— GESTAPÓ —
Hvað ertu að gera akkúrat núna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4 ... 296, 297, 298  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 10:18

ég er að fara í sturtu

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/9/06 10:23

Ég er að hlusta á nágranna mína stunda afar óspennandi kynferðisathafnir. Eða mögulega leika við hundinn. Eða bæði. ‹Hryllir sig›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 11:27

Ég er að reyna að einbeita mér við að lesa bók með grænum baunum framan á, en það gengur hæglega.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 1/9/06 11:35

Tina St.Sebastian mælti:

Ég er að hlusta á nágranna mína stunda afar óspennandi kynferðisathafnir. Eða mögulega leika við hundinn. Eða bæði. ‹Hryllir sig›

Ég hafði hugsað mér að fara í mat en eftir þennan lestur tefst sú athöfn eilítið.

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 11:44

Íhuga hvað ég ætti að elda mér í hádegismat.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 1/9/06 14:35

Þurrka mig eftir að hafa lent í ágætis regnskúr.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 14:55

Ég er að tyggja grænan Opal af áfergju.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 1/9/06 17:28

Ég er að reyna að svara í símann.
‹Síminn hringir enn og hann sér að hann er að reyna að svara í banana. Roðnar, skammast sín og ákveður að láta símann hringja út›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 17:40

Koma úr sturtu

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/06 20:56

Reyna að gægjast á Tigru og drekka bjór. Þar að auki er ég að rembast við að brjóta lög með því að stela bíl... nei bíddu... ég er víst að niðurhlaða af netinu efni sem er varið með höfundarrétt, o-jæja, það er víst það sama.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 1/9/06 21:09

Snýta mér.

‹Er með helvítis hellings kvef í hausnum á sér.›

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 1/9/06 23:14

Undirbúa prédikun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 2/9/06 02:24

Er að reyna mitt besta við að losna við kvefpest eða hálsbólgu.

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Undirbúa mig fyrir að hlýða á prédikun Síra Skammkels.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 2/9/06 02:56

Rölta á milli sóknarbarnanna og finna hvar hundurinn liggur grafinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 2/9/06 07:11

‹Er í fýlu.›

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/9/06 14:26

Njóta þess að vera ekki þunn.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 2/9/06 21:33

Halda í vonina um að verða þunnur á morgun.

Skammkell sýra. Æsti prestur og Guðafræðingur.
        1, 2, 3, 4 ... 296, 297, 298  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: