— GESTAP —
Sklastofan
» Gestap   » Kveist
     1, 2, 3 ... 39, 40, 41  
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Limbri 1/9/06 22:10

Hr vri rlagt a leggja inn fyrirspurnir og kennslu hva vi kemur kveskap.

N hefur nefnilega Limbrinn ykkar kvei a lra a kvea og sannleika sagt brvantar mig 'lggilt' athvarf til a skvetta r heimskubrunn mnum yfir ykkur og auk ess vri afar gott a hafa sta ar sem g get krafist svara egar g ykist ekki skilja.

Tel g vel vi hfi a g byrji a leitast eftir tskringum braghttinum 'limra'. Telji einhver sig fullfr um a ekki nema koma mr gang eim mlunum m hinn sami endilega leggja fram tskringu hrna. (Og ekki myndi saka ef s hinn sami myndi skrifa me Alltofstru letri efst innlegg sitt : 'Limra'.)

-

orpsbi -
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Z. Natan . Jnatanz 2/9/06 00:02

Limra

Ekki get g n talist srfrur um limrur. Ef g fer me fleipur, bi g mr frari aila allravinsamlegast a leirtta hugsanlegar missagnir, ellegar bta vi ef eitthva vantar. Upp engilsaxnesku nefnist fyrirbri Limerick, en a mun vera heiti einhverjum rskum ttbliskjarna. Grundvallaratriin hva varar bragfri & uppbygginu eru eftirfarandi:

RM
Fimm ljlnur;
- lnur 1,2 og 5 rma hvervi ara
- lnur 3 & 4 rma hvorvi ara (Rmmynstur: AABBA)

HRYNJANDI
upprunalegri mynd samanstendur limra af s.k. rlium. A-lnurnar innihalda rj slka, en B-lnurnar eru styttri & hafa tvo.
Srhver rliur er eitt herzluungt atkvi ( _ ) pls tv herzlultt ( - - )

etta er ekki alveg svona einfalt, v orginal-limrunni byrjar hver lna einu herzlulausu atkvi
(mig minnir a svoleiis s kalla fugir rliir).

Grafskt gti etta liti t einhvurnveginn svona (bragliir afmarkair me lrttum strikum) :

1) - | _ - - | _ - - | _ -
2) - | _ - - | _ - - | _ -
3) - | _ - - | _ -
4) - | _ - - | _ -
5) - | _ - - | _ - - | _ -

Rttast er a taka fram a til eru fjlmrg mismunandi afbrigi af essu, bi tvliu & rliu.

STULASETNING
arsem limran er vissum skilningi nbi slenzkri bragarflru er ekki beinlnis hgt a gefa nkvma uppskrift stulasetningu . . .
Almenna reglan er vitanlega s a stular lenda vinlega herzluungum atkvum
(sj nnari umfjllun Isaks hr a nean) .

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Isak Dinesen 2/9/06 00:11

Limra 2

Vi etta er bara a bta umru um stula:

limrum gilda margar hefir um stula, a.m.k. essar.

1) Fyrstu tvr lnurnar eru me stula og hfustaf.

2)

a) rija og fjra eru svo hugsanlega me tvo stula og hfustaf *ea'
b) Nstu rjr hver me sinn hfustaf (sem stula saman) 'ea'
c) rija me stuul og fjra me hfustaf og fimmta sr um stulapar.

(Leirtti endilega ef rf er .)

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst

Og hva andskotanum er stular og hfustafir ?

fengi er skalegt eiturlyf sem brtur menn niur bi andlega lkamlega og flagslega • a breytir persnuleikanum og deyfir siferisvitundina. a er einnig nrandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott tlit og btir meltinguna .
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Hrani 2/9/06 00:37

Einhvernstaar las g a a limruhefinni engilsaxnesku vri limran alltaf tvr, ekki klmfengin og fyrstu lnunni vri alltaf kynnt til sgunnar einhver stlka.
Sbr:
There was a young lady from Kent
She said that she knew what it ment
to be asked out to dine
on lobster and wine
she knew what it ment, and she went
(Gggla)

slendingar hafa frekar blanda inn limruna stulum og hfustfum fr ferskeytlunni slensku og ekki skeytt um tvrni nema sem uppbt.

a gerist hr „Suur me sj“
a Siggi Vatnsleysu d
og ekkjan hans, ra,
var ekki a slra
til tfarar veislu sig bj.

(Sigurur rarinsson)

Limruformi getur veri mjg skemmtilegt ar sem herslurmi er tveimur stum.

Ef einhverjum langar a spreyta sig limruger er gtt a raula vi r lg sem allir kunna t.d.
Jararfaradagur (a gerist hr suur me sj)
Sjmaur dadrengur (Hann var sjmaur dadrengur)
Saga r sveitinni (Kve g um konu og mann (Megas))

Hott hott
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Blverkur 2/9/06 07:40

Bragfrisur:

http://www.rimur.is
http://www.heimskringla.net/bragur

Og rmbankinn hefur veri endurbttur strlega:

http://www.heimskringla.net/rim.php

Gjaldkeri Fjrausturbjarsamtakanna og melimur Hagyringafjlagi Baggaltu.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
var Svertsen 3/9/06 02:43

Maur yrfti a leggjast ofan etta frsluefni...

Rherra drykkjarmla, spillingarmla, ummla og lggiltur oftlkur, kantor hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spanglari rkisins. Forseti sksambandsins.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Skabbi skrumari 21/9/06 15:43

N leiist mr... er enginn sem vill tala um ofstulun, innrm ea stulaberg.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Anna Panna 22/9/06 16:14

J Skabbi kennari, mig langar a vita hvort eftirfarandi ljlna er rtt stulasett (og ef ekki, af hverju):

Lesi hef g Hvaml

♦ brjlai demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nliaskelfir, konan me hinn stimpilinn ♦ blmannagrppa ♦ fst n einnig me hsklagru ♦
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Skabbi skrumari 22/9/06 16:19

Anna Panna mlti:

J Skabbi kennari, mig langar a vita hvort eftirfarandi ljlna er rtt stulasett (og ef ekki, af hverju):

Lesi hef g Hvaml

Hrrtt... g ekki a segja r afhverju... afv a „Hva“ er fremst rija bragli og hinn stuullinn (hef) er fremstur bragli...

Lesi/ hef g/ Hva/ml

ferskeytlum er mikilvgast a hafa stuulinn fremst rija bragli, eins og er hj r...

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Anna Panna 22/9/06 16:27

Og er essi vsa samrmi vi einhvers konar braghttarreglur??

Lesi hef g Hvaml,
Hobbitann og fleira.
Auga me v mna sl
mean arir virkja l.

♦ brjlai demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nliaskelfir, konan me hinn stimpilinn ♦ blmannagrppa ♦ fst n einnig me hsklagru ♦
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
arfagreinir 22/9/06 16:37

Mr snist hn bara vera fullu samrmi vi allar slkar reglur. Glsilegt.

Greifinn af arfaingi • Fullur smamlarherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsknarrttar Skoffnsins • Sjlfskipaur ltrasntilmaur og lingur
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Skabbi skrumari 22/9/06 20:54

fnu lagi snist mr... xT

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Skabbi skrumari 29/9/06 12:31

g hef veri brfaskiptum vi Loka (frbrt skld) gegnum pststina okkar, ar sem vi rddum um Oddhendur... g hef komist a smu niurstu og hann... segi svo a ekki s hgt a kenna gmlum hundi a sitja...

Upp komu umrur um hvernig tti a gera Oddhendu, sem dmi um Oddhendu er hrna ein:

Rsum grn gri trn,
gegnum rna nna,
sklarkvrn og klsett vrn
klar rn og trna.

Taki eftir innrminu og endarminu sem fylgist a...
Sar kom vsa essum stl, ekki hringhent en oddhentum stl a v er virist:

Saman kveum stt og me,
sendum fleiri vsur.
t'er frei, frost og stre,
v f mr sonar sur.

komu ljs misvsandi leibeiningar tveimur ekktum heimasum... Heimskringlunni og Ferskeytlunni, sem eru frbrar heimasur um bragfri...

Einnig rmai mig a hafa s hlewagastiR og Sundlaug ra essi ml ri sem n er horfinn og a niurstaan hafi veri a halda oddhendurinum oddhentum og hringhentum og a a vri alls ekki skylda a hafa r hringhentar, nema eim ri... (oddhendurur)

A auki hafi g lesi essar lnur hj honum Barbapabba:

Tilvitnun:

ODDHENT

Oddhent/fjri/ekki/sprum
eflum/kva/grn.
Enn vi/frum/upp a/brum
ef vi/kjsum/vn.

oddhendum bragarhttum rma s.s. saman 2. bragliur og 4. bragliur fyrstu lnu saman og vi sambrilega lii 3. lnu.

og v tk g v sem st rimur.is (biblan - bragfri og httatal Sveinbjrns Beinteinssonar) sem drara afbrigi af oddhendu:

Kvi:

45
Oddhent   

Maur tjir essi
egnum knu hallar:
Listir far, sagi s,
sna m g snjallar

Loki benti mr a samkvmt httatali Sveinbjarnar Beinteinssonar vri etta frumstikla:

Kvi:

24
Frumstikla/Stikla    

Grskan r a engu spr,
tum hygg g fi
dg kjr, sem drlegt smjr
drypi af hverju stri.

etta vakti furu hj mr... og komst g a eirri rkrttu niurstu a Loki hefi haft hrrtt fyrir sr... og til a gera ekki lti r eim bragfrisnillingum sem tala um Frumstiklur/Stiklu sem Oddhendur... skal a btt vi a samkvmt Oraskr er bi a breyta eldri heitum og a sem ht ur aldr oddhenda, heitir n oddhent og a sem ht ur hlfdr oddhenda, heitir n frumstikla ea frhent.

Frhent er svo anna skemmtilegt afbrigi sem vi skulum kkja sar...

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Offari 29/9/06 12:51

Hva heitir essi vsa?

Logar slarsyndarbl
sjkt er hjarta lna.
varla l hr myndarml
miki kvarta nna.

Mr finnst vont a binda rinn eingngu vi Oddhendur heldur hafa ennann mguleika lka en ver g a breyta nafni rarins en hva hann a heita?

KauBflagsstjrinn.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Billi bilai 29/9/06 12:53

annig a rimur.is er bibla nmer 1, 2 og 3? (Htta sumsagt a ggla og treysta v sem ar kemur upp.)

Srlegt hirkrtt og gludr hinnar keisaralegu htignar • Sitjandi kornflgu, b g ess a vagninn komi
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Skabbi skrumari 29/9/06 13:14

Offari mlti:

Hva heitir essi vsa?

Logar slarsyndarbl
sjkt er hjarta lna.
varla l hr myndarml
miki kvarta nna.

Mr finnst vont a binda rinn eingngu vi Oddhendur heldur hafa ennann mguleika lka en ver g a breyta nafni rarins en hva hann a heita?

etta er vntanlega frumstiklu, shent...

http://rimur.is/?i=4&o=135
http://rimur.is/?i=4&o=124

Sem essi vsa hr er blanda af:
http://rimur.is/?i=4&o=126

Kvi:

26
Frumstikla, shent

Yndi hlir snin s;
sinni ra hlnar.
ar a ba rir n
egn, unz fjri dvnar.

g veit ekki hva rurinn tti a heita til a blanda v saman... kannske Oddhent og Frumstikla?

Umra um bragarhtti er alltaf skemmtileg, en j besta heimild sem maur finnur um htti netinu er a sjlfssgu rimur.is...

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Offari 29/9/06 14:09

Skemtilegra vri a f lit fr fleirum ur en g breyti nafni og hvort menn vilja essa breytingu rnum.

KauBflagsstjrinn.
     1, 2, 3 ... 39, 40, 41  
» Gestap   » Kveist   » Hva er ntt?
Innskrning:
Viurnefni:
Agangsor: