— GESTAPÓ —
Síđbúinn kynning.
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ormur-Stormur 17/3/06 09:52

Sćl öll .
Gaman ađ vera međ ykkur. Ég er Ormur-Stormur. Eins og nafniđ gefur til kynna er ég alger rímari . Ég hef litiđ í heimsókn af og til í nokkra mánuđi, nćr eingöngu ađ kveđast á. Ţađ sem háir mér er vankunnátta á tölvur. Einnig á ég erfitt međ ađ rata um Baggalút, hvernig á ađ stofna félagsrit og ýmislegt annađ. Fram ađ ţessu hef ég fálmađ mig áfram eins og blindur mađur. En ef ég ţekki ykkur rétt er ég viss um ađ einhvert ykkar getur sagt mér til vegar.
Ađ lokum ţakka ég ykkur fyrir ánćgjulegar stundir og vona ađ innkoma mín hafi ekki spillt gleđinni,
Ykkar yrkjandi Ormur-Stormur.

Ormur-Stormur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 17/3/06 10:48

Sćll Ormur Stormur... til ađ búa til Félagsrit ţá ferđu í Ritstörf yđar hér ofarlega til hćgri... velkominn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 17/3/06 14:32

Komdu sćll og blessađur. ‹Tekur röntgenmynd af Ormi› Ég held ađ ţađ ţurfi ekki ađ sótthreinsa ţennan. ‹Sendir einhverja „spúkí“ gaura í burtu›

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: