— GESTAPÓ —
Hagyrđingamót í Baggalútíu
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 143, 144, 145  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 2/9/06 11:00

Á ţessum ţrćđi verđa haldin stórkostleg hagyrđingamót. Stjórnandi fyrsta mótsins verđur hinn sívinsćli Bölverkur, eđa Bölli eins og dömurnar ţekkja hann. Ađ loknu móti tilgreinir stjórnandi stjórnanda nćsta móts. Menn geta ekki alltaf veriđ viđ skjáinn:

Ţađ er ekki hćgt ađ húka
heilan dag viđ tölvuskjá.
Mađur ţarf ađ míga, kúka,
matast, hvílast, sofa hjá.

Fyrsta hagyrđingamótiđ verđur haldiđ hér í Baggalútíu mánudagskvöldiđ 4. september klukkan 22:00. Ţeir sem vilja taka ţátt í ţví mega engöngu senda inn skeyti međ kveđskap eftir ađ stjórnandi hefur gefiđ orđiđ frjálst. Eingöngu stjórnandi má senda inn vísulaus skeyti. Innsendingar eftir mótsslit stjórnanda eru óheimilar.

Efni hagyrđingamóta skal birta međ sólarhrings fyrirvara, en eitt efniđ ţó fyrst ţegar ţar ađ kemur.
Mótin skulu helst ekki ađ vara lengur en eina klst.
Yrkisefni skuli ekki vera fleiri en 3 - 4 utan kynningarvísna.

Stjórnandi skal opna mótiđ međ vísu og slíta ţví međ vísu. Ađ öđru leyti ţarf hann ekki ađ yrkja. Efni ţessarra vísna geti veriđ frjálslegt. Ţannig sé tryggt ađ stjórnandi verđi alltaf hagyrđingur.

-------------------------------
Stolist til ađ skrifa hér af Skabba skrumara:

Mótshaldarar hingađ til:

Bölverkur: mánudaginn 4. september
Skabbi skrumari: mánudaginn 11. september
Z. Natan Ó. Jónatanz: mánudaginn 18. september
Barbapabbi: sunnudaginn 8. október
Heiđglyrnir: sunnudaginn 15. október
Offari: ţriđjudaginn 24. október
Billi Bilađi: mánudaginn 30. október
Upprifinn: mánudaginn 13. nóvember
Tina St.Sebastian: mánudaginn 27. nóvember
Vladimir Fuckov: sunnudaginn 10. desember
Ívar Sívertsen: miđvikudaginn 27. desember
Herbjörn Hafralóns: sunnudaginn 21. janúar

...og nćstur er:

Isak Dinesen: sunnudaginn 28. janúar

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 2/9/06 11:07

Ţú ert ćđislegur...............

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 2/9/06 11:10

Rétt hjá ţér Nafni og nú hefur ţú nokkur yrkisefni. En muniđ öll:

Hagyrđingamót í Baggalútíu

Mánudaginn 4. september kl. 22:00

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 2/9/06 15:05

Já reginn, ţú mátt vera međ. Gott vćri ađ menn skrái sig, en ekki er ţađ nauđsynlegt.

Hagyrđingamót í Baggalútíu

Mánudaginn 4. september kl. 22:00

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 2/9/06 15:08

Ég ćtla ađ vera međ. Ţetta er reyndar fyrirtaks hugmynd. Ţađ hefur einmitt veriđ hvađ skemmtilegast hér ţegar margir sćmilega hagyrtir menn eru staddir á svćđinu á sama tíma. Ţetta ćtti ađ tryggja ţađ. Ég legg ţví til ađ ţetta verđi ekki gert of oft. Mćtti vera međ ađ minnsta kosti viku millibili.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 2/9/06 18:41

Ég held ađ svona einu sinni í mánuđi vćri hentugt, en hvađa tími dags, eđa vikudagur hentar best, veit ég ekki. Gott vćri ađ fá athugasemdir. Mótiđ krefs smá aga og ég held ađ gott sé ađ einhver stjórni framganginum, ţađ er Bölverkur ađ minnsta kosti í fyrsta skiptiđ.

Hagyrđingamót í Baggalútíu

Mánudaginn 4. september kl. 22:00

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:41

hananú...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 3/9/06 17:49

Frábćrt!
Ég fresta ţá fyrirhuguđum svefntíma fram á ţriđjudag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 4/9/06 07:47

Hagyrđingamót

Í kvöld, mánudaginn 4. september kl. 22:00

Yrkisefni sem eflaust koma upp eru:

1 kynning á sjálfum sér
2 Hvađ gerđir ţú um helgina?
3 nýliđin fótboltahelgi
4 ţenslan
5 sílikonbrjóst

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/9/06 11:11

Nú ţjáist ég af geđklofa hvort eintakiđ á ég ađ kynna? Grćna trölliđ sem fer hér offari eđa rćfilinn sem pikkar á tölvuna?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 4/9/06 11:16

Ţú rćđur!

Hagyrđingamót

Í kvöld, mánudaginn 4. september kl. 22:00

Yrkisefni sem eflaust koma upp eru:

1 kynning á sjálfum sér
2 Hvađ gerđir ţú um helgina?
3 nýliđin fótboltahelgi
4 ţenslan
5 sílikonbrjóst
6 frjálst val á efni

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 4/9/06 21:55

RIddarinn sem staddur er á Malorca fylgist spenntur međ ţessum stóráfanga í menningarlífi heimsveldisins...Vćri einhver góđhjartađur tilbúinn ađ útskýra leikreglurnar fyrir Riddaranum.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 4/9/06 22:00

‹Hleypur sveittur inn á ţráđinn›

Mćttur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 4/9/06 22:00

1. Hagyrđingamótiđ
í Baggalútíu

Veriđ ekki grá og grett,
góđra vísna njótiđ.
Hér međ, vinir, hef ég sett
hagyrđingamótiđ.

Má ég nú biđja ţátttakendur ađ kynna sig međ vísu?

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 4/9/06 22:03

kćru gestir, komiđ sćl
ég kynni Isak núna
lćt ég fylgja ljóđavćl
um land og ţjóđ og kúna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 4/9/06 22:05


Reiđ er darrinn dreymin sál
Dável lesin pjakkur
Hugarflug og heimsins mál
Hann sig lćtur varđa „SKÁL.

Er ekki alveg viss um ađ kunna ţetta. sorry taugaveiklun

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 4/9/06 22:05

Gaman ađ fá stikluvik.

Stjórnandi má kannski kynna sig ađeins, örstutt:

Ei skal lengi lopann teygja,
ljúga engu og forđast hnođ.
Ég er bara, satt ađ segja,
sjálfs míns átrúnađargođ.

Viđ gefum enn tíma til ađ kynna sig en ţeir sem ţegar hafa gert ţađ mćttu tjá sig um eitthvađ hugleikiđ.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 4/9/06 22:10

Viđvaningur vísast er,
vísur mínar ţunnar,
hlćgilegt mitt kvćđakver
og kenningarnar grunnar.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
     1, 2, 3 ... 143, 144, 145  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: