— GESTAPÓ —
Braghendukeđja
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, ... 44, 45, 46  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 7/9/06 23:37

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dvergurinn 7/9/06 23:53

Sundlaugur Vatne mćlti:

Á nćsta braghenda ţá ađ byrja á orđinu Viđartrefjavefjarefnisvafningsţráđarveiđisnöruvillibráđarvöđvaskurđarlćrlingssnáđar?

Ţađ passar e.t.v. ekki nógu vel í bragarháttinn ţar sem ţađ er 16 atkvćđum of langt fyrir fyrstu línu (tölfrćđilega marktćkt). Einnig gćti reynst erfitt ađ finna viđ ţađ rímorđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 8/9/06 20:51

Snáđinn ungi ekkert veit og ekkert skilur.
Svartur, djúpur heimsku-hylur
á herđum situr. Tómur bylur.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 9/9/06 09:44

Slaka hífa sleppa taka slíta vefja
Lofa rćgja ljúka hefja
lćkna veikja flýta tefja.

ĆĆ vitlaus síđa.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Góđandaginn - ertu ekki á rangri síđu, Offari minn . . . Stórfín braghenda hjá ţér, samtsemáđur.

blóđugt mćlti:

Snáđinn ungi ekkert veit og ekkert skilur.
Svartur, djúpur heimsku-hylur
á herđum situr. Tómur bylur.

Bylur hćst í tómum tunnum, tjörubornum;
ţví ţar er af skammti skornum
skilningur á lífsins hornum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 9/9/06 10:21

Hornbađkar og klósettsskálarker í rými
Gólf á fínar flísar lími
fć mér sturtu ef ég tími.

Vonandi hitti ég á rétta síđu.‹Glottir eins og fífl›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 13/9/06 00:05

Tími minnar ćvi óđar burtu ćđir.
Örlaganna ţrinnast ţrćđir
ţögul framtíđ Vatne hrćđir.

[tók varla eftir ţessu, en ţriđji stuđull fyrstu braglínu verđur ađ vera í fimmta bragliđ... Skabbi]

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/9/06 13:10

Hrćđir gjarnan hjartans sálir, hriplekt fariđ,
ljótt og beyglađ líkamskariđ,
lemstrađ mjög og illa bariđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 13/9/06 13:20

Barđar lamdar bundar ţreyttar beljur ţessar
ekki međ ţađ eru hressar
enda vart ţađ drottinn blessar.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 16/9/06 00:02

Stöku menn ţeir stökur yrkja stöku sinnum
Vísnaţorsta vorum brynnum
vonandi hér svölun finnum.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 16/9/06 21:28

Finnum virđist finnast gott ađ finna hita,
kófdrukknir í sánu sitja
sinna feđra uns ţeir vitja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 16/9/06 22:21

Vitja mín oft votir draumar vin minn hífa
vekur hjá mér vininn stífa
verst ađ hann ei fćr ađ dífa

Klám!

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Loki 16/9/06 22:29

Dívan á ég ekki góđan, er ţađ miđur.
Gólfiđ er ei góđur stađur
getnađ stunda vilji mađur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/9/06 11:15

Mađur sem ađ man ţá tíđ međ mjólk í brúsum,
saknar varla sćg af lúsum,
og sćng fulla af plágumúsum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 18/9/06 11:50

Músaveiđar millifóta mikiđ stunda
Oft viđ holu hólkinn munda
hristi vel og skýt svo lunda.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 19/9/06 14:38

Bođiđ hef ég býsna oft í bóliđ kalda
Bjartri mey sem býđur ţokka,
Bara ađ ég ćtti smokka…

[Billi: Mér varđ ţađ á ađ bulla hérna áđan. Afsakiđ. Hlebbi.]

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 19/9/06 22:53

Billi bilađi mćlti:

Bođiđ hef ég býsna oft í bóliđ kalda
Bjartri mey sem býđur ţokka,
Bara ađ ég ćtti smokka…

[Billi: Í braghendum dugar hálfrím milli fyrstu línu og hinna tveggja (sbr. beđiđ:sođiđ ; vita:leita). Annars mjög fínt. Hlebbi.]

Mjög gott hvort heldur er. Hér er greinilega frárímuđ braghenda á ferđinni.
Sbr. fimmtu rímu Hlíđar-Jóns rímna Steins Steinarrs ţar sem m.a. stendur:

Á ađ halda áfram lengur óđar stagli?
Húmiđ lćkkar himinn blánar,
held ég senn á vegu Ránar.

Ţú ert í góđum félagskap međ ţessu braghenduafbrigđi, Billi bilađi.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sundlaugur Vatne 19/9/06 23:02

Smokkum ekki smekklega hann smokrar lengur.
Ţegar gerist gamall drengur
gleymist hvernig brúkast ţvengur.

Varaformađur Sundráđs Baggalútíu, stjórnarmađur Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamađur á lista Bćndaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarđar
        1, 2, 3, ... 44, 45, 46  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: