— GESTAPÓ —
Réttið upp hönd! - Leikur í boði Aulans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/06 13:07

Leikurinn byrjar á að einhver segir t.d. "Réttið upp hönd ef þið eruð í sokkum". Svo rétta allir upp hönd sem eru í sokkum. En ef gestapói er ekki í sokkum skal hann byrja upp á nýtt og búa til nýtt. En sá sem býr til "réttupphönddótið" á að geta rétt upp hönd við sitt. Ef ég segi "réttið upp hönd ef þið eruð í sokkum" þá verð ég að vera í sokkum.

Jæja ég pant byrja.

Réttið upp hönd ef þið eruð með flensu.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 13:08

‹réttir upp hönd›
En hún er í rénun

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:13

Haha ég er ekki í sokkum!
‹Ljómar upp›

Réttupphönd sem finnast færeyingar góðir!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/06 13:13

Aulinn mælti:

Leikurinn byrjar á að einhver segir t.d. "Réttið upp hönd ef þið eruð í sokkum". Svo rétta allir upp hönd sem eru í sokkum. En ef gestapói er ekki í sokkum skal hann byrja upp á nýtt og búa til nýtt. En sá sem býr til "réttupphönddótið" á að geta rétt upp hönd við sitt. Ef ég segi "réttið upp hönd ef þið eruð í sokkum" þá verð ég að vera í sokkum.

Jæja ég pant byrja.

Réttið upp hönd ef þið eruð með flensu.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:15

Já ok.. fine. En ég er ekki heldur með flensu.
‹Endurtekur færeyingaspurninguna›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/06 13:16

‹Réttir upp hönd›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/9/06 13:18

‹Réttir upp önd›
Vann ég eitthvað?

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/9/06 13:19

Færeyingar eru góðir

‹Réttir upp hönd›

ÚTSTRIKAÐ

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:23

Mátt ekki spurja Þarfi nema þér finnist færeyingar vondir

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/9/06 13:26

Reglur, reglur, reglur ...

þær eru bara fyrir fylgisauði.

Ég lagaði samt til að hafa þig góða.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tigra mælti:

Réttupphönd sem finnast færeyingar góðir!

Mér þykja þeir ekki góðir (það þarf reyndar allsekki að þýða að þeir séu vondir...) & reyndar er ég ekki með flensu, & er heldur ekki í sokkum. Án þess að það komi málinu beinlínis við.
---
Nú. ‹Bítur í grillaða samloku› Þá er best að allir þeir sem eru að borða, á því augnabliki sem þetta er lesið, rétti upp hönd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:32

Var að enda við að klára, en rétti samt upp hönd því það mjóaði svo munu.
‹Réttir upp hönd›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 1/9/06 14:43

Hah! Ég er ekki að borða.

Rétt upp hönd allir þeir sem eru blautir!

ATH!
Ég vil ekki vita hvar/hvernig/hversvegna þið eruð blaut. Haldið svoleiðis persónu upplýsingum hjá sjálfum ykkur.
‹Hryllir sig›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 1/9/06 16:05

Ég er ekkert blautur! ‹Fagnar gríðarlega›

Allir sem eiga frí um helgina að rétta upp hönd! ‹Réttir næstum upp hönd› Er sjálfur að vinna oggulítið....

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þá er þetta reyndar ekki gilt hjá þér Ewing, ef ég skil leikreglurnar rétt . . .

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 16:17

Já.. þú mátt ekki segja þetta ef þú ert að vinna hmm ha?
‹Hnyklar brúnirnar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/9/06 17:31

Best að ég komi þá með eitthvað fyrst að þetta var ógilt á Bjúving, enn þess ber að geta að ég er hvorteðer ekkert að vinna (þó svo að ég verði ,,upptekinn'' af öðrum ástæðum).

Rétt upp hönd sem er í nærbuxum!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Aðalspursmálið er hvort þú hafir verið blautur eður ei á því augnabliki sem þú varst að skrifa. Þetta verður þú eiginlega að taka fram, því ef það er ekki á hreinu er þitt innlegg einnig ógilt (held ég).

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: