— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 16, 17, 18
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 29/5/07 17:55

Vlad, þú veist hvað er í margarítu er það ekki?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/5/07 17:57

Jú, kóbaltbætt tequila. Það gerir gæfumuninn. Auk þess er nafnið eins og fram kom betra.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 29/5/07 17:59

Þetta er víst rétt hjá þér. Kóbalt bragðbætir allt til mikilla muna, þannig að hæpið er að tala um margarítur í sömu andrá og tequila.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/5/07 18:01

En kóbalbætt Pizza Margarita?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 29/5/07 18:03

Það er fæða guðanna.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/5/07 18:07

Af hverju ætli engin hafi samt eldað Pizza Tequila...?

‹Tekur fram eldunargræjurnar...›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 31/5/07 10:55

„Ysabel“ eftir Guy Gavriel Kay. Hann klikkar aldrei.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 1/12/08 11:47

Ég er að lesa the Graveyard Book eftir Neil Gaiman. Smábarn sleppur frá morðingja foreldra sinna með því að skottast í kirkjugarðinn ekki langt frá, þar sem draugar og vættir garðsins taka hann að sér og ala hann upp sem sinn eiginn. Honum er gefið nafnið Nobody Owens. Góð hingað til!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 1/12/08 12:53

Ég er að lesa grein um það hvort aðallinn eða iðnaðurinn hafi ráðið ríkjum á Bretlandi frá 1850-1914.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 1/12/08 13:01

Og hver er niðurstaðan?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 1/12/08 14:29

Ég er að lesa Qualitative Methods in Social Research... gaman? neee.

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 25/9/11 18:41

Vér lesum oss nú til um, hvernig blása skuli lífið í hálfdauða þræði, en brátt verður farið í námsbœkurnar.

Nú fáum vér undarlega endurtektartilfinningu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/3/13 23:14

Sjálfstætt fólk eftir einhvurn spjátrung.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/3/13 23:41

Einhvurja bók eftir George Carlin sem ég fékk á Kindilinn minn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 25/3/13 16:34

Karlmenn sem hata konur - Stieg Larson

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Draumar á jörðu – Einar Már Guðmundsson.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/7/15 23:52

Ég er satt að segja að lesa þennan þráð.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 16, 17, 18
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: