— GESTAPÓ —
Tinnaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 02:11

Nú er mál að hefja leik aftur. Upprifinn var með stæla og vill leikinn aftur. Gersovel, þú mátt byrja að spyrja.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 1/9/06 02:34

ég vildi bara vita hvaða spurning hefði verið í gangi af því að ég var óvirkur í Tinnaleiknum síðustu vikurnar í vor.

en ég spyr samt.
í hvða bók náði Tobbi sér í risaeðlubein?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/9/06 08:19

Voru það kristalkúlurnar sjö?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 1/9/06 10:41

Offari mælti:

Voru það kristalkúlurnar sjö?

ekki svo að ég muni nei.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/06 12:07

Hmmm... þetta gerðist á einhverju safni skjátlist oss eigi. En í hvaða bók munum vjer eigi en getum þó útilokað margar. Var þetta e.t.v. í bókinni Svaðilför í Surtsey ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/06 02:19

varla

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 3/9/06 22:37

Fjandinn, eftir þessu man ég en eigi nafni bókarinnar...

Veldissproti Ottókars?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Neró 3/9/06 22:42

Skurðgoðið með skarð í eyra

Gamansamur sjálfsfitlari með brennandi áhuga
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/9/06 23:51

Veldissprotinn var það og Goggi á spurnarréttinn.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 5/9/06 16:20

Gríðarlega stórt vei. Vei!

Tinnafræðin eru nú heldur slöpp þessa dagana... reyni að hrista einhverskonar spurningu fram úr erminni.

Hvað hé... neibb.

Hvernig va.. neibb.

Í hvaða bók gerist sá merkilegi atburður að Kolbeinn spýtir ágætis viskíi úr munni sér og hver var nú ástæða þess?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/9/06 16:22

Svarið er Tinni og pikkarónarnir. Vandráður var að prófa nýtt efni er olli því að sá er það innbyrti fjekk ógeð fyrir áfengi (eða öllum brenndum drykkjum eins og það var orðað í bókinn).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 5/9/06 16:24

Vissulega kæri Fuckov, vissulega.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/9/06 16:29

Ein auðveld (vonandi) spurning því brátt hverfum vjer hjeðan um rúmlega tveggja vikna skeið:

Í hvaða Tinnabók smituðust Skaptarnir af blúblú-veiki og hvernig smituðust þeir ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 5/9/06 16:37

Var það ekki í ,,Myrkum Mánafjöllum" og þeir fengu eitthvert óþyngdaraflslyf hjá Vandráði og drukku ofan í það, eða eitthvað því um líkt...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/9/06 16:45

Nei, þá fengu þeir bara 'kast' af veiki þessari. Þeir smituðust hinsvegar nokkru áður og gerðist það í annarri bók.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 5/9/06 16:56

Þeir smituðust í Suður Ameríku. Í bókinni Fangarnir í Sólhofinu kannski... ‹Klórar sér í höfðinu›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 5/9/06 16:59

Það var í Svartagullinu... hvernig þeir smituðust man ég ei.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 5/9/06 16:59

Nei, var það ekki Krabbinn með gylltu klærnar? Nei... Svarta gullið! Já, það var í eyðimörkinni. Var það ekki annars? ‹Klórar sér í höfðinu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: