— GESTAPÓ —
Mamma hvað er í matinn ?!?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 15, 16, 17  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/3/07 22:36

Er það einhver skoðun að nudda andliti annara gestapóa upp úr holræsakerfi orðaforða manns?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/3/07 22:40

Hvurslags er þetta maður, af hverju ertu svona sár, nú vill svo til að ábrystir er mitt uppáhald í öllum heiminum og ég verð bara að verja þennann guðdómlega mat með kjafti og klóm .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/3/07 22:49

Ég er ekki sár, meira undrandi... mér finnst ábrystir ekki góður en dytti ekki í hug að kalla þá sem líkar við hann fífl.

En ég viðurkenni líka að ég er að gera alltof mikið mál úr þessu...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/3/07 22:52

Elsku kallinn minn ég sagði aldrei fífl, heldur fíbbbl og það vita það allir að það er nú bara bullutexti.
Fyrirgefðu mér.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 27/3/07 22:54

Þetta er sumsagt svona broskallamisskilningur... og þess vegna eru þeir bannaðir á Gestapó? (Eða hvað?)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/3/07 22:56

‹Stekkur hæð sína› þarna kom það. Broskallinn hefði auðvitað komið í veg fyrir þessa leiðinda senu.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/3/07 22:59

<líður eins og algeru fíbbbli>
Jamm auðvitað geri ég það... og fyrirgefðu leiðindin.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 27/3/07 23:35

Ég keypti mér sveittan rottuborgara á Pítunni.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 30/3/07 15:11

Ég endurupplifi gamla tíma og fæ mér Mararþaraborg special: chili-kjúklinganúðlur og kók (reyndar ekki í súperdós eins og í gamla daga).
Þeir (og þær) þóttu aldeilis karlar/kerlingar í krapinu sem tæmdu allan chiliskammtinn út á núðlurnar - ég læt mér nægja helminginn.

Nú vantar mig bara þrist í eftirrétt og ormétinn sófa til að setjast í og þá er nostalgían fullkomnuð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 1/4/07 01:58

Grágrímur Þorskasleikir mælti:

Takk Útvarps´jóri góður að minna mig á Ábrystir... nú hef ég misst alla matarlyst það sem eftir er af mánuðinum og get þannig sparað matarpeninganna sem voru hvort eð er orðnir af skornum skammti... þannig að þú gerðir mér stóran greiða...

Ég á ekki margar slæmar minningar úr æsku en ábrystir er ein af þeim verri... ‹leggst grátandi í fósturstellingu undir borðið og sýgur þumalputtann›

Mín ábrysta minning er svipuð. Ábrestir stóðu alltaf fastir í hálsinum á mér. Mig klígar ennþá við tilhugsunina. Einnig er mér ómögulegt að innbyrða alls kyns búðing. ‹Klígjar við öllu ábresta og búðingstali.›

Plokkfiskur, vel pipraður með akkúrat passlegu laukbragði og vel smurðu rúgbrauði var matur minn í kvöld. ‹Ljómar upp›

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 19/4/07 21:41

Ég borðaði tvær pylsur með öllu. Langt síðan ég hef borðað þess háttar. Var búin að gleyma hvað remúlaði er gott. Mmmm.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/4/07 22:09

Remúlaði er kjarni lífsins.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 19/4/07 22:11

Já, svo sannarlega og án efa eingöngu búið til úr transfitusýrum. ‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 19/4/07 22:28

Namm remúlaði.‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 20/4/07 00:27

Gunnars remúlaði, algjör eðall! Það má einnig gera ljómandi gott remúlaði úr Hellmans majónesi (ekki fituskertu) og Heinz Sweet relish.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 27/4/07 12:15

Hvurs lax er í matinn!?!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 7/5/07 21:59

Speltpasta með rjóma, beikoni og grænmeti. Ferskt salat með og svo ís í eftirmat.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/5/07 21:50

Mmmm ég trúi því varla að ég hafi eldað þetta en í matinn var smjörsteiktur humar með hvítlauk og steinselju, hálfniðursneiddar bakaðar kartöflur, sveppasósa og hvítlauksbrauð. Með þessu var hvítvín og á undan því freyðivín í fordrykk.

Það er gaman að fagna góðum áföngum!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
        1, 2, 3 ... , 15, 16, 17  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: