— GESTAPÓ —
Rafmæliskveðjur
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 457, 458, 459  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 16/9/06 04:09

Það er eitthvað bogið við þessa himnafeðga. Sonurinn, þriggja ára er helmingi eldri en sá gamli sem er eins og hálfs. Á maður svo að trúa á þessi fyrirbæri?

‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/9/06 17:40

Vegir Guðs eru órannsakanlegir Vímus minn. Er ekki búið að berja því í hausinn á þér nógu oft.

Annars á Litla Laufblaðið líka rafmæli í dag, og er því óðum að stækka. Til hammó. Kókið fær ískaldar kveðjur, í merkingunni kalt eins og kók með klaka í.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 16/9/06 18:57

Til hamingju með rafmælið Litla laufblað! ‹Gefur Litlu grænkukrem (svo hún fölni ekki í haust) í rafmælisgjöf og knúsar hana svolítið›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 16/9/06 18:58

Jú það hefur heldur betur verið hamrað á þessu svari þegar svörin skortir.
Þetta lið hefur verið mökkruglað af sveppaáti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Gott rafmæli besta Litla laufblað. ég skyldi vilja knúsa þig bak og fyrir enn læt Limbra um það. hafðu það gott vina.

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 16/9/06 20:58

Til hamingju með rafmælið Litla laufblað...Riddarakveðjur.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 16/9/06 21:20

Til hamingju með rafmælið Litla laufblað.
xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 16/9/06 22:31

Til lukku Litla laufblað.
Þú ert alltaf jafn rosalega lítil og sæt!
xTxTxT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 16/9/06 22:34

Til hamingju Litla laufblað með rafmælið.

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 17/9/06 04:02

Átti Laufblaðið rafmæli í gær? Til lukku með það! xT

Annars þó óska ég rafmælisbörnum dagsins til lukku.

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 17/9/06 06:21

Smalinn og Laufblaðið litla
ljúfustu kveðjur frá mér
Smalinn er farinn að fitla
feiminn við nefið á sér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/9/06 07:12

Æ þakka ykkur öllum fyrir. Þið eruð yndisleg!

‹Roðnar ákaflega›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 17/9/06 11:27

Smali fær mínar bestu rafmæliskveðjur. Vonandi eigum við eftir að sjá fleiri vísur frá honum.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 17/9/06 11:45

Já, heiðursmaðurinn Smali fær dúndurstuðkveðjur frá Landbúnðarráðuneytinu. Skál gamli minn!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/9/06 19:01

Til hamingju Smali minn!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Smali 18/9/06 19:41

Þakka hlýjar kveðjur. Mér sýnist að hér sé svolítið skemmtileg tilviljun á ferðinni. Mig minnir að ég hafi rekið augun í eitthvert afmælisbrölt á Litla Laufblaðinu á Skabbalút í sumar, og ef mig minnir rétt um þetta þá eigum við Laufbla (sem ég ekki þekki) sama afmælisdag í raunheimum líka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 18/9/06 19:50

Nei hei! Í alvöru? ‹Ljómar upp›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 18/9/06 20:00

Þó seint sé, þá óskar dingli litli heiðursfólkinu Smala og Litla Laufblaðinu til hamingu með rafmælið.

Það væri auðvitað skemmtileg tilviljun ef þið ættuð sama afmælisdag í raunheimum, en þar sem þeir eru eigi til þá stenst það ekki.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 457, 458, 459  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: