— GESTAPÓ —
Tinnaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/3/07 00:47

Er Uppi hættur á Gestapó? ‹Brestur í óstöðvandi grát› Vill þá einhver stela réttinum?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 21/3/07 16:13

Hvaða dýr er í Surtsey?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/3/07 16:24

Stökkbreyttur ofurillur frímerkjasafnari?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/3/07 00:21

Glámur.‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 23/3/07 00:25

Þetta var greinilega nógu einföld spurning til að vekja leikinn.

Spurðu Upprifinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/3/07 00:29

Hver er Zorrínó?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 23/3/07 00:30

Er það nokkuð einn af sígaununum sem tjalda hjá Myllusetri í Vandræðum Vaílu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/3/07 00:32

Nei.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 23/3/07 00:33

Einn af pikkarónunum.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 23/3/07 00:36

Getur það verið aðstoðarmaður hnífakastarans (hershöfðingjans)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/3/07 00:37

Nei nei.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/3/07 00:44

Vjer munum þetta afar ógreinilega en getur verið að hann hafi verið e.k. leiðsögumaður Tinna og Kolbeins í bókinni Fangarnir í Sólhofinu ? Vjer erum a.m.k. nær vissir um að hann kom við sögu í þeirri bók.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/3/07 00:49

Vladimir Fuckov mælti:

Vjer munum þetta afar ógreinilega en getur verið að hann hafi verið e.k. leiðsögumaður Tinna og Kolbeins í bókinni Fangarnir í Sólhofinu ? Vjer erum a.m.k. nær vissir um að hann kom við sögu í þeirri bók.

Nógu rétt fyrir mig.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 2/5/07 23:49

Forseti vor á spurnarrétt í þessum leik.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/5/07 00:21

Hvað var það er Skaptarnir veltu fyrir sjer hvort ætti eitthvað skylt við píanó og hvernig fengu þeir sýnishorn af því ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/5/07 00:33

Ég hugsa að ég geymi það að svara þessari spurningu og sjái til hvort einhverjir fleiri vilji ekki vera með í leiknum.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/5/07 00:55

Var það ekki Gúanó sem hugsanlega átti eitthvað skylt við píanó, en þeir komust að annari niðurstöðu þegar Mávur skeit á hausinn á Skapta, í fjörunni við Callao í Perú ‹Eða var það kannski Skafti?›

Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er ekkert annað en merki um gegndarlaust ósjálfstæði.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/5/07 00:58

Þetta er nógu rjett og gefum vjer Tinna því spurnarrjettinn. Annar Skaptanna velti fyrir sjer hvort gúanó ætti eitthvað skylt við píanó. Þá skeit mávur á hattinn hans og hinn Skaptinn benti honum á að þar hefði hann fengið ágætis gúanósýnishorn.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3 ... , 17, 18, 19  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: