— GESTAPÓ —
Hvađ ertu ađ lesa?
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 16, 17, 18  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/5/07 09:42

Ég var ađ lesa ábendinguna um stuttar bćkur, sem einhver var svo vinsamlegur ađ senda mér. Lćt listann fljóta međ svo ađrir geti notiđ. Svo ef ţig vantar eitthvađ stutt ađ lesa yfir í kaffitímanum:

Stuttar bćkur

Fölskvalaus iđrun - eftir Árna Johnsen
Stjórnmálaflokkar sem ég á eftir ađ prófa - eftir Kristinn H. Gunnarsson
Tískuhandbók tölvunarfrćđingsins
Framfarir í mannréttindamálum í Kína
Hlutir sem ég hef ekki efni á - eftir Björgúlf Thor Björgúlfsson
Villtu árin - eftir Geir H. Haarde
Hverngi halda skal formannssćti - eftir Össur Skarphéđinsson
Félagatal Framsóknarflokksins
Kúnstin ađ vera krúttlegur - eftir Gunnar Birgisson
Vinsćlustu lögfrćđingar landsins
Hvernig á ađ bjóđa útlendinga velkomna - eftir Jón Magnússon
Úr fréttum inn á ţing - eftir Ómar Ragnarsson
Hafarnauppskriftir - Náttúruverndarsamtök Íslands
Ţingmannsárin - eftir Jón Sigurđsson
Ţađ sem mér líkar í fari framsóknarmanna - eftir Steingrím J. Sigfússon

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 25/5/07 11:55

krossgata mćlti:

Tískuhandbók tölvunarfrćđingsins

Ég skrifađi ţessa bók. Hún er hálf blađsíđa ađ lengd, međ stóru letri.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/5/07 11:56

Ţarfagreinir mćlti:

krossgata mćlti:

Tískuhandbók tölvunarfrćđingsins

Ég skrifađi ţessa bók. Hún er hálf blađsíđa ađ lengd, međ stóru letri.

Svokölluđ léttlestrarbók?

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 25/5/07 12:49

krossgata mćlti:

Ţarfagreinir mćlti:

krossgata mćlti:

Tískuhandbók tölvunarfrćđingsins

Ég skrifađi ţessa bók. Hún er hálf blađsíđa ađ lengd, međ stóru letri.

Svokölluđ léttlestrarbók?

Já, ţetta er tormelt efni ţó stutt sé - fyrir markhópinn alla vega.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 25/5/07 18:39

Hefur einhver hérna lesiđ bókina Musteririddarinn? var ađ spá í hvernig hún er. nenni ekki ađ lesa hana ef hún er einhver léleg Da Vinci Code eftirherma.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 25/5/07 19:51

Ég fékk einmitt ţennan lista í dag. Get ómögulega ákveđiđ hvađ ég á ađ lesa.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 25/5/07 20:16

Ég fór í Bóksöluna á ţriđjudaginn og keypti mér bók um feminisma. Sú bók lenti efst á bókabunkanum á náttborđinu mínu. Sá bókabunki inniheldur eins og er frćđibók, ţrjár skáldsögur, tvćr ćvisögur, ljóđabók og tvćr eđa ţrjár barnabćkur.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 25/5/07 20:53

Já, ţađ er nú eitt bćkurnar á náttborđinu og bćkurnar sem ég les. Náttborđsbćkurnar eru einna helst orđnar vitnisburđur um miklar áćtlanir mínar í lestri frekar en raunverulegan lestur. Ţćr lesnu lenda uppi í hillu.

Á náttborđinu mínu eru ţrjár ljóđabćkur, tvćr íslenskar og ein ensk, ţrjár bćkur sem verđa ađ teljast sígildar heimsbókmenntir, tvćr ţeirra eru skáldsögur og ein sjálfsćvisaga. Auk ţessa er ein ţrjátíu ára íslensk skáldsaga og ein bók sem er samantekt bréfa ţekkts skálds.

Međ allar ţessar heimsbókmenntir og menningu í takinu enda ég síđan bara á ađ vera ađ lesa eldgamla vísindaskáldsögu.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/5/07 22:24

Ég var ađ lesa stutt ágrip á ćvi og lýđrćđisbaráttu Aung Ég-man-ekki-hvađ Suu Ég-man-ekki-hvađ í Myanmar.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 26/5/07 02:30

Aung-Sang Suu Kyi?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 26/5/07 02:33

Já.
‹Ljómar upp›

Gjörsamlega datt úr mér helmingurinn af nafninu allt í einu...
‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

og ég nennti ekki ađ fletta ţessu upp aftur.
‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 26/5/07 02:36

Einhverra hluta vegna er ţetta nafn brennt í huga mér um alla framtíđ. Guđir mega vita af hverju. ‹Glottir eins og fífl›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 26/5/07 02:37

Ég les allt, ég hef áhuga á öllu, en nú er ég ađ lesa Baggalút, eđa ţađ held ég....

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 26/5/07 03:55

Leit ađeins í Falsarann eftir Björn Th. Björnsson. Ţađ rifjađist upp fyrir mér hvurskonar torf ţetta er. Hef bara ekki tíma til ađ lesa hana núna. Annars hafđi ég gaman af henni er ég las hana um áriđ.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 29/5/07 16:31

Ég hefi nýopnađ Meistarann og Margarítu eftir Búlgakov. Hún byrjar skemmtilega.

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 29/5/07 16:57

Já... hey, ţađ hlýtur ađ vera gaman ađ spila meistarann og drekka margarítu á međan...
‹Glottir eins og fífl›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 29/5/07 17:14

Mér finnst ađ viđ ćttum ađ prófa ţađ einhvern tíma! ‹Ljómar upp eins og tequila flaska í diskóljósum›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 29/5/07 17:52

Anna Panna mćlti:

Mér finnst ađ viđ ćttum ađ prófa ţađ einhvern tíma! ‹Ljómar upp eins og tequila flaska í diskóljósum›

Slíkt spil gćti orđiđ afar skrautlegt en ekkert tequila takk, frekar margaritu ţví tequila smökkum vjer eigi. Auk ţess er Meistarinn og Tequila ekki stuđlađ.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3 ... , 16, 17, 18  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: