— GESTAPÓ —
Gamanljóđ
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 11/9/06 19:55

Takmörkin eru nánast engin, komiđ bara međ vísur eđa ljóđ sem fá mann til ađ flissa, hlćja eđa brosa, á hvađa tungumáli sem er, óháđ bragfrćđireglum, ykkar eigin eđa annarra.

Ég byrja međ efnafrćđinördagríni.

Johnny was a chemist's son,
but Johnny is no more.
What Johnny thought was H20,
was H2SO4.

(H2SO4 = brennisteinssýra)

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 12/9/06 11:20

Ég held mig viđ enskuna.

There once was a man from Nantucket
Who had a d*ck so long he could suck it
Said he with a grin
As he wiped off his chin:
"If my ear was a p*ssy I could lick it."

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/06 11:22

There once was a man in Peru
Whose all limericks ended in line two

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Kjarnakjaftur 13/9/06 17:40

There once was a fellow from Kent
His dick was so long that it bent.
To save himself trouble
He put it in double
Instead of coming he went

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 17/9/06 22:03

Eitt sinn var kona frá Vík,
vergefin helvítis pík*
hún saug og reiđ
svo liminn sveiđ
kuntan var hálfrotiđ lík.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/06 15:08

Alltaf ţykir mér nú vísur skemmtilegri á íslensku... hér er eitt sem ég hef heyrt, höfundur óţekktur en hann hafđi rétt ţar áđur lesiđ ćvisögu ţar sem sagnaritarinn ţóttist muna ýmislegt frá sínu fyrsta ári:

Áđur fyrri einu sinni,
enn er sem ég til ţess finni,
skreiđ ég út úr móđur minni,
mér fannst nokkuđ heitt ţar inni.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/9/06 15:24

Tveir vinir á labbi yfir Hellisheiđi um miđja síđustu öld voru ađ rćđa um hve langar göngur sumir stunduđu til ţess ađ ná fundum elskunnar sinnar (sjá t.d. Íslenskan Ađal eftir Ţórberg).
Ţá varđ til ţessi vísa:

Ţessi heiđi er heldur breiđ,
helst til rúin gróđri fínum.
En margur hefur lengri leiđ,
labbađ á eftir tittling sínum.
(KJ/LŢV)

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 22/9/06 11:01

Eitt sinn sá Jóhannes Kjarval kunningja sinn matast á heilsubćlinu í Hveragerđi.
Ţá mćlti hann víst ţetta, og vona ég ađ ég fari rétt međ:

Mađur fums er mjög svo drumbs
matinn brums ađ slumsa
lekur gums um hökuhrums
hann er sumsé klumsa.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/9/06 16:52

Ţegar merin hans séra Ţorsteins á Oddastöđum beit hann til bana var ort í sveitinni

Valt er löngum lífsins fley
og lekt í fjöruborđinu
presturinn ćpti: Hold er hey!
og hryssan tók hann á orđinu.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 24/9/06 00:21

Gvendur Jođ hafđi miklar mćtur á Jónasi Svafár, og lá ekki á skođun sinni međ ţađ.
En eitt sinn kom skáldiđ í heimsókn í Lindarbć, og var ţá ort til Gvendar:

Passíusálmur nr. 52

Ţitt ćđsta andans gođ.
Ţín átrú, Gvendur Jođ.
Sem svaf eitt ár međ sann,
og síđan hélt sig mann.
Kom hér međ kurteist geđ,
og kannski fleira međ.
Ţitt skáld, ţitt skáld hér skeit.
Var skeint viđ herlegheit.

[KJ]

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 24/9/06 03:30

Bobbit hann dömuna barđi
Blađiđ á forviđa starđi
Snarbiluđ gellann
kúttađ af sprellann
Hann fannst síđan lengst út í garđi

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 25/9/06 14:07

Ţessi vísa varđ til ţegar Ţura í garđi var ađ býsnast yfir ţví hvađ ţađ vćri lítiđ undir öllum hennar bólfélögum

Ţeir hafa ekki inn úr hárum manns
hjakka ţar og saga.
Svo fer allt til andskotans
út um lćri og maga.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/9/06 13:00

‹Ég hef alltaf haft gaman af ţessum vísum sem Jónas Friđrik kastađi fram á lokatónleikum Ríó Tríó í Austurbćjarbíói í denn:›

Fóru ađ syngja fuglar ţrír,
fólkiđ sagđi hissa:
Ţeir eru alveg eins og kýr,
úti í fjósi ađ pissa.

Fóru ađ syngja fuglar ţrír,
fólkiđ hissa sagđi:
Ţeir eru alveg eins og kýr,
međ appelsínubragđi.

Fóru ađ syngja fuglar ţrír,
fólkiđ sagđi: Skrítiđ,
ţeir eru alveg eins og kýr,
auk ţess vantar bítiđ.

===================
‹Svo má kannski bćta viđ, nú löngu síđar:›

Fóru ađ syngja fuglar ţrír,
fólkiđ leit til baka:
Ţeir vćru alveg eins og kýr,
ef ţeir hćttu ađ kvaka.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/9/06 13:06

Fóru ađ syngja fuglar ţrír,
fólkiđ gekk út, hlé
Hver er ţessi hýri fýr
jú, Helgi litli Pé

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/9/06 16:49

Ekki veit ég hver samdi eftirfarandi vísu, en ég hef haft gaman af henni:

. , : |
[] !
; () _
-

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 16/10/06 10:39

Í fréttum í gćr var sýnt gamalt myndskeiđ af Jóni Baldvin ađ setja upp hattinn frćga.
Ţetta rifjađi upp eftirfarandi vísu sem einhver samdi eftir góđgerđaruppbođ ţar sem áđurnefndur hattur var bođinn upp, og einnig einn dans međ Bryndísi konu hans:

Til ađ forđast fjárhagstjóni
flest er leyft.
Ofan af og undan Jóni
allt var keypt.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 7/11/06 09:53

Einu sinni var veriđ ađ kenna manni, sem hafđi mjög gaman af vísum, en lítiđ vísnaminni, eftirfarandi prestsvísu:

Mikiđ er hve margir lof'ann,
menn sem aldrei hafa séđ'ann,
skrýddan kápu krists ađ ofan,
klćddan skollabuxum neđan.

Daginn eftir var mađurinn spurđur eftir vísunni, og kom hún ţá svona:

Mikiđ er hve margir lof'ann,
ađ ofan.
Menn sem aldrei hafa séđ'ann,
ađ neđan.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 16/11/06 10:39

Eitt sinn voru heiđurshjón í kartöfluupptöku, og var ţá ţessi vísa ort:

Ţórđur á iljunum iđar,
erfiđ er stellingin.
Áfram ţó manninum miđar,
en mest gerir kellingin.

(Mér var sagt hver höfundur vísunnar vćri, en man ekki lengur hvort ţađ var Vilhjálmur Vilhjálmsson, söngvari, eđa eldri bróđir hans.)

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
LOKAĐ
     1, 2  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: