— GESTAPÓ —
Leikjaröð Spesa: Hvað gerðist 2?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/10/03 08:43

Tengist það eitthvað vinnunni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 10:10

Hakuchi: Tjah, aðeins áhyggjum af því að geta ekki sofnað.
Ívar Sívertsen: Hmm, já...
Skabbi skrumari: Nei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 23/10/03 10:25

Gaf sá sem svaraði manninum einhver ráð?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 10:51

Nei

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Smali 23/10/03 11:15

Má ég spyrja núna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 11:16

Ef það er eitthvað af viti, já.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 23/10/03 11:25

Hann er þá næturvörður og var ekki viss um að samstarfsmaður hans myndi mæta til vinnu en þegar hann svaraði símanum þá gat okkar maður sofið rólegur...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 12:26

Neibb

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/10/03 12:29

Tengdist símtalið heilsufari mannsins ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 12:48

Nei

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/10/03 12:58

Gaf sá sem talaði við manninn honum ráð sem olli því að hann gat sofið?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/10/03 12:59

Gerði maðurinn eitthvað á milli þess tíma er hann lýkur samtalinu og hann sofnar? Þ.e. gerði hann ekkert annað en að fara í rúmið og sofna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 23/10/03 13:01

Er maðurinn sem svaraði skyldur hringjandanum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 23/10/03 13:09

Tengdist símtali gleymsku mannsins?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 13:20

Neineineineinei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 23/10/03 13:27

Hringdi maðurinn í Vinalínuna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 23/10/03 13:30

Hafði sú staðreynd að maðurinn á hinni línunni svaraði (þ.e. hann var við), næg áhrif til að hann sofnaði? Þ.e.a.s. hann þurfti ekki að tala við manninn, vegna þess að hann þurfti bara að vita að hann var heima (í númerinu sem hann hringdi)?

Seztur í helgan stein...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 23/10/03 13:32

Neineeeinei

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: