— GESTAPÓ —
Vikhendukeđja
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 26, 27, 28  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 22/9/14 14:49

Segi ég, og sannarlega, skrifa:
í veröld hér ađ venju er
vandasamt ađ lifa.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 22/9/14 15:43

Lifa máttu lengi, kćri sonur.
Einu sinni átti ég hest
og átján fylgikonur.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 22/9/14 16:22

Fylgikonur frelsarans nú vilja,
eftir Stokkhólmsyndistúr,
ekki viđ hann skilja.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 23/9/14 14:33

Skilja má er skellur hart í gómi
hvađ manns speki óţörf er
ađ annarra manna dómi.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 29/9/14 15:24

Dómi ţeim međ dćmdir menn ei vilja
lifa, enda engin leiđ
ćru viđ ađ skilja.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 29/9/14 17:04

Skilja ţeir sem skella saman tönnum
ađ ţađ verđur ansi dýrt
ef ţćr brotna í hrönnum.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/11/14 08:33

Hrönnum saman hrúgast fólk í fríum,
sumarhús og sólarströnd,
soldiđ líkist kvíum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 8/11/14 19:42

Kvíum í víst kerlingarnar mjólka
lambárnar, en lambaspörđ
lita berjahólka.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 29/11/14 18:48

Hól kann margur heldur vel ađ meta.
Enda sćkjast eftir ţví
allir sem ţađ geta.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 29/11/14 23:11

Geta flestir glađst um jól og páska,
einkum ţeir sem aldrey sjá
ađra menn í háska.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 2/1/15 18:54

Háska miklum margir sér úr bjarga
međ ţví ađ ţeir aki vel
og engum ţannig farga.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/1/15 21:24

Farga skaltu fé ţví sem ađ spilltist.
Út svo hreinsa óţverrann
sem olli ţví ţađ trylltist.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 2/1/15 21:41

Trylltist Billi bilađi er sá hann
fulla síđu af fagri list,
flest ađ botna náđ'hann.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/1/15 21:57

Náđ'hann skyldi nćstum aldrey gera
fyrir ţvílíkt botnabull
sem Braga í eyru skera.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/1/15 23:11

Skera í eyru skammarlegar villur.
Enga ţeirra ćtti ţví
upp ađ setja í hillur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 17/1/15 22:32

Hillur ţćr sem halda uppi bókum
ćtti ađ friđa ár og síđ
af okkar megin hrókum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/1/15 21:55

Hrókum stutt ef stefnan virđist útaf
borđinu, og biskupinn
brennivíns- sá - kút af.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 23/1/15 14:04

Afhendingar okkar bestu fćra
upp í hendur andstćđings
af- nú ţarf ađ -lćra.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3 ... 21, 22, 23 ... 26, 27, 28  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: