— GESTAPÓ —
Hvað er gott?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/9/06 22:01

Þetta útskýrir sig nokkuð sjálft.
Svaiði bara spurningunni án þess að vera með einhvern dónaskap eða gróflegheit.

Mér finnst ofboðslega gott að éta svosem eins og eina tvær saltpillur þegar ég er í baði, þótt ég geri það afar sjaldan.
‹Flissar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæla sækýr 19/9/06 22:02

Mér finnst ofsalega gott að borða súkkulaði nývöknuð og ótannburstuð.

Fallegasta kýrin í sjónum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/9/06 22:07

Mér finnst líka æðislegt að koma heim inn úr miklum snjó og fá mér heitt kakó og/eða fara í heitt bað

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæla sækýr 19/9/06 22:09

Mér finnst frábært að fá morgunmat í rúmið.

Fallegasta kýrin í sjónum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 19/9/06 22:10

Er það nokkuð, ómark, að nefna banana?

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Mér finnst gott að borða ristað brauð þegar það er orðið kalt.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 20/9/06 10:01

Mér finnst gott að vera fullur.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 20/9/06 10:19

Mér finnst gott að borða agúrkusneiðar með allskonar sósum, t.d. sveppasósu eða rauðvínssósu, og drekka kók með.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/9/06 10:50

Ef ég segði hvað mér þykir gott þá yrði ég úthrópaður sem dóni, pervert og annað í þeim dúr.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 20/9/06 10:58

Það er gott að vita það.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 20/9/06 21:42

Það er gott að kúra og knúsa.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 20/9/06 23:05

Mér finnst ekkert sérstakt að kúra. Ég er líklega bara svona léleg í því, ég fæ alltaf hálsríg... en það er svosem notalegt að hvíla höfuðið á loðinni og stæltri bringu ástmannsins þangað til hálsinn fer að kvarta.

En það er alveg rosalega gott að fara í sturtu/bað og fara síðan upp í rúm sem nýbúið er að skipta á.
Og það er líka gott að borða heita og blauta súkkulaðiköku með vanilluís.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/9/06 23:23

Stelpið mælti:

En það er alveg rosalega gott að fara í sturtu/bað og fara síðan upp í rúm sem nýbúið er að skipta á.

Ohh sammála.
Og reyndar líka með kökuna.

Mér finnst líka ofboðslega gott að borða nýbakað brauð og láta smjörið bráðna á því.
‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 21/9/06 00:23

‹Segir djúpri röddu:› Það er gott að búa í Kópavogi.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/9/06 00:34

Það er gott að borða súkkulaðikökuna mína. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 23/9/06 00:37

Má ég fá köku ?

‹Setur upp hvolpasvip›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/9/06 00:37

Mér finnst gott að drekka viskí í baði, þó ég fari of sjaldan í bað.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/9/06 00:44

Það er gott að fara í bað um miðja nótt, sem ég ætla einmitt að gera.

     1, 2, 3 ... 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: