— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljón Vitringanna 29/3/06 23:01

Já, hér er ég kominn, þó langt virðist síðan ég hafi hingað skriðið, hvar hef ég haldið mig allan þennan tíma? Jú ég spyr sjálfan mig þess sama á hverju kvöldi.

Ef til vill muna einhverjir eftir mér, ef til vill ekki. En fyrir víst man ég eftir mér hér, meðal annars stoltur stofnandi hins sívinsæla og endurútgefna (tvisvar!) leiks "Síðasti stafurinn sá fyrsti" sem finna má hér á Gestapó'inu.

Hvað er annars að frétta af Bagglýtingum?

Reddari vandamálaráðuneytis Baggalútíu • Konungur Dýragarðsins • Bestur í heimi • Vitringur alls
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 30/3/06 00:52

Ooo, ég hef það bara ágætt þakka þér. Vertu velkomið aftur.

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/3/06 07:31

Komdi kisi...
viltu sinnep?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/3/06 10:01

Halló... velkommen sí bachen... afsakið, velkomin til baka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 30/3/06 10:21

Vertu velkomið aftur.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/3/06 20:58

Já vertu velkomið ljón.

Vertu líka velkominn kæri Glúmur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 30/3/06 21:39

Komdu sæll og blessaður, eða blessað (jafnvel blessuð?) eða hvað það nú er. Þú ert bara velkominn held ég.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 30/3/06 21:43

Velkomin/n aftur... held ég.

Afturkoma.... er það ekki andheiti við framkoma? ‹Starir þegjandi út í loftið›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 31/3/06 09:44

albin mælti:

Velkomin/n aftur... held ég.

Afturkoma.... er það ekki andheiti við framkoma? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Það hlýtur að vera andheiti við framfarir... ‹Starir þegjandi út í loftið›

» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: