Held ég þurfi ekkert að útskýra þetta nánar.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sigfús 3/10/06 21:15
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/10/06 21:26

Að sjálfsögðu kóbalt hjá oss en plútóníum er númer tvö. Hvaða Stjörnuráð er þetta eiginlega er minnst var á ? Er komin í gagnið leynileg stjörnusambandsstöð ? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/10/06 21:32

Er prótótýpan af Terlíni ekki Frumefni? Frumterlín?
Alla vega... mitt uppáhald er NEON... vegna ljósanna og svo þess að maður getur sagt nei með því að segja neeeeeeeee

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sigfús 3/10/06 21:35

Ívar Sívertsen mælti:

Er prótótýpan af Terlíni ekki Frumefni? Frumterlín?
Alla vega... mitt uppáhald er NEON... vegna ljósanna og svo þess að maður getur sagt nei með því að segja neeeeeeeee

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/10/06 21:38

Vladimir Fuckov mælti:

Að sjálfsögðu kóbalt hjá oss en plútóníum er númer tvö. Hvaða Stjörnuráð er þetta eiginlega er minnst var á ? Er komin í gagnið leynileg stjörnusambandsstöð ? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Stjörnuráðið er skipað þeim George Clooney, Juliu Roberts, Jack Nicholson, Tim Robbins og Barböru Streisand.

Ráðið úrskurðar í öllum kosmískum deilumálum og er skemmst að minnast salómónsdóms ráðsins í deilum Kassíópea við Narganska heimsveldið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 3/10/06 21:45

Hakuchi mælti:

og Barböru Streisand.

Er ekki ennþá búið að reka þá öldruðu jussu úr stjórnuráðinu?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/10/06 21:48

Hún var kosin lífstíðarmeðlimur eftir að hafa gefið út plötu með Barry Gibb undir lok áttunda áratugarins.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/10/06 21:50

Uppáhalds frumefnið mitt er Oxygen. Ég get eiginlega barasta alls ekki lifað án þess! ‹Glottir eins og fífl›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/10/06 21:53

Mitt er blútur.‹Ljómar upp›

Skál !xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/10/06 21:54

‹kemur allsber inn í kjölfarið á Hvæsa›
kva... hættur að hlaupa?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/10/06 21:56

‹Stekkur af stað, ennþá berrassaður›

Nærð mér ekki !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/10/06 21:57

‹eltir›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 3/10/06 22:01

Nornin mælti:

Hakuchi mælti:

og Barböru Streisand.

Er ekki ennþá búið að reka þá öldruðu jussu úr stjórnuráðinu?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Ertu að kalla hana Barböru mína jussu???
‹Hrökklast enn lengra aftur á bak og hrasar rosalega mikið við›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 3/10/06 22:04

Ugla mælti:

Nornin mælti:

Hakuchi mælti:

og Barböru Streisand.

Er ekki ennþá búið að reka þá öldruðu jussu úr stjórnuráðinu?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Ertu að kalla hana Barböru mína jussu???
‹Hrökklast enn lengra aftur á bak og hrasar rosalega mikið við›

Ja, kellingin hefur séð betri daga.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/10/06 22:06

Ef þeir voru þá nokkurn tíman góðir...‹forðar sér›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: