— GESTAPÓ —
Hvað ertu að gera akkúrat núna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 289, 290, 291 ... 296, 297, 298  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 13/10/11 09:18

Akkúrat núna var ég að uppgötva að ég er ekki að deyja. A.m.k. ekki alveg í augnablikinu.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/10/11 09:40

Ég er akkúrat núna mikið fegin að Huxi er ekkert að fara að deyja alveg strax, og velta því fyrir mér af hverju honum datt það í hug.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 26/10/11 00:36

Skulum ekki tala um dauðann.

Annars ligg ég uppí sófa með teppi og kertaljós. Hlusta á rólega tónlist og borða harðfisk.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/10/11 09:44

Ég er að forðast það af miklum móð að skrifa ritgerð. Hingað til hefur það gengið mjög vel.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 26/10/11 22:26

Sjóða gúllassúpu fyrir morgundaginn.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 26/10/11 23:15

Ég er að forðast flest það sem talist gæti mikilvægt. Það er sérgrein mín í lífinu.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 26/10/11 23:59

Núna er ég að skrifa innlegg á þráðinn Hvað ertu að gera akkúrat núna?.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ásmundur Lopahaus 27/10/11 04:19

Ég er að hlusta á fárveikan son minn hrjóta eins og vélsög.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 27/10/11 10:50

Ég er að óska þess að vera enn steinsofandi á koddanum mínum. ‹Geispar ógurlega.›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 27/10/11 11:16

Hlátur er oss efstur í huga þessa stundina, og hefir hann brotizt fram, af ástæðum, er nefndar eru annars staðar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 27/10/11 21:07

Er að borða harðfisk og geispa.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 27/10/11 22:49

Varla þó bæði í einu?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/11/11 06:55

Bíða eftir að vekjaraklukkan hringi svo ég geti hætt að vera andvaka.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 19/11/11 00:44

Smakka það. Horfa á bandaríkjaheppzkan ruðning. Huxa.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/11/11 08:58

Ég er að íhuga hvort ég eigi að setja síðustu athugasemd mína á féssdótið eða sleppa því.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 20/11/11 15:59

Ég er að vinna verkefni í ensku.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 18/12/11 23:02

Ég er að hlakka til að sofa út í fyrramálið.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/1/12 11:14

Hlýða á fyrirlestur í faraldsfræði.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 289, 290, 291 ... 296, 297, 298  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: