— GESTAPÓ —
Mamma hvað er í matinn ?!?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 15, 16, 17  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 4/9/06 16:47

Hvað er í matinn hjá þér?
Kannski bjúgur?
Nú eða ljúffengir sviðakjammar?

Endilega deildu því með okkur hvaða ljúfmeti er á disknum þínum.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 4/9/06 16:49

Ítalskar kjötbollur að hætti bersivitans.

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/9/06 16:51

Burtflogin hænsn, teiknaðar kartöflur og loftsósa

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/9/06 17:47

Er borðað fuglakjöt á þínu heimili?

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 17:48

Það verður nætursöltuð ýsa og reykt ýsa ásamt jarðeplum og smjeri.

‹Sleykir útum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/9/06 18:10

Það verður eflaust ekkert í matinn hjá mér, en ég er að búa til krækiberjahlaup!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 4/9/06 18:42

Forforréttur : Banani
Forréttur : Banani í Bananasósu.
Aðalréttur : Banani matreittur með súkkulaði bananabragði (Bananavín fylgir með)
Eftirréttur : Ís

Hvað, hver, hvur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 18:54

‹Gefur blóðugt smá fisk og kartöflur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/9/06 18:56

Hvæsi mælti:

‹Gefur blóðugt smá fisk og kartöflur›

Æi takk Hvæsi minn, ég bara hef ekki lyst núna.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 4/9/06 18:57

Pakksödd eftir Bananana ,ha? Það er nú meira lagi sagt hvað allt er hægt að ofnota nú til dags.

Hvað, hver, hvur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 18:57

Skilaðu þessu þá !

‹Réttir blóðugt tómann disk›‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/9/06 19:05

Hvæsi mælti:

Skilaðu þessu þá !

‹Réttir blóðugt tómann disk›‹Starir þegjandi út í loftið›

Voðalega ertu sensitívur í dag. Ertu á túr?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 20:22

Kanski, og hvað með það ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/9/06 20:25

Hvæsi mælti:

Kanski, og hvað með það ?

Nei, bara spurði. ‹Flissar›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 4/9/06 21:35

Solo Mio og bakað jarðepli með hvítlaukssmjöri. Með þessu er drukkið sérvalið ískalt rauðvín frá Argentínu. Jammí.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/06 22:09

Ískalt rauðvín ? Er riddarinn kominn í Lambrusco ?

‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 4/9/06 23:12

Neinei Hvæsi minn, fyrir þessu er hefð á sumum alvöru Argentínu-steik-húsum. Úrvals nautasteik í miklum hita með ísköldu rauðvíni.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 4/9/06 23:14

Blómkálssúpa með káli úr eigin garði og flatkökur með hangiketi... nammi!

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
     1, 2, 3 ... 15, 16, 17  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: