— GESTAPÓ —
Hvernig viđrar?
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 13, 14, 15  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/8/06 23:02

‹Kippir yfirbreiđunni af veđurmaskínunni›

‹Smyr núningsfleti og skiptir um kerti›

Ţađ viđrar svona:

‹Stillir á blíđviđri›

‹Vélin hóstar út úr sér vatnsflaumum og reyk›

Hmmm...bölvuđ spindilviftan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 31/8/06 23:03

Hm... hefurđu prófađ ađ bađa spindilviftuna upp úr kóbaltbćttu ákavíti? Mér skilst ađ ţađ lagi allt.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 23:04

Stilltu á sumar og sól, ţú skuldar okkur ţađ kallinn!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 31/8/06 23:05

‹Bankar í vélina og leggur viđ hlustir›
‹Vatnsgutl og vindflaumur nauđar í vélinni›

Mér lýst ekkert á ţetta.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/8/06 23:06

Ívar Sívertsen mćlti:

Stilltu á sumar og sól, ţú skuldar okkur ţađ kallinn!

Ég skulda ekkert. Ţađ hefđi veriđ ábyrgđarleysi ađ skilja maskínuna eftir í gangi yfir lokanir. Síđast ţegar ţađ gerđist ţá tortímdist Atlantis og risaeđlurnar náđu völdum í 200 milljón ár.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/8/06 23:07

Tigra mćlti:

‹Bankar í vélina og leggur viđ hlustir›
‹Vatnsgutl og vindflaumur nauđar í vélinni›

Mér lýst ekkert á ţetta.

Hún ţarf tíma til ađ hitast upp greyiđ.

‹Hellir marmelađi í klaufgeyminn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 31/8/06 23:10

Er allavega hćgt ađ hafa ţetta svona í mildari kantinum?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 23:19

Ţađ gćti reyndar orđiđ til ţess ađ ţađ fylltist allt af fólki í göngutúr... nei stilltu á fárviđri!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 31/8/06 23:21

Hvađ međ slydduél og ţoku?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/8/06 23:33

Ţađ er allt mögulegt fyrir rétta upphćđ á réttum svissneskum bankareikningum.

‹Hótar vínbćndum í Frakklandi frosthörkum ef ţeir borgi ekki 30% af vínsölugróđa›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 23:40

Heyrđu... byggbćndur á suđurlandi ţurfa ađ fá sinn skerf af fjárkúgunum ţví annars bregst Premium uppskeran

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 31/8/06 23:44

Af hverju ekki 100%? Viđ eigum Frakkland mannstu. ‹Er fúll yfir ţví ađ hvorki sigrar Baggalútíu né heimsveldiđ sjálft sé sjánlegt í gegnum Gestpóiđ›

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 23:58

Svo ţar sem ég hertók ítalíu í sumar ţá getum viđ lagt góđan skatt á mafíuna!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 1/9/06 00:01

Allt í góđu svo lengi sem ţú lćtur Sikileyingana í friđi.

En er ţetta samt ekki í ţriđja skipti eđa eitthvađ álíka sem viđ hertökum Ítalíu? Ţrátt fyrir ađ viđ höfum aldrei misst hana í hendur óvina ríksins...

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 00:11

Ég tók nefnilega eftir ţví ađ á međan sumarlokun stóđ höfđu óbermin á Hu**.is hertekiđ Ítalíu og ekki nóg međ ţađ ţeir gerđu ţađ í félagi viđ EFFEMMhnakkana!
En ég fékk ađstođ innfćddra viđ uppreisn og hertöku.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 1/9/06 00:22

Nei fyrigefđu, ég hafđi nú bara ekki frétt af ţví ófremdarástandi. Enn vel gert engu ađ síđur, ekki viljum viđ ađ hnakkarnir vađi allstađar uppi međ skrílslćti!

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 1/9/06 00:48

30 stiga hiti á svölunum.

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 1/9/06 01:01

‹Hristir bjórdós og réttir riddaranum›

Gjössovel kćri vin.‹Glottir eins og fífl›

Skál. xT

     1, 2, 3 ... 13, 14, 15  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: