— GESTAPÓ —
Hvað er gott?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/9/08 00:32

Það er gott að fara að sofa núna.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 2/11/08 10:13

Það er gott að vakna í faðmlögum við manneskju sem manni þykir vænt um.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 2/11/08 10:19

Það er gott að slaka á í góðum stól og klappa kettinum sínum, á meðan maður telur saman í huganum allt það góða sem manni hefur hlotnast í lífinu.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það er gott að sofa

‹Hugsar um að leggjast aftur í rúmið›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 18/2/09 20:27

Það er gott að fá sér gott í kroppinn. Hef ég heyrt. ‹Flautar sakleysislega›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/2/09 20:33

Þráðauppvakningar... alltaf skemmtilegt er einhver tekur sig til aog finnur gamla þræði.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 18/2/09 20:44

Grágrímur mælti:

Þráðauppvakningar... alltaf skemmtilegt er einhver tekur sig til aog finnur gamla þræði.

Mætti jafnvel segja að það sé gott. Mmmm ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Litla Laufblaðið mælti:

Það er gott að fá sér gott í kroppinn. Hef ég heyrt. ‹Flautar sakleysislega›

Já.. ég heyrði það líka einhverstaðar. ‹Klórar sér í höfðinu›

‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 18/2/09 21:52

Gott? Anyone?

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/3/09 22:42

http://toppfm.is

Bara gott ‹Ljómar upp›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 1/8/09 02:13

Svefninn oftast sætur er,
síðla mjög um nætur.
Að hunskast eftir, hentar mér,
hádegi á fætur.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/11/11 19:33

Hangikjetið í IKEA er gott. Og ódýrt. Og nú eru jólin mín byrjuð. ‹Skreytir hús með greinum brúnum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ís og rauðvín eru góð.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 7/11/11 23:00

það er gott að vera inni í svona skítaveðri eins og er nú þegar þetta er ritað.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Gottast er að geta kíkt inn hér á lútinn öðruhvoru hjá góðvinum og meiga koma klæddur eins og ég er með vestfyrskan hreim og allt

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 8/11/11 01:00

Lífið er gott.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/11/11 22:08

Reykt sauðaket er gott.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 8/11/11 22:18

Reykt folaldakét er gott,helst með kartöflum og hvítum jafningi. Óralangt síðan ég hef snætt þannig

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... , 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: