— GESTAPÓ —
Kaffi Blútur
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3 ... 300, 301, 302  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 31/8/06 22:17

Þar sem gamla staðnum hefur verið rústað þá veitir ekki af að reisa nýjan þar sem fólk getur komið og fengið útrás.
‹Snarar upp nýja staðnum og sækir birgðir af Blút, Ákavíti og Kóbalt›

KOMA SVO DRYKKJUSVOLAR OG RÓNAR OG HELLIÐ Í YKKUR!

Kvæði:

Þessi þráður inniheldur Kaffi Blút sept. 2006 til maí 2007 og var lokað við haustopnun í september 2007. Öll önnur tímabil eru í þessum þræði:

http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?t=2788

- Gæzlan

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 31/8/06 22:20

Ahhhhhhhhh, þetta er einsog að vera kominn heim aftur.

‹<Snarar inn píanói og fer að spila Cheers (staupasteinslagið)›

ALLIR MEÐ !

Sometimes you wanna go.
Where everybody knows your naaahahame...??

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 31/8/06 22:20

‹Plantar sér fyrir neðan blútkranan með opin munninn› ‹Bíður eftir bununi›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 22:21

xT
‹hellir ótæpilega í sig og verður fyllstur fyrstur›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 31/8/06 22:22

Goggurinn mælti:

‹Plantar sér fyrir neðan blútkranan með opin munninn› ‹Bíður eftir bununi›

‹Stekkur til og skrúfar á fullt›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 31/8/06 22:23

‹Kemur inn með látum› Barþjónn, einn tólffaldan blút með röri, STRAX!

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 31/8/06 22:23

‹Fer í keppni við Ívar›

Kappdrykkja er kennd í kokkaskólanum.

‹Sturtar í sig á ógnarhraða›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 31/8/06 22:24

Ívar Sívertsen mælti:

xT
‹hellir ótæpilega í sig og verður fyllstur fyrstur›

Þú ert þá að verða spilhæfur.
‹Réttir Ívari gítar›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 31/8/06 22:25

‹Lætur renna í 50 fimm lítra krúsir í hvelli›
Þetta klárast hvort sem er eins og skot.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 22:25

‹leikur við hvern sinn fingur á alla strengi›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 31/8/06 22:27

BLÚT!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 31/8/06 22:28

‹gefur Tinu 400 lítra af Blút›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 31/8/06 22:29

‹Finnst samt eitthvað vanta› Ahhh... ‹Skýtur eitthvað niður með haglaranum sínum› Svona á þetta að vera.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 31/8/06 22:29

‹Þambar› Aaaaaah! ‹Roooooopar› MEIRA!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 31/8/06 22:30

Tina St.Sebastian mælti:

BLÚT!

Ég held að barþjóninn sé orðinn nær vitstola af drykkju svo ekki búast við þjónustu.

Annars þá held ég að enginn þjónn muni geta annað beiðnum þyrsts lýðsins svo ætli það sé ekki bara sjálfsafgreiðsla.

Komum í kapp hver drekkur sjálfan sig fyrst undir borðið. xT
xT
xT
xT

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 31/8/06 22:32

Uss ég má ekkert vera að því að þjóna ykkur. Verðið bara að bjarga ykkur sjálf þar sem ég er að detta í það núna.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 31/8/06 22:37

Þetta gengur ekki. Hér verður að malla kakó!

‹Mallar kakó›

En hvar er kakósvolgrandi tígrisdýrið? Og Norna?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 31/8/06 22:39

‹Stekkur urrandi af þorsta upp úr kjallaranum›

VAR EINHVER AÐ KALLA?

LOKAÐ
     1, 2, 3 ... 300, 301, 302  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: