— GESTAPÓ —
Kosningavaka minnimáttarkenndarinnar.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 5/9/06 23:41

Kosningarvakan verður opin til klukkan 05:00 að staðartíma og verður boðið upp á veitingar og 58.76 tommu flatskjá.

‹kveikir á ostasósunni og nachosvélinni, sjónvarpinu og heimabíóinu›

Go penguin!

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/9/06 23:43

‹Mætir á kosningarvökuna allur merktur XB›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 5/9/06 23:43

Landkynning!

‹Tryllist úr maníu; hengir upp íslenska fánann á alla sýnilega fleti í húsinu og setur upp víkingahjálm›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 5/9/06 23:45

‹Hefur upp raust sína›

♪Undir háu hamrabelti....♪

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 5/9/06 23:47

Hann Magni hefur alltaf verið öðlingur mikill.

Tilvitnun:

If you make it, you can take it

Skrýtið að fólki hafi fundist textinn óspennandi hjá "okkar manni".

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 5/9/06 23:54

Við hverju á maður svosem að búast? Hann var í hljómsveit sem sendi frá sér texta á borð við: Keyrðu mig heim, ég er fullur og líka: Núna má ég allt, ég á afmæli í dag, ég nenni ekki neinu.

Ekki beint sálarbætandi textasmíðar...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/9/06 00:03

Þetta minnir mig á gamlan þráð sem endurvekja þarf.

‹Endurvekur gamlan þráð›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/9/06 00:06

Mér sýnist þetta vera með því dýpsta sem hljómsveit eins og Supernóva getur framkallað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/9/06 00:12

Ef þeir fengju Barr-Hvítan til að gaula með sér gætu þeir farið enn dýpra.

‹Flýr áður en fyrsti túnmaturinn fer á flug›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 6/9/06 00:33

Og vel á minnst, veðbankinn er opinn og að sjálfsögðu með sömu líkur og í bestu veðbönkum og er staðan svohljóðandi:

Dilana Robichaux; 2/1
Lukas Rossi; 3/2
Magni Asgeirsson; 3/2
Storm Large; 5/1
Toby Rand; 9/4
Haukur Morthens; 18/1
Hvæsi: 20/1

Hámarksupphæð er 1200 rúblur og verður greitt á gjalddaga (ef eitthvað verður greitt þ.e.a.s.)

Og orð frá styrktaraðila þáttarins:

Tilvitnun:

Ég fer alltaf á þriðjudögum og fæ mér kjúkling frá KFC, því að þeir eru bestastir

Og veðmálin eru svohljóðandi:

Þarfagreinir: 500 rúblur á Dillönnu.
Hvæsi: 238 rúblur / ákavítisflaska á Hvæsa.
Útvarpsstjóri: 293 rúblur á Hauk Morthens.

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/9/06 00:35

Ég set 500 rúblur á Dilli-Önnu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/9/06 00:37

Ég veðja ákavítisflösku á Hvæsa.xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 6/9/06 00:38

Ég set 293 rúblur Hauk Morthens

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 6/9/06 00:45

HAH! Silvía Nótt að gefa Lukas fimm!

Tilvitnun:

Disabled?

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 6/9/06 00:45

Þarfagreinir mælti:

Ég set 500 rúblur á Dilli-Önnu.

Uss, borgaðu mér bara, ég skal dilla mér fyrir þig!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/9/06 00:47

‹Réttir Önnu umsamda upphæð, sest í sófann og bíður í offvæni›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 6/9/06 00:58

Nýjustu fréttir vökunnar eru:

Innipúkarnir hríðfalla í bólið, síðasta skoðun leiddi í ljós að þeir sem skráðir voru inn eru: B. Ewing, Goggurinn, Hakuchi, Holmes, Hvæsi, Ívar Sívertsen og Neró

Þeir sem hafa tjáð sig á vökunni eru flestir í bláum og grænum tónum og H-menningar áberandi.

Auglýsingar og nokkrar mínútur í byjun þáttarins.

Ooooog orð frá KFC:

Tilvitnun:

Mér finnst kjúklingur góður.

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/9/06 01:00

‹Veifar 500 rúblu seðli og lagfærir rússahúfuna›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: