— GESTAPÓ —
Í ljósaskiptunum 2.0.2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 1/9/06 15:49

Þessi þráður er óvenjulegur að því leyti að hver þátttakandi í þessum þræði má einungis setja eitt innlegg inn í hann. Ræða má um hvað sem er hér en þurfi að svara einhverju sem einhver annar segir má ekki gera það með því að bæta við innleggi númer tvö. Það verður að gera það með því að bæta við það eina innlegg sem leyfilegt er að hafa. Því verða umræðurnar með tímanum ruglingslegar og erfitt að skilja tímaröð þeirra ‹Ljómar upp›.

Ég byrja síðan umræðurnar með því að minna á hvað það er gaman að laumupúkast hjá Leoncie.

Svo er ég að fara að safna saman áhugaverðum úrvalsritum og anganvísunum - hvernig líst ykkur á það?
‹Sparkar líka í Gvend›

Það er orðið of langt síðan ég hef komið hingað og það gildir um fleiri. Hvar eru allir ljósskiptingar Gestapósins?

Texi Everto mælti:

‹Sparkar líka í Gvend›

Mér sýnist nauðsynlegt að sparkað verði í mig líka. Hér hefur svo fátt gerst að undanförnu ‹Sparkar í sjálfan sig›.

‹Fer í mál›

Þarfagreinir mælti:

Ef þessi þráður var stofnaður af Texa, þá held ég að ég viti hvar hann er.

Hvern fjandann gerði ég nú af mér?

Aldrei má maður neitt!

Komin er stórmerkileg vísbending fyrir laumupúka í innlegg skrítins erkilaumupúka.

Það er að koma árshátíð og ég hlakka svo mikið til! En ég vil minna mig á að Anna Panna ætlar að halda utan um nafnspjöldin mín og til þess ég geti fengið slíkt þarf ég að hvísla lykilorðinu mínu að henni...

Gleðilegt ár! Ósköp hefur verið dauflegt hér í langan tíma. En undanfarinn mánuð hafa þó bæst við nokkrir laumupúkar í þráðinn.

‹Spilar laumupúkalag á munnhörpuna›

‹Bakar risastóra rafmælistertu í tilefni tveggja ára rafmælis síns›
Jæja, hver ætlar nú að koma í gleðskapinn? Ég veit ekki hvort ég get torgað þessari tertu aleinn.
Eða er ég altveir?
_______________________________________
Góður dagur í dag, flippaður og fjörugur - auk þess sem ákveðið félagsrit virðist vera að rjúka upp í vinsældum. ‹Sparkar í Gvend› 9.3.2007

‹Klappar Gvendi og huggar hann›
Svona svona, ég ætlaði ekki að sparka svona fast í þig.
Hérna, fáðu þér skrobita.

Má ekki bjóða þér smá baunir með sem ég var að hita mér. Svona, fáðu þér nú Gvendur.

Ég er löngu hættur allri laumupúkastarfsemi. Þetta er sko ekkert laum.
________________________________________
Hvaða, hvaða, ég er alls ekki að hætta í laumupúki. Ég er rétt að byrja eða þar um bil.
20.apríl 2007

Hvaða efni ætti ég að hafa á hagyrðingamóti ef ég tæki það að mér?

‹Ríður hugsandi inn í sólarlagið› 01.05.2007

Djö.... verður næsta hagyrðingamót besta hagyrðingamót nokkurn tímann. ‹Ljómar upp› 5.5 2007

Það er sko ekki nokkur vafi. ‹Ljómar upp› Og ég mun spila undir á munnhörpuna. ‹Stekkur hæð sína› 12.5 2007

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Jú, það var gott! ‹Ljómar upp›

Já assgodi var þetta flott hagyrðingamót hjá mér. Verst að ég man bara ekki eftir að hafa verið á mótinu. Kannski var ég bara svona upptekinn af að stjórna því? 14.5 2007

‹Tekur saman dótið sitt, slekkur varðeldinn og mokar yfir hann, leggur á hestinn og ríður inn í sólarlagið›
♪♪♪ Æm a púr lónsom káboj end a long vei fromm hóm... ♪♪♪ (30.05.2007)

‹Kveikir upp aftur, tekur af hestinum og kembir honum, skellir baunastöppu yfir eldinn og sest niður með munnhörpuna á meðan hann bíður› 22.09.2007 23:38

‹Kveikir í baununum, tekur eldinn og sest á hann, skellir hestinum á kambinn og bíður með munnhörpuna á meðan hann fer upp aftur› 18.10.2007 23:38

Óh, Carrie, hæ! ‹Vinkar›

Mikið er nú alltaf friðsælt hérna í óbyggðunum 18.11.2007 13:57
‹Hlustar á fuglasönginn›

Mér hefur stofnað nýr þráður Laumupúka - Þið þarft að þekkja mig mjög best ef þú villt finna hana. Hann er innan á annar þráður og hann er laumastur. ‹Stekkur hæð sína›

‹Hrökklast af hrossinu og hrasar við› Voðalega hefur mér farið aftur í máli.03.12.2007 20:50

Ég þekki mig mjög best er ég visst um. 10.02.2008 03:38

Hefur enginn komið við í Ljósaskiptunum í dag! Á sjálfum laumupúkadeginum. 09.03.2008

Halló krossa vinkona ‹Veifar til krossu... ›
og Fætter. ‹... og Fætter› 11.03.2008 16:49
_______________________________________
// Í ljósaskiptunum 2.0.113.03.2008 23:28
‹Þykist heyra í slöttuólfi›Ó, nei. Ég vona að þetta sé ekki geim-slöttuólfur! ‹Spennir gikkinn á átthleypunni™ sinni.›

‹Stígur varlega til jarðar› Ég held ég sé orðinn ruglaður... eða er ég orðin rugluð?
01.09.2008 16:48
_______________________________________
Vá hvað er langt síðan ég hef komið hingað - spurning umað sleppa sér. Gleðileg jól!
_______________________________________

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með óopinberlega að oss grunar að nokkuð langt kunni að vera í að þessum orðum vorum verði svarað. Hvort sá grunur reynist rjettur mun koma í ljós einhverntíma í framtíðinni en nákvæmlega hvenær veltur á því hvernig vjer skilgreinum nokkuð langt. Skál ! (09.03.2009 23:42)

Ég hef nú ígrundað þessi orð í rúm tvö ár og finn ekki enn spurninguna sem mér er ætlað að svara svo ég ætkla bara að segja gefstupp! En ég hef samt voða gaman af svona, venjulega hefur svona lagað eitthvað að gera með bryta - er ég á réttri leið?

Súkkulaðihúðaður Jeremías hvað ég er eitthvað skollinn í kollinum! Og ekki hjálpar að lesa þetta sull hérna á síðunni, ó og ég uppfærði útgáfuna, kannski ég geri það oftar - öðrum til nægju19.04.2011
----
Skildi nokkur nokkurn tíma skilja að laumupúkaleikurinn er laumupúkaleikur fyrir laumupúka, en ekki letipúka? Jú, við, ég, og þú sem lest þetta. Óþekku krakkarnir eru allir með klær og skott, og alveg eins. Júlí 2015Svo fjölgar þeim bara! hvort á að setja þann nýjasta í órit eða í vináttuvef?31.júlí 2015

Ég skil ekki bofs. Þetta er alveg bilað. 24. júlí 2015

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 15:55

jæja þá ok

Tigra mælti:

Nei skrattinn.
Þetta komið aftur

Já heldur betur. Ekkert er leikjasvæðið án þessa leikjar!

Vladimir Fuckov mælti:

Í eigi all fjarlægri framtíð verður hjer skúmaskot gott til að laumupúkast. Tilkynnist því hjer með opinberlega að það munum vjer gera. Skál ! ‹Sýpur á fagurglærum drykk›

Limbri mælti:

Verður maður ekki að vera með? Ég er allavegana svakalega heitur fyrir því að taka þátt í slíku ekkisens rugli sem þessu.

Hvort vilja menn að maður bæti við eða bara breyti fyrra?

-

Lang algengast hefur verið að bæta við enda geta umræðurnar 'eyðilagst' sjeu breytingar gerðar. Nú höfum vjer t.d. vitnað í innlegg frá yður og gætu afleiðingar þess að þjer breyttuð þeim hluta er vjer vitnuðum í því orðið þær að það rökrjetta samhengi er venjulega einkennir allar umræður hjer á Gestapó hverfi (01.09.2006 22:21).

Anna Panna mælti:

Jahá, þetta ætti að verða áhugavert!

Eigi er það ólíklegt, ljósaskiptaþráðurinn á gamla Gestapóinu var orðinn skemmtilega flókinn og ruglingslegur ‹Ljómar upp› (02.09.2006 21:37).

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Sem er einmitt það sem gerir þetta að hinu fullkomna athvarfi fyrir laumupúka, sjerstaklega er þráðurinn flyst yfir á síðu 2 ‹Ljómar aftur upp› (02.09.2006 21:39).

Assgoti ertu duglegur Vlad

Anna Panna mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

Ívar kjánaprik, nú ertu búinn að skrifa tvisvar á þráðinn. Það hlýtur að þýða að þetta er ekki að virka...

Vladimir Fuckov mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Þjer eruð hjer með komnir með tvö innlegg í þræðinum. Eða eru kannski tveir nákvæmlega eins Ívarar á Gestapó, sbr. að vjer urðum eitt sinn óvart tvöfaldir í nokkra daga á gamla Gestapóinu sökum lítilsháttar mistaka við tímaferðalag (03.09.2006 22:25).

Æ, ég var eitthvað utan við mig... en ég hef gjört eins mikla betrumbót á og mögulegt er því ekki er hægt að eyða innleggjum í fikthamnum.

Dúddi mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

Eins vel og strætókerfið ef ekki betur!

Ég skil, ágætt að ég skuli vera hættur að keyra strætó!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 16:15

Nei skrattinn.
Þetta komið aftur

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Það er einmitt málið.
Minnislausir kettir eru ekki nægilega duglegir við það.

Vladimir Fuckov mælti:

Tigra mælti:

Nei skrattinn.
Þetta komið aftur

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Það er einmitt málið.
Minnislausir kettir eru ekki nægilega duglegir við það.

Það væri kannski góð hugmynd að laumupúkarnir hjer minntu hverjir aðra á þennan þráð með reglulegu millibili, t.d. með einkaskilaboðum ? Oss hættir a.m.k. af einhverjum ástæðum til að gleyma þessum þræði (03.09.2006 22:28).

Ári lýst mér vel á það!

Gvendur Skrítni mælti:

Hvaða andsk. les enginn undirskriftina mína??! Þetta kallar á drastískar aðgerðir!

Heyrðu ég rak einmitt augun í undirskriftina þína og pillaði mér hingað!
‹Ljómar upp›

Annars hvað teninga varðar Offari, þá sé ég ekki að það sé hægt að gera mikið með þeim hérna.

Gvendur Skrítni mælti:

Anna Panna mælti:

Heyrðu ég rak einmitt augun í undirskriftina þína og pillaði mér hingað!
‹Ljómar upp›

Skoh, ég er greinilega ekki al-gagnslaus. - og fjandinn - það er orðið of seint að kasta teningum...

Hvurn árinn á þetta að þýða?
Á að stela öllu því sem ég segi?
‹Fer í fýlu›

‹Sparkar í Gvend›

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Já og meðan ég man, takk Texi fyrir þessa þörfu áminningu!

Vladimir Fuckov mælti:

Tigra mælti:

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Þetta ætlum vjer oss að finna (hvenær sem það svo tekst) (04.10.2006 23:17).

Sé að þú ert búinn að finna einn... en hinn er eftir!

Vladimir Fuckov mælti:

Tigra mælti:

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Þetta ætlum vjer oss að finna (hvenær sem það svo tekst) (04.10.2006 23:17).

Og nú sjáum vjer að einn laumupúki hefur loksins fundið hinn nýja laumupúkaþráð vorn, reyndar með lítilsháttar aðstoð. Vísbending: Eigi er hann auðfundinn. Líklega 'neyðumst' vjer brátt til að gefa einhverjum erkilaumupúkum frekari vísbendingar ‹Ljómar upp› (12.10.2006 11:39).

Það tilkynnist hjer með óopinberlega að í þessari viku (með þeim fyrirvara að vjer gleymum því eigi) munum vjer einhversstaðar gefa nánari upplýsingar um hinn nýja laumupúkaþráð vorn takist engum að finna hann. Er þetta er ritað hefur einungis Texi fundið hann ‹Hlær laumupúkahlátri›

Tigra mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Tigra mælti:

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Þetta ætlum vjer oss að finna (hvenær sem það svo tekst) (04.10.2006 23:17).

Sé að þú ert búinn að finna einn... en hinn er eftir!

Vjer erum hugsanlega búnir að finna hinn en erum þó eigi alveg vissir um að það sje sá rjetti (23.10.2006 16:31).

Nei, þú rambaðir ekki á þann rétta, þótt þú rækist vissulega á einn sem þú hafðir ekki áður séð.

Annars er ég ekkert að finna þennan sérkennilega laumupúkaþráð þinn....
‹Krosbölvar og reytir feld sinn›

Þú ert ekkert að finna hinn laumupúkaþráðinn minn Vlad!
Eins og ég hefði haldið að hann væri ofboðslega áberandi.
Finnst óskiljanlegt að þarna hafi ekki verið stofnaður laumupúkaþráður áður.

ÉG FANN!
Nú er komið að þér Vlad (01/10 2006)
Af því að ég fékk vísbendingu, færð þú líka eina um krúttlegasta laumupúkaþráð í heimi.

-----------------

ATH
Ég vil benda öllum laumupúkum á að biðja um laumupúkaþráð á árshátíðinni. 08.11.06 22:02

Jarmi mælti:

Þið eigið öll skilið faðmlag á hádegi næsta föstudag.

‹Bíður spennt›

‹Rekur jafnframt augun í síðustu dagsetningu›
Ji! Ég hef ekkert skrifað hér í næstum 2 ár! 10.11.04 18:30

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/06 17:12

Það tilkynnist hjer með óopinberlega að oss grunar að nokkuð langt kunni að vera í að þessum orðum vorum verði svarað. Hvort sá grunur reynist rjettur mun koma í ljós einhverntíma í framtíðinni en nákvæmlega hvenær veltur á því hvernig vjer skilgreinum nokkuð langt. Skál ! (09.03.2009 23:42)

krossgata mælti:

‹Hugsar sig um›
Ætli ég segji ekki eitt innlegg hérna, fyrst það er hreyfing á þræðinum í þessa átt.

Nýr laumupúki á þessum vettvangi - velkomin. Nú eigið þjer bara eftir að finna hin ljósaskiptin ‹Ljómar upp› (11.03.2008 17:23)

Texi Everto mælti:

Hefur enginn komið við í Ljósaskiptunum í dag! Á sjálfum laumupúkadeginum. 09.03.2008 23:28

Jú, vjer. Og var sannarlega tími til kominn, það er alltof langt síðan vjer höfum látið sjá oss hjer ‹Leitar að hinum þræðinum›. (09.03.2008 23:54)

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer tjáum oss hjer með í fyrsta sinn hjer síðan að líkindum í janúar. Það er þó ekki víst því þetta innlegg er orðið svo ruglingslegt. Texi, Don De Vito og Carrie virðast enn muna eftir þræðinum en aðrir ekki þannig að kannski ættum vjer að biðja Texa að minna gesti á hann. Við lestur hjer rifjast upp fyrir oss að vjer áttum eftir að finna laumupúkaþráð Tigru (ef hún veit þá enn um hann) ‹Undirbýr leit›. Auk þess eru 'linkarnir' í margfrægum laumupúkaþræði vorum ónýtir og þurfum vjer því að laga hann og/eða hafa samband við þátttakendur í þeim þræði til að geta endurreist þráðinn. Einnig kemur til greina að stofna nýjan laumupúkaþráð enda Gestapóið núna margfalt stærra en í fyrra ‹Ljómar upp›. 23.10.2007 13:16

Nornin mælti:

Ég les mig í gegnum þetta í kvöld.

31.10.06 01:15

Eruð þjer búnar ? Nú er nefnilega kominn dagur (og fjöldi kvölda líka orðinn nokkuð mikill) (17.01.2007 12:02 (12:10 skv. Gestapóklukkunni)).

Það tilkynnist hjer með opinberlega að bregðist minni vort eigi er þetta í fyrsta sinn á þessu ári sem vjer tjáum oss hjer (þó ljótt sje frá að segja nennum vjer eigi að lesa allan þennan langhund vorn til sannreyna algjörlega að rjett sje munað). Óskum vjer öllum laumupúkum hjer því hjer með formlega gleðilegs árs. Rjett er að taka fram að þar eigum vjer við árið 2007. Jafnframt óskum vjer laumupúkunum hjer fyrirfram gleðilegs árs 2008 til öryggis ef vjer skyldum gleyma að gera það eftir u.þ.b. eitt ár. Ef vjer gleymum því hinsvegar eigi er 2008-hluti þessarar kveðju ógildur frá og með birtingu slíkrar áramótakveðju (17.01.2007 11:45 (11:53 skv. Gestapóklukkunni)).

Það tilkynnist hér með óopinberlega að vjer óskum öllum laumupúkum ljósaskiptanna hjer með formlega gleðilegra jóla. Einnig fögnum vjer því sjerstaklega að sjá Dr. Zoidberg loksins bregða fyrir hjer á Gestapó (25.12.2006 02:14).

Billi bilaði mælti:

Má dag- og tímastimpla seinni ummæli? (Þá verður þetta ekki nógu ruglingslegt?)

Já, það má og gerum vjer það yfirleitt. Til að auka ruglinginn höfum vjer þau hinsvegar ýmis efst eða neðst ‹Ljómar upp›.

Herbjörn Hafralóns mælti:

Er þetta bara fyrir laumupúka?

Þeir sem eru eitthvað virkir hjer verða eiginlega sjálfkrafa laumupúkar samkvæmt skilgreiningu.
Vjer viljum síðan nota tækifærið og bjóða tvo nýja laumpúka velkomna hjer, þá Billa bilaða og Herbjörn Hafralóns. Vilji þeir reyna að finna fleiri laumupúkaskúmaskot geta þeir lesið eitthvað af þeim langlokum er hjer er að finna og hafið svo leit. Skál ! ‹Sýpur á fagurbláum drykk› (23.12.2006 00:28).

Alltof langt er síðan vjer komum hingað og á það sama greinilega við um alltof marga. Skál ! (23.12.2006 00:06).

Enn hefur fjölgað í laumupúkaþræði vorum síðan vjer tjáðum oss hjer síðast ‹Ljómar upp›.

Tigra mælti:

Þú ert ekkert að finna hinn laumupúkaþráðinn minn Vlad!
Eins og ég hefði haldið að hann væri ofboðslega áberandi.
Finnst óskiljanlegt að þarna hafi ekki verið stofnaður laumupúkaþráður áður.

ÉG FANN!
Nú er komið að þér Vlad (01/10 2006)
Af því að ég fékk vísbendingu, færð þú líka eina um krúttlegasta laumupúkaþráð í heimi.

Enn höfum vjer eigi fundið hann því eitthvað virðist eigi augljóst. Er umfangsmikil leit því fyrirhuguð fljótlega, e.t.v. einhverntíma um helgina (17.11.2006 12:28).

Nú eru tveir laumupúkar til viðbótar búnir að finna laumupúkarþáð vorn ‹Ljómar upp› (31.10.2006 14:11).

!!! !!!!
Vjer höfum formlega ákveðið að hafa hjer eftir nýjustu viðbætur efst í þessu risainnleggi voru. Upphaflega höfðum vjer viðbæturnar alltaf neðst. Höfum vjer því merkt með stjörnum hvar sá hluti þessa innleggs sem er frá því fyrir þessa tímamótaákvörðun vora byrjar.

Tigra mælti:

Annars er ég ekkert að finna þennan sérkennilega laumupúkaþráð þinn....
‹Krosbölvar og reytir feld sinn›

Hugsanlegt er að einhversstaðar í skúmaskotum ljósaskiptanna sje að finna einhverjar tiltölulega nýlegar vísbendingar ‹Ljómar upp› (24.10.2006 16:44).

Vladimir Fuckov mælti:

Eigi hefur hinn nýi laumupúkaþráður vor enn fundist. Því gefum vjer vísbendingu: Segja má að um sje að ræða nýja 'tegund' af laumupúkaþræði ‹Ljómar upp›.

Loksins, loksins ! Nú er einn sannkallaður erkilaumupúki búinn að finna laumupúkaþráð vorn ‹Ljómar upp›. Gæti laumupúkum þar því brátt farið að fjölga eitthvað enda eins manns laumupúkaþráður fremur tilbreytingarsnauður þó laumulegur sje.

Anna Panna mælti:

Jæja, eru ekki allir farnir að hlakka til árshátíðar?!

Líklega - árshátíð hvaða árs eigið þjer annars við ? Í svona þræði er slíkt eigi augljóst (24.10.2006 15:44).

.
******** Elsti hluti innleggs með nýjasta efninu neðst (sbr. aths. allra efst) byrjar ********

Í eigi all fjarlægri framtíð verður hjer skúmaskot gott til að laumupúkast. Tilkynnist því hjer með opinberlega að það munum vjer gera. Skál ! ‹Sýpur á fagurglærum drykk›

Limbri mælti:

Verður maður ekki að vera með? Ég er allavegana svakalega heitur fyrir því að taka þátt í slíku ekkisens rugli sem þessu.

Hvort vilja menn að maður bæti við eða bara breyti fyrra?

-

Lang algengast hefur verið að bæta við enda geta umræðurnar 'eyðilagst' sjeu breytingar gerðar. Nú höfum vjer t.d. vitnað í innlegg frá yður og gætu afleiðingar þess að þjer breyttuð þeim hluta er vjer vitnuðum í því orðið þær að það rökrjetta samhengi er venjulega einkennir allar umræður hjer á Gestapó hverfi (01.09.2006 22:21).

Anna Panna mælti:

Jahá, þetta ætti að verða áhugavert!

Eigi er það ólíklegt, ljósaskiptaþráðurinn á gamla Gestapóinu var orðinn skemmtilega flókinn og ruglingslegur ‹Ljómar upp› (02.09.2006 21:37).

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Sem er einmitt það sem gerir þetta að hinu fullkomna athvarfi fyrir laumupúka, sjerstaklega er þráðurinn flyst yfir á síðu 2 ‹Ljómar aftur upp› (02.09.2006 21:39).

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Þjer eruð hjer með komnir með tvö innlegg í þræðinum. Eða eru kannski tveir nákvæmlega eins Ívarar á Gestapó, sbr. að vjer urðum eitt sinn óvart tvöfaldir í nokkra daga á gamla Gestapóinu sökum lítilsháttar mistaka við tímaferðalag (03.09.2006 22:25).

Tigra mælti:

Nei skrattinn.
Þetta komið aftur

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Það er einmitt málið.
Minnislausir kettir eru ekki nægilega duglegir við það.

Það væri kannski góð hugmynd að laumupúkarnir hjer minntu hverjir aðra á þennan þráð með reglulegu millibili, t.d. með einkaskilaboðum ? Oss hættir a.m.k. af einhverjum ástæðum til að gleyma þessum þræði (03.09.2006 22:28).

Gvendur Skrítni mælti:

Anna Panna mælti:

Heyrðu ég rak einmitt augun í undirskriftina þína og pillaði mér hingað!
‹Ljómar upp›

Skoh, ég er greinilega ekki al-gagnslaus. - og fjandinn - það er orðið of seint að kasta teningum...

Það tilkynnist hjer með opinberlega að þessi undirskrift er hið mesta þarfaþing, þökk sje henni erum vjer að tjá oss hjer mjög skömmu eftir heimkomu frá sk. 'útlöndum'. Skál !

Síðan leggjum vjer hjer með formlega til að einhver með lyklavöld hjer (friðargæsluliði væntanlega) hreinsi til hjer með því að sameina innlegg þeirra er brjóta reglur þráðarins í eitt innlegg og merkja á einhvern hátt að upphaflega hafi verið um mörg innlegg að ræða. Þetta væri best að gera er um hægist hjer. Þar með er öllum reglum fylgt án þess að eyða neinum af ódauðlegum skrifum laumupúkanna hjer ‹Ljómar upp› (22.09.2006 11:41).

Ívar Sívertsen mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Þjer eruð hjer með komnir með tvö innlegg í þræðinum. Eða eru kannski tveir nákvæmlega eins Ívarar á Gestapó, sbr. að vjer urðum eitt sinn óvart tvöfaldir í nokkra daga á gamla Gestapóinu sökum lítilsháttar mistaka við tímaferðalag (03.09.2006 22:25).

Æ, ég var eitthvað utan við mig... en ég hef gjört eins mikla betrumbót á og mögulegt er því ekki er hægt að eyða innleggjum í fikthamnum.

Hinsvegar er einfaldlega hægt að fara inn í innleggið sjálft og eyða því þannig ‹Starir þegjandi út í loftið›.

Að síðustu nefnum vjer að gaman væri að halda núna stórt laumupúkaþing hjá Leoncie, sjerstaklega sökum yfirvofandi rafmælis eftir nokkra daga er minnst er á þar ‹Ljómar upp› (22.09.2006 11:56).

Gvendur Skrítni mælti:

Well well, best að haga sér vel - fólk er alltaf svo vingjarnlegt við mig, og bjóða mér í hitt og þetta - það er alltaf gaman ‹Ljómar upp›

Í því kann að vera sannleikskorn, t.d. er hugsanlegt að brátt verði einhverjum af laumupúkunum hjer boðið upp á þátttöku í áður óþekktum laumupúkaþræði ‹Ljómar upp› (25.09.2006 10:44).

Dúddi mælti:

‹Laumar Sækýrinni á listann hans Vladimirs› [17. sept. 2006]

‹Tekur allt í einu eftir þessu og bætir Sækúnni á lista yfir hugsanlega ólöghlýðna bagglútíska þegna› (26.09.2006 12:12)

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

Þarfagreinir mælti:

Ef þessi þráður var stofnaður af Texa, þá held ég að ég viti hvar hann er.

Eigi var hann stofnaður af Texa heldur oss. Athugasemd yðar þýðir hinsvegar að nú þurfum vjer að fara að leita að þræði Texa (með þeim fyrirvara að þráður Texa sje laumupúkaþráður) (01.10.2006 15:53).

Eigi hefur hinn nýi laumupúkaþráður vor enn fundist. Því gefum vjer vísbendingu: Segja má að um sje að ræða nýja 'tegund' af laumupúkaþræði ‹Ljómar upp›.

Tigra mælti:

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Þetta ætlum vjer oss að finna (hvenær sem það svo tekst) (04.10.2006 23:17).

Og nú sjáum vjer að einn laumupúki hefur loksins fundið hinn nýja laumupúkaþráð vorn, reyndar með lítilsháttar aðstoð. Vísbending: Eigi er hann auðfundinn. Líklega 'neyðumst' vjer brátt til að gefa einhverjum erkilaumupúkum frekari vísbendingar ‹Ljómar upp› (12.10.2006 11:39).

Það tilkynnist hjer með óopinberlega að í þessari viku (með þeim fyrirvara að vjer gleymum því eigi) munum vjer einhversstaðar gefa nánari upplýsingar um hinn nýja laumupúkaþráð vorn takist engum að finna hann. Er þetta er ritað hefur einungis Texi fundið hann ‹Hlær laumupúkahlátri›

Tigra mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Tigra mælti:

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Þetta ætlum vjer oss að finna (hvenær sem það svo tekst) (04.10.2006 23:17).

Sé að þú ert búinn að finna einn... en hinn er eftir!

Vjer erum hugsanlega búnir að finna hinn en erum þó eigi alveg vissir um að það sje sá rjetti (23.10.2006 16:31).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/9/06 17:15

Hah, þetta lýst mér vel á. Nú er ég á fyrri blaðsíðunni!
--------
Einu sinni var gamall karl sem gekk um stræti bæjarins og sagði fólki allskyns sögur. Sögurnar voru allar sannar, eða svo sagði karlinn, sem var víst aðalpersónan í þeim öllum. Einn daginn sagði hann hinsvegar öðrum manni svo ótrúlega sögu að han einfaldlega trúði henni ekki. Þá varð karlinn alveg gaga, gekk af göflunum og sagði: ,,[RITSKOÐAÐ]''
ENDIR. (2.sept 2006)
-------

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

Eins vel og strætókerfið ef ekki betur!
-------
‹Laumar Sækýrinni á listann hans Vladimirs› [17. sept. 2006]
-------
Ég sé það að ég hef ekki verið alveg nógu duglegur að mæta.

En allavega, nú er ég mættur. Veit samt ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ætli það sé kannski ekki bara best að byrja á því að skála.
Skál! xT [23. okt. 2006]
------

Anna Panna mælti:

Ég segi það sama. Það er allt of langt síðan ég hef komið hingað. ‹Setur upp sólgleraugu og stráhatt og skálar við Dúdda›
--
Jæja, eru ekki allir farnir að hlakka til árshátíðar?!

Tja, ætli mér eigi ekki eftir að líða eins og fyrsta deginum mínum í MH, svona eitthvað hálf furðulega.

En að öðru algerlega ótengt efninu, hefur einhver smakkað Lakrisal? Ekki smakka það! Maður verður háður þessu! Þetta er nánast eins slæmt og Gestapó, þannig að þá vitiðið það að um leið og ég er hættur að mæta á Gestapóið, þá er ég líka hættur að borða Lakrisal.
‹Fær sér Lakrisal› [24. okt. 2006]
------
Jæja, Gestapó hafði vinninginn, ég er hættur að borða Lakrisal. Það er reyndar líka út af fjárhagsvandamálum, ég varð að skera niður einhvern kostnað. [23. des. 2006]
-------

Dr Zoidberg mælti:

Hvurnig er það, er ekki kominn tíma á að skála!

‹Drekkur jólalæknaspíra›

‹Ropar›

Jú, sérstaklega fyrst að þú ert kominn aftur! Skál xT

Og það á jólunum, þú ert nú meiri jólasveinninn! [23. des. 2006]
-------
Jæja, þá er maður kominn hingað aftur eftir nokkuð hlé. Ég var samt frekar lengi að finna þennan þráð aftur, leitarkerfið er eitthvað slappt finnst mér. [15. sept. 2007]

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég hef ekki tjáð mig á þessum ljósaskipta-þráðum, & ætla ekki að fara að byrja á því hér.
‹Þegir þunnu hljóði›

‹Skiptir um peru›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/06 17:24

Verður maður ekki að vera með? Ég er allavegana svakalega heitur fyrir því að taka þátt í slíku ekkisens rugli sem þessu.

Hvort vilja menn að maður bæti við eða bara breyti fyrra?

Þá segjum við það Vlad. ‹Ljómar slatta› En ég nenni nú ekki að standa í því að vera með endalausar tilvitnanir, o-sei-sei.

Kom inn!

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/9/06 17:53

Blessó púkar! ‹Ljómar upp›
--
Já, gleðilegt sumar Carrie og þið hin. ‹Ljómar upp›
Í tóma þræðinum er svo komin ný aðferð til að laumupúkast - afar hvimleið auðvitað en engu að síður laumupúkun ‹Hristist›
Og mig langar að þakka Þarfagreini kærlega fyrir orðið Rafbarbara, hvaðan er orðið komið?
--
Gleðileg jól öllsömul! Og já, það var humar með jólasteikinni í ár - velkominn Dr. Zoidberg.
‹Vinkar yfir á síðu 2 til Nornarinnar, Zoidbergs og hinna›
Og gleðilegt ár öllsömul!!
--
Hér eftir verða nýjustu innleggin mín alltaf efst
--
Prófið að leita að Ljósaskiptin
--
hmmm, kannski ég byrji að skrifa hérna uppi, hvað finnst ykkur um það??
hvað haldiði annars, mun turett rit Enters hafa tilætluð áhrif?
--
Dingdong!

Limbri mælti:

Kom inn!

Ahh, ég þakka - áttu nokkuð hnetur?
--
Skoh, það er aldeilis fjör í þessum!
--
Hvað segið þið annars ætti ég ekki að fá mér aðra undirskrift - þessi babasaurs undirskrift er orðin alveg hundfúl. Einhverjar tillögur?
--
Engar tillögur? Hvað segið þið þá um "Ert þú búinn að skipta um ljós í dag?"
--
Jæja, enginn svarar þannig að það er greinilega mikil þörf á að minna fólk á þetta - best að fá sér tribal í leiðinni, það er svo skrítið
--
Hvaða andsk. les enginn undirskriftina mína??! Þetta kallar á drastískar aðgerðir!
--

Anna Panna mælti:

Heyrðu ég rak einmitt augun í undirskriftina þína og pillaði mér hingað!
‹Ljómar upp›

Skoh, ég er greinilega ekki al-gagnslaus. - og fjandinn - það er orðið of seint að kasta teningum...
--

AnnaPanna mælti:

Hvurn árinn á þetta að þýða?
Á að stela öllu því sem ég segi?
‹Fer í fýlu›

Svona svona, vertu núna aaaalveg róleg. Við skulum ekki vera að rugla saman fólki hérna
--

Tigra mælti:

Ööööhhh... það var AnnaPanna sem sagði þetta, ekki ég! En ég sá samt undirskriftina þína og hunskaðist hingað!

Kvenfólk - hver getur skilið þær þessar elskur - eina stundina eru þær að tala og hina er haft rangt eftir þeim - merkilegt alveg.

Og hver botnar NÚ í þessu?? (hér er vísbending - 1. leitaðu að samhenginu 2. gefstu síðan upp 3. komdu aftur hingað og byrjaðu aftur á nr. 1)
--
Well well, best að haga sér vel - fólk er alltaf svo vingjarnlegt við mig, og bjóða mér í hitt og þetta - það er alltaf gaman ‹Ljómar upp›
--

Þarfi mælti:

Nei, það var víst 6. Ætti að vera öruggt.

Já, þar er ég hjartanlega sammála þér, 6 ætti alltaf að vera öruggt.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 2/9/06 01:38

Ég sé að fólk er svona líka fjandi sniðugt hér. Skrifa ýmist nýjustu skilaboðin efst eða neðst. Ætli ég tileinki mér þetta ekki... En að öðru. Já Vladimir, ég á víst eftir að finna þennan blessaða laumupúkaþráð þinn. Og þinn líka Tígra. Ég verð þá að vinda mér í þetta. [20.01.07 18:09]

Herr Doktor Merkwürdichliebe! Mmmm, ljósaskipti.

Hvað hef ég verið að hugsa, vanrækt blessuðu ljósaskiptin! Þessu verður breytt... [17.01.07 23:59]

Æjjá, þetta var líka til. Hvernig er þetta, eru þessi ljósaskipti enn virk? Og ef svo er, er alveg dottið úr tísku að merka með dagsetningu? 01.02.09 23:00

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 2/9/06 21:13

‹Klifrar upp á húsþak og tjáir heiminum hamingju sína!›
(31.11.08)
--
Já gott að vita að þetta er til ennþá! Það er kannski ágætt að tilkynna hálf-opinberlega að mér finnst þessi vetur fara vel af stað. ‹Ljómar upp› Og svo má kannski ítreka spurninguna neðst í þessu innleggi þrátt fyrir að hún hafi upphaflega verið sett fram fyrir um 2 árum síðan! (10.sept 2008 kl 18:13)
--

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hér með óopinberlega að vjer óskum öllum laumupúkum ljósaskiptanna hjer með formlega gleðilegra jóla. Einnig fögnum vjer því sjerstaklega að sjá Dr. Zoidberg loksins bregða fyrir hjer á Gestapó (25.12.2006 02:14).

Ég vil líka senda öllum laumupúkum og öðrum sem villast hingað inn hugheilar jóla- og nýárskveðjur, megið þið öll eiga nóg af smákökum til að endast út jólin! (25.des kl 12:23)
--

Sæla sækýr mælti:

‹Er eindregið á móti því að viskuleg ummæli hennar séu þurrkuð út.›

‹Er eindregið á móti því að fólk eyðileggi leiki með þvermóðsku›
--

Nornin mælti:

Anna Panna mælti:

--

Nornin mælti:

Æi, er ekki hægt að taka út ummælin hennar Sælu?
Og mikið er gaman að vera komin aftur í ljósaskiptin ‹Ljómar upp›

Ég les mig í gegnum þetta í kvöld.

Nei hæ, gaman að sjá þig! ‹Ljómar upp› Annars er ég alveg sammála, það mætti alveg hreinsa þessi innlegg hennar Sælu í burtu, hún hefur hvort sem er ekkert verið hérna í lengri tíma. Getur ekki einhver reddað þessu?

Takk mín kæra.
Ég held að ég verði að fara að leita uppi alla laumupúkaþræðina sem verið er að ýja að séu til.

01.11.06 kl. 16.27

Ahahaha já, þú átt sko mikið verk fyrir höndum!
--
FUNDINN!!! Þ.e.a.s. laumupúkaþráðurinn hans Vlads. Þá er bara eftir að finna þráðinn hennar Tigru... ‹Skottast af stað aftur að leita›
--

Nornin mælti:

Æi, er ekki hægt að taka út ummælin hennar Sælu?
Og mikið er gaman að vera komin aftur í ljósaskiptin ‹Ljómar upp›

Ég les mig í gegnum þetta í kvöld.

Nei hæ, gaman að sjá þig! ‹Ljómar upp› Annars er ég alveg sammála, það mætti alveg hreinsa þessi innlegg hennar Sælu í burtu, hún hefur hvort sem er ekkert verið hérna í lengri tíma. Getur ekki einhver reddað þessu?
--
Það er hreint ljómandi, ágætis hugmynd að hafa nýrri innlegg efst, það eykur jafnframt á ruglingleika þráðarins og jafnvel hægt að skipta aftur yfir í að hafa ný innlegg neðst eftir að nokkur innlegg hafa verið sett efst og auka þannig enn á ruglinginn! ‹Ljómar upp›

Vlad mælti:

Anna Panna mælti:

Jæja, eru ekki allir farnir að hlakka til árshátíðar?!

Líklega - árshátíð hvaða árs eigið þjer annars við ? Í svona þræði er slíkt eigi augljóst (24.10.2006 15:44).

Í upphaflegu innleggi er átt við árshátíð ársins 2006. Ef innleggið kemur hins vegar til með að vera lesið í framtíðinni þegar aðrar árshátíðir eru ræddar má svo sem alveg skilgreina þetta sem opna spurningu sem á við hvenær sem er og svarast þá bara eftir því sem við á. T.d. er ég núna að lesa þetta seint í október (2006) og hlakka mikið til árshátíðarinnar sem verður haldin eftir rúmar tvær vikur en ég er ekki ennþá farin að hlakka til árshátíðar 2007, þótt hún verði án efa mjög skemmtileg. Þá get ég ekki sagt að ég hlakki mikið til árshátíðar 2005, nema auðvitað að einhver sjái sér fært að lána mér tímavél til að mæta á hana, væri slíkt möguleiki myndi ég hlakka mikið til...

**
Jahá, þetta ætti að verða áhugavert!
--

Hexia de Trix mælti:

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Já, ég verð nú að viðurkenna að ég kannast við þetta, ég hafði mjög gaman af að skoða gamla ljósaskiptaþráðinn (og skrifa á hann)!
--

Ívar Sívertsen mælti:

er þetta að virka?

Ívar kjánaprik, nú ertu búinn að skrifa tvisvar á þráðinn. Það hlýtur að þýða að þetta er ekki að virka...
--

Offari mælti:

Má koma með teninga hér inn? ‹Kallar á löggæsluna›

Bara ef þú ferð últra-laumulega með þá...
--

Gvendur skrítni mælti:

Anna Panna mælti:

Heyrðu ég rak einmitt augun í undirskriftina þína og pillaði mér hingað!
‹Ljómar upp›

Skoh, ég er greinilega ekki al-gagnslaus. - og fjandinn - það er orðið of seint að kasta teningum...

Ööööhhh... það var Tigra sem sagði þetta, ekki ég! En ég sá samt undirskriftina þína og hunskaðist hingað.
---

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

‹Stekkur hæð sína og fer að leita› Það er annars fínt að fá áminningu um þennan þráð, ég var bara næstum búin að steingleyma þessu!
--
Ég ætla að leyfa mér að hneykslast á því að ég sé ekki ennþá búin að finna þetta... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›
--

Dúddi mælti:

Ég sé það að ég hef ekki verið alveg nógu duglegur að mæta.

En allavega, nú er ég mættur. Veit samt ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ætli það sé kannski ekki bara best að byrja á því að skála.
Skál! xT [23. okt. 2006]

Ég segi það sama. Það er allt of langt síðan ég hef komið hingað. ‹Setur upp sólgleraugu og stráhatt og skálar við Dúdda›
--
Jæja, eru ekki allir farnir að hlakka til árshátíðar?!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 2/9/06 21:17

Já Anna mín, þetta verður afar áhugavert. Hið besta er svo að þessi þráður dúkkar ekki alltaf upp í Hvað-er-nýtt listanum, svo maður verður bara að vera duglegur að muna eftir honum.

Ívar! Flýttu þér að eyða þessu seinna innleggi, annars skemmileggist þráðurinn.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 4/9/06 07:31

sjöunda sept sjö
Heimsljós verður ekki í fjós skínadi dós!

Hvar er gosið kólnandi núna? Hvar eru leifarnar fornu?
Ívarstu bauvið þitt!

Skabbi skrumari mælti:

Ég held ég skipti um ljósaperu af þessu tilefni....

Það er réttast,

Allur er Ívarinn góður mælti:

Góður strákur er batnandi maður
Enn númer eitt og það er komið átta, ég fer að hátta
des ellefu:

Jarmi mælti:

Þið eigið öll skilið faðmlag á hádegi næsta föstudag.

Það er föstudagur í dag hvers faðm ertu að tala um?

Skabbi skrumari mælti:

Þessi er merkilegur... en ekki eins merkilegur og sá gamli...
Ritað 23 okt 2007

Mikið rétt

Jarmi mælti:

Þið eigið öll skilið faðmlag á hádegi næsta föstudag.

Það fór framhjá mér meðan ég leysti írska smjörið með iðnaðarsaltinu í hvalabjórnum

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 4/9/06 11:43

Ég held ég skipti um ljósaperu af þessu tilefni....

Þarfagreinir mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

Ef þessi þráður var stofnaður af Texa, þá held ég að ég viti hvar hann er.


2 Okt 2006

Ég fann nú laumupúkaþráð sem Tigra startaði... kannske maður svari honum

Tigra mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

Hey ég var líka að stofna laumupúkaþráð! Tvo meira að segja.
‹Glottir ógurlega›

Já og meðan ég man, takk Texi fyrir þessa þörfu áminningu!

Já, ég hef semsagt rekist á annan af þeim... xT
---

Þessi er merkilegur... en ekki eins merkilegur og sá gamli...
Ritað 23 okt 2007

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 4/9/06 11:57

‹Leggst inn á þráðinn›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/9/06 11:59

Ég man að ég gleymdi alltaf þessum þræði reglulega hér í gamla daga. Sjáum til hvort hið sama verður uppi á teningnum í þetta skipti.

Nei, það var víst 6. Ætti að vera öruggt.

-

Hér er ruglingur hægri og vinstri. Æðislegt.

-

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með (ó)opinberlega að stofnaður hefur verið nýr laumupúkaþráður. Finnist hann eigi á næstu dögum eða vikum verða hugsanlega send út formleg boð um þátttöku til vel valinna laumupúka ‹Ljómar upp› (01.10.2006 13:43)

Ef þessi þráður var stofnaður af Texa, þá held ég að ég viti hvar hann er.

-

Evreka! Ég fann laumupúkaþráðinn hans Vlads! (31.10.06 00:35)

-

„EYTT!
[Vinsamlegast farið að reglum!!! ]“

Kann þessi gæsluliði ekki að eyða innleggjum? ‹Starir þegjandi út í loftið› (31.10.06 einhvern tímann)

-

Gvendur Skrítni mælti:

Og mig langar að þakka Þarfagreini kærlega fyrir orðið Rafbarbara, hvaðan er orðið komið?

Það var nú lítið - bókstaflega. Það var hvurslags sem kom fyrstur með þetta orð, og ég veit ekki betur en hann hafi fundið það upp sjálfur.

Jæja, gaman að sjá að búllan er opin aftur. (31.10.06 00:35)

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 4/9/06 12:03

Má koma með teninga hér inn? ‹Kallar á löggæsluna›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæla sækýr 17/9/06 21:48

‹Dáist að reglubrjótum›
Ég get líka.

Fallegasta kýrin í sjónum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 19/9/06 13:27

Æði. Ljósaskiptin mark II!‹Ljómar upp›

Og takk fyrir póstinn Albert Yggarz, gaman að honum.

Tvö glös á dag - alla ævi
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: