— GESTAPÓ —
Bændaspeki
» Gestapó   » Kveðist á
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 20/9/06 20:27

Bölverkur stofnaði Bændaspekiþráð á Landinu fyrir handan, sem er svo nálægt en samt svo fjarri. Hann var skemmtilegur. Bændaspeki er íslenzkt afbrigði af þýzka fyrirbærinu Bauernregeln.

Semja skal kvæði með tveimur línum, formið er að öðru leyti nokkuð opið (stuðlasetning verður þó að sjálfsögðu að vera skynsamleg). Efnið er ævinlega einhver speki (fullyrðing/regla). (Sumir virtust ætíð misskilja það.)

Dæmi:

gleymi bóndi gumpahóli
graður fer víst einn að bóli

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 20/9/06 21:30

vilji kerling vera á toppnum
vaskur stekkur bóndi af koppnum

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 21/9/06 00:50

Ég er bara bóndi, góði.
borgarbarn er þú og sóði.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 21/9/06 09:13

Þegar kemur kröftugt haust,
kellu ber að taka laust.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/06 10:29

Hvítni mjög í hæstu tindum,
hleypur bónd'á eftir kindum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 21/9/06 16:05

Sigli bátur Breiðdalsheiði
búast má við dræmri veiði.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Rígja verður rollu grey,
ríð'á bæ og gefa hey.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/06 21:45

Þegar bóndi belju klappar,
boli gamli rokkið stappar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 22/9/06 01:53

Allir safna ullarrytjum
einnig við sem heima sitjum.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 23/9/06 00:56

Velti Ford í Vesturbænum
verpa eggin bleikum hænum.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 24/9/06 17:23

Bændasynir báðir völdu
að bregða lim í opna Skjöldu

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Skjalda vild ei skyndi kynni,
skaufa líka taldi minni. (Enn á bola sínum)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Róbot núna röskur mjólkar,
rafrænir þessir undra hólkar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 25/9/06 15:01

Þá hljóm'í fjósi hávært Bítlar,
Hupp'á sínum klaufum trítlar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 25/9/06 21:57

Þegar Skrauta skælir hátt
skal hún fá einn nautadrátt.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 25/9/06 22:57

Renni bátur blint í sjóinn
bleytir aldan dýnamóinn.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 26/9/06 20:40

Beri maður böllinn stinna
Blauta píku skal þá finna.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ullargoði 30/9/06 16:50

Böllurinn á bóndasyni
beinist fyrst að rollukyni.

LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: