— GESTAPÓ —
Vladimir Fuckov leikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 01:11

það tilkynnist hjer með opinberlega að hjer má einvörðungu rita í anda forseta vors.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/06 01:13

Það tilkynnist hjer með opinberlega að formgalli er á stofnun þráðarins þar eð um miðbik (eða aðeins framar) málsgreinar Ívars vantar orðið 'opinberlega'. Telst þráðurinn því ógildur.

[segir hver? - Ívar]

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:02

Það tilkynnis hjer með opinberlega að vjer eru ekki sammála!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/9/06 05:58

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer sjáum eigi ástæðu til deilna. Samt sem áður verðum vjer einnig að tilkynna að oss grunar að þráðarstofnandi hafi breytt innleggi sínu eftir að hann skrifaði það. Þar sem vjer getum eigi fært sönnur á slík neyðumst vjer hins vegar til að strjúka kviðinn og elska friðinn.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 3/9/06 12:56

Minz er mega sáttur við þennan geim! Djöz rokk mar!

~

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 14:36

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/9/06 15:11

Haha. Hexia vann þessa lotu held ég.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 15:13

Án nokkurs vafa! ‹sýpur á fagurbláum drykk›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/9/06 15:15

‹Týnist á miðöldum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/06 22:23

Limbri mælti:

Minz er mega sáttur við þennan geim! Djöz rokk mar!

~

Hexia de Trix mælti:

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

‹Hrökklast enn meira afturábak en Hexia og hrasar meira við en venjulega›
Það tilkynnist hjer með opinberlega að ofangreint innlegg Limbra hlýtur með formlegum hætti að teljast ógilt þar eð eigi uppfyllir það að áliti voru reglur þær er í þræði þessum gilda ‹Klórar sér í höfðinu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:27

‹Reynir að hrökklast meira aftur á bak og hrasa meira við en Vladimir nokkurn tímann, en finnur á sér að til þess þyrfti tímavél (sem er eigi nothæf þessa stundina) til að komast að því hversu mikið Vladimir hefur mest hrökklast aftur á bak og hrasað við. Sýpur þess í stað á fagurbláum drykk›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 3/9/06 22:31

Er þetta keppni í því hver getur hrökklast lengst afturábak? ‹ Hrökklast afturábak um fimm ár›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/06 22:33

Svei oss Offari, ef þér hafið ekki fundið nýja leið til tímaferðalaga! ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Neró 3/9/06 22:35

‹Hrökklast fram á við, og enn framar›Tíminn er eins og vatnið, kæru þegnar

Gamansamur sjálfsfitlari með brennandi áhuga
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 3/9/06 22:36

Ég átti frekar von á viðbrögðum frá Forsetanum.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 3/9/06 22:57

Það tilkynnist hjer með opinberlega að hér hrökklast menn um og virðist sem allmargir hafi neitt hrökkbrauðs og er það til marks um leynileg áform svía að valda upplausn og glundroða í Baggalútíu. Ég skora á vorn fagurgræna forseta að grípa til viðeigandi ráðstafana.‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 3/9/06 23:31

Það tilkynnist hjer með opinberlega að yðar einlægur hefur hvorki hrökklast eitt nje annað í yfirstandandi lotu. ‹Stekkur hæð sína og blístrar fjörugt gönuglag samræmt og fornt.›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 3/9/06 23:33

Vjer kunngjörum yður að vjer erum á afturendanum. xT

     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: