— GESTAPÓ —
Vinsamlegast hjálpiđ mér snillingar og ađdáendur ţeirra
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Jógvan viđ Haldiđ 17/10/03 15:10

ykkur ađ segja var ég ađ eignast ćttingja mér allnokkuđ nákominn og verđur ljós sú skelfilega stađreynd ađ ég hef ekki hugmynd um teksta lagsins sem mér var kenndur í frum bernsku.

Getiđ ţiđ hjálpađ mér?
Hvernig er ljóđiđ/tekstinn "Hjólin á strćtó snúast hring hring hring"?

Tađ er bert tađ sum tađ ber til
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 17/10/03 16:16

Gleymdu bara ţessari ţvćlu.Kenndu barninu frekar Sóleyjarkvćđi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 17/10/03 17:08

Iss, Sóleyjarkvćđi er bara fyrir konur og kynvillinga - ţetta er ljóđ fyrir karlmenn:

Hjólin á strćtó snúast hringhringhring
hring, hring, hring,
hringhringhring
Hjólin á strćtó snúast hringhringhring
út um allan bćinn

Hurđin á strćtó opnast út og inn
út og inn
út og inn
hurđin á strćtó opnast út og inn
út um allan bćinn

Peningarnir í strćtó segja klingklingkling
klingklingkling
klingklingkling
peningarnir í strćtó segja klingklingkling
út um allan bćinn

Fólkiđ í strćtó segir blablabla
blablabla
blablabla
fólkiđ í strćtó segir blablabla
út um allan bćinn

Börnin í strćtó segja tíhíhí
tíhíhí
tíhíhí
börnin í strćtó segja tíhíhí
út um allan bćinn

Bílstjórinn í strćtó segir ussussuss
ussussuss
ussussuss
bílstjórinn í strćtó segir ussussuss
út um allan bćinn

Flautan í strćtó segir bíbbbíbbbíbb
bíbbbíbbbíbb
bíbbbíbbbíbb
flautan í strćtó segir bíbbbíbbbíbb
út um allan bćinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Feiti Einbúinn 17/10/03 20:34

Ţví er ekki hćgt ađ neita, ţetta lag er brakandi snilld..
‹Brosir kjánalega og heldur áfram ađ tefla›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 18/10/03 07:18

Kćri hr. Einbúi ég hlýt ađ vera ţér sammála ţetta er tćr snilld.
En ćtli höfundurinn hafi eitthvađ á móti ţví fólki sem lögbrjóturinn Enter nefnir hér fyrir ofan.Mér finnst allur textinn bera ţess merki ađ hann (höfundurinn) sé andhverfur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Frelsishetjan 18/10/03 07:34

‹Ljómar upp, af ţví ađ vera karlmađur og ţakkar Enter fyrir ađ hafa minnt hann á ţađ.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Órćkja 18/10/03 10:33

Enter mćlti:

Iss, Sóleyjarkvćđi er bara fyrir konur og kynvillinga - ţetta er ljóđ fyrir karlmenn:
Ljóđabálkur klipptur út

Ertu nokkuđ ég? ‹Skiptir um bleyju á kanínunni›

Skrifandi undir síđan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Jógvan viđ Haldiđ 20/10/03 08:57

Ćttinginn syngur nú HÁSTÖFUM, rétt eins og sjálfur ég gerđi í minni egin frumbernsku

Takk aftur takk

Tađ er bert tađ sum tađ ber til
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
góđur Gestur 22/10/03 08:50

Ég er líka farinn ađ syngja, en bara lágstöfum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 8/8/09 03:19

Fann ég ekki nćr sex ára gamlann ţráđ sem er opinn.

Man ţá einhver snillinn eđa ađdáandi, texta sem var sunginn í öllum heimavistaskólum landsins hér í denn og hófst ađ mig mynnir svona - ÉG FÓR Á BALL séra, séra ?? xT.. .fyrir fortíđinni.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 8/8/09 05:42

Gúgliđ gaf eftirfarandi:

„Minnisstćđasta ţjóđhátíđarlagiđ er eftir Oddgeir og Ása. Ég man bara hluta úr ţví, vonandi eru einhverjir sem kunna textann allan:

Ég fór á ball, séra séra,
ţađ varđ nú ralll, séra séra.
Hallelújah
Hallelújah.

Svo kemur síđar:

Ég stakk honum inn, séra séra,
inn fyrir skinn, séra séra.
Hallelújah
Hallelújah.

Mér ţćtti gaman ef einhver kynni allan textann. Ţetta mun hafa veriđ í kringum 1963 sem ţetta var ţjóđhátíđarlag. “

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/8/09 10:41

Ég fór á ball séraséra
ţađ var nú rall séraséra
halelújaséraséra
halelúja.

Ég hitti ţar mey
hún var ókey


Ég klćdd'ana úr
hún var á túr

Ég stakk honum inn
í bílskúrinn (!)

Ţetta semsagt söng ég á unglingsárunum. Erindin gćtu hafa veriđ fleiri, en ég get ómögulega munađ ţau. Svo er ég ekki viss um ađ ég muni síđustu línuna rétt, en hún er ţó líklegri en línan sem Billi kom međ.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/8/09 12:57

Ég fór á ball séraséra
ţađ var nú rall séraséra
halelújaséraséra
halelúja.

Ég hitti ţar mey
hún var ókey

Hún bauđ mér međ heim
ţađ var sko geim

Ég klćdd'ana úr
hún var á túr

Ég stakk honum inn
í bílskúrinn

- hér vantar inní eitthvađ sem ég man ekki -

Eftir mánuđi ţrjá
á henni sá.

Eftir mánuđi níu
eignađist ég píu

- svo man ég ekki endann -

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 8/8/09 18:28

Kvćđi:

Ég stakk honum inn
Inn fyrir skinn

Dró hann svo út
Blautan sem klút

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 9/8/09 09:35

Skabbi skrumari mćlti:

Kvćđi:

Ég stakk honum inn
Inn fyrir skinn

Dró hann svo út
Blautan sem klút

‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: