— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ljón Vitringanna 29/3/06 23:01

Já, hér er ég kominn, ţó langt virđist síđan ég hafi hingađ skriđiđ, hvar hef ég haldiđ mig allan ţennan tíma? Jú ég spyr sjálfan mig ţess sama á hverju kvöldi.

Ef til vill muna einhverjir eftir mér, ef til vill ekki. En fyrir víst man ég eftir mér hér, međal annars stoltur stofnandi hins sívinsćla og endurútgefna (tvisvar!) leiks "Síđasti stafurinn sá fyrsti" sem finna má hér á Gestapó'inu.

Hvađ er annars ađ frétta af Bagglýtingum?

Reddari vandamálaráđuneytis Baggalútíu • Konungur Dýragarđsins • Bestur í heimi • Vitringur alls
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Glúmur 30/3/06 00:52

Ooo, ég hef ţađ bara ágćtt ţakka ţér. Vertu velkomiđ aftur.

Gagnvarpiđ er komiđ til ađ vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Frelsishetjan 30/3/06 07:31

Komdi kisi...
viltu sinnep?

Drottnari allra vídda. Guđ alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nćrbuxna. • Sjálfkjörinn formađur Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 30/3/06 10:01

Halló... velkommen sí bachen... afsakiđ, velkomin til baka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 30/3/06 10:21

Vertu velkomiđ aftur.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 30/3/06 20:58

Já vertu velkomiđ ljón.

Vertu líka velkominn kćri Glúmur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 30/3/06 21:39

Komdu sćll og blessađur, eđa blessađ (jafnvel blessuđ?) eđa hvađ ţađ nú er. Ţú ert bara velkominn held ég.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 30/3/06 21:43

Velkomin/n aftur... held ég.

Afturkoma.... er ţađ ekki andheiti viđ framkoma? ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 31/3/06 09:44

albin mćlti:

Velkomin/n aftur... held ég.

Afturkoma.... er ţađ ekki andheiti viđ framkoma? ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ţađ hlýtur ađ vera andheiti viđ framfarir... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: