— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 15, 16, 17, 18  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 29/4/07 10:26

Ég er að lesa (enn á ný) Nafn Rósarinnar í blýþungri þýðingu Thors Vilhjálmssonar.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/4/07 11:59

Var að byrja á Sæfaranum eftir Jules Verne. Lofar góðu...

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/4/07 12:43

The Subtle Knife eftir Philip Pullman.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Hot Spot 29/4/07 17:11

Var að klára ,,Ást og skuggar" eftir Allende.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/4/07 17:36

Hot Spot mælti:

Var að klára ,,Ást og skuggar" eftir Allende.

Hvernig var hún?

Annars er ég líka að byrja á Glæpur og Refsing eftir Dostojevsky...maður verður jú að undirbúa sig fyrir Síberíuhraðlestina... ‹glottir út í annað›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 29/4/07 21:43

Rattati mælti:

Ég er að lesa (enn á ný) Nafn Rósarinnar í blýþungri þýðingu Thors Vilhjálmssonar.

Góð bók það. Þarf að fara að lesa hana aftur.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 29/4/07 21:44

hvurslags mælti:

Var að byrja á Sæfaranum eftir Jules Verne. Lofar góðu...

Hún er góð en ofurlítið endaslepp, því miður.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Hot Spot 30/4/07 12:36

hvurslags mælti:

Hot Spot mælti:

Var að klára ,,Ást og skuggar" eftir Allende.

Hvernig var hún?

Annars er ég líka að byrja á Glæpur og Refsing eftir Dostojevsky...maður verður jú að undirbúa sig fyrir Síberíuhraðlestina... ‹glottir út í annað›

Dostojevskí er týpa sem maður verður að setja sig inní, tekur smá tíma að venjast honum. Svolítið eins og Þórbergur. En langar að rifja hann upp.
Allende er ekk ósvipuð en bjartari. Hún er bara stórgóð þessi sem ég var að klára. Er með Evu Lúnu við hliðina á mér og mun byrja á henni einn af næstu dögum. Góða ferð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 8/5/07 15:29

Ég er aðeins að glugga í Stardust eftir Neil Gaiman, gott að hafa söguna á hreinu áður en bíómyndin kemur hingað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 8/5/07 20:35

Stardust er ein af hans betri bókum. Ekki eins góð og Neverwhere fannst mér samt. Good Omens er náttúrulega best.

Annars er ég að lesa Perelandra eftir C.S. Lewis núna ... og Lord of the Rings ennþá.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/5/07 23:40

Vjer erum að lesa The Amber Spyglass.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/5/07 23:43

Ég á tvo kafla eftir af „The Subtle Knife“ og þá næ ég þér.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 11/5/07 01:16

Ég er að byrja á viltu vinna milljarð, ég sofnaði ekki fyrr en á bls 60 þannig að hún er örugglega fín‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 14/5/07 14:01

Ég er að lesa skrif gamals vinar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 14/5/07 14:13

‹Hrökklast langt afturábak og hrasar við og fær e.k. deja vu tilfinningu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 14/5/07 22:05

Ég er að ráðast á Nyhil útgáfuna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/5/07 12:44

Þessa netteiknimyndasögu.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Hot Spot 23/5/07 13:22

Er ad lesa ,,Eva Luna segir fra" smasøgur eftir Allende.

        1, 2, 3 ... 15, 16, 17, 18  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: